Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 47 Árnað heilla P7 |"|ÁRA afmæli. Sjö- I vftugur er í dag Guð- mundui' Magnússon fræðslustjóri Austur- lands, Mánagötu 14, Reyð- arfírði. Áður var hann kennari og skólastjóri við Bama- og unglingaskóla Reyðarf|'arðar, Laugames- skólann, Laugalækjarskól- ann og Breiðholtsskólann í Reykjavík. Kona Guðmund- ar er Anna Arnbjörg Frí- mannsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. SKAK Þm.sjón Margcir Pctursson Hvítur leikur og heldur jafntefli. STAÐAN kom upp í ein- vígi sem stórmeistararnir Viktor Kortsnoj (2.645), í Sviss, og Alon Greenfeld i (2.570), ísrael, tefldu í , Israel fyrir áramótin. I Kortsnoj hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu og fann eina og langbesta leikinn í stöðunni. Reyndar ^/"VÁRA afmæli. Sjötíu I Uára afmæli á í dag Sigmundur Sigurgeirs- son húsasmíðameistari, Þorragötu 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásdis Sigurðardóttir. Þau verða að heiman á afmælisdag- A /\ÁRA afmæli. í dag, 'iv/Ð. janúar, ve-ður fer- tugur Ársæll Harðarson, forstöðumaður hjá Flug- leiðum. Eiginkona hans er Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari framkvæmdastj óra Granda hf. Þau taka á móti gestum í sal starfs- mannafélags Flugleiða í Síðumúla milli kl. 17 og 19 í dag. heldur Greenfeld því fram í skýring- um sínum sem hann birti á Alnet- inu að þetta sé vinningsleikur hjá Kortsnoj, en það er ekki rétt. 40. Re6! cl=D?? (Eftir 40. - Hxe6 41. Hxc5 gefur Greenfeld upp 41. - Kb2 42. a7 - He8 43. Hb5+ og síðan 44. Hb8 með vinningsstöðu, en eftir 41. - Hxa6! eða 41. - e4! er skákin jafntefli.) 41. Rxc5+ - Ka4 42. a7 - Ha6 43. a8=D og Green- feld gafst upp. Pennavinir Farsi ( 19 ÁRA Rússi vill skrifast | á við íslendinga á svipuðum ' aldri og fræðast um sögu, ( lífshætti, menningu og hefðir þjóðarinnar: Alexander Kovalyov, P/R Kovalyov A. Moseow, 113452-Ruasia, 52 ÁRA Svíi vill skrifast á við konur á aldrinum 55-60 ára: ( Sven Holm, i KoIonivSgen 62 B, 37154 Karlskrona, ( Sverige. LEIÐRÉTT ( ( ( ( ( ( ( ( ( Þjóðólfur varð Þjóðlíf Rangt var farið með heiti blaðs í minningargrein um Gunnar Guðmundsson 6. janúar síðastliðinn. Þar var hann sagður framkvæmda- stjóri Þjóðlífs til margra ára en átti að standa Þjóðólfs, sem er blað kjördæma sambands framsóknar- manna. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. Bergþór er Pálsson í FRÉTT um fyrirhugaða frumsýningu íslensku óper- unnar á Hans og Grétu í blaðinu síðastliðinn laugar- dag var Bergþór Pálsson óperusöngvari sagður Hauksson. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Götuljós SU villa kom fram í mynda- texta á baksíðu sunnudags- blaðsins að sagt var að Rafmagnsveita ríkisins skipti um perur í götuljósum borgarinnar. Þarna átti auðvitað að standa Raf- niagnsveita Reykjavíkur. Beðist er velvirðingar á þessu. ,'Treystu mer. TfcUtu þ'er santar^ og Leyfilf þe)m ai 5ofa, fra/nefHr." HÖGNIIIREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og hefur áhuga á hvers konar umbótum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Mikið annríki er í vinnunni, og vinnudagurinn getur orð- ið langur. Þér gefst þó tími til að bjóða heim ættingjum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður að bregða skjótt við ef þú ætlar ekki að missa af tækifæri sem þér býðst til að bæta afkomuna. Vinur gefur góð ráð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér finnst hálfgerð stöðnun ríkja í vinnunni, og fagnar því tækifæri til að vinna sjálfstætt að áhugasömu verkefni heima. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þér finnist erfitt að minnast á viðkvæmt mál við ástvin, er nú rétti tíminn til að ræða það opinskátt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Breytingar eru framundan [ einkalífínu, sem verða til góðs. Þú tekur meiri þátt í félagslífinu, og sjálfstraustið vex._____________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Smávegis ágreiningur getur komið upp milli vina í dag, sem auðvelt reynist að leysa. Sýndu ástvini umhyggju og skilning í kvöld. (23. sept. - 22. október) i$$ Sumir eru að íhuga að kaupa gæludýr handa fjölskyld- unni. Ættingi á við vanda- mál að stríða sem þú aðstoð- ar við að leysa. ________ Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Nýttu þér tækifæri sem býðst til að kaupa góðan hlut á útsölu í dag. Einnig gætir þú fundið góða gjöf handa ástvini. Bogmadur (22. nóv. -J21. desember) m Þeir sem ætla að ferðast ættu að taka daginn snemma. Vertu ekki hissa þótt þér bjóðist nýtt og betra starf mjög fljótlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú vilt skipta um starf, ættir þú að kanna vel hvað stendur þér til boða. Fyrir- hugað ferðalag ástvina lofar góðu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ástæðulaus afbrýðisemi get- ur valdið deilum milli ást- vina. Reyndu að sýna skiln- ing og þolinmæði. Hafðu stjórn á skapinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) inCi Þú einbeitir þér við vinnuna og hlýtur viðurkenningu frá ráðamönnum. En gamalt vandamál getur valdið töfum og ónæði. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Viðskipta- og skrifstofutækninám Markmið námsins er að mennta fólk til starfa í nútíma viðskipta- og skrifstofuumhverfi. Námið skiptist í tvo hluta: I. Sérhæfð skrifstofutækni Aðaláhersla er lögð á tölvugreinar, þ.e. notendaforrit og internet, en einnig er tekin fyrir bókfærsla og verslunarreikningur. Almenn tölvufræði, Windovs og DOS, 16 klst. Ritvinnsla, 16 klst. Töflureiknir og áætlanagerð, 16 klst. Tölvufjarskipti, Internet o.fl., 16 klst Glærugerð og auglýsingar, 16 klst. Bókfærsla, grunnur, 16 klst. Verslunarreikningur, 16 klst. Tölvubókhald, 16 klst. 2. Bókhaldstækni Markmiðið er að þáttakendur verðt færir um að starfa sjálfstætt við bókhald fyrirtækja allt árið. Almenn bókhaldsverkefni, víxlar og skuldabréf, 16 klst. Launabókhald, 12 klst. Lög og reglugerðir, 4 klst. Virðisaukaskattur, 8 klst_ Raunhæf verkefni, fylgiskjöl og afstemmingar, 12 klst. Tölvubókhald, 32 klst. T ölvunámskeið Við bjóðum einnig sérhaefð námskeið um stýrikerfi og einstök notendaforrit. PC-grunnnámskeið Windows 3.1 og ’95 Wórd Perfect 6.0 grunnur Word 6.0 grunnur, uppfærsla og framhald Excel 5.0 grunnur, uppfærsla og framhald Access 2.0 Paradox fyrir Windows PowerPoint 4.0 Tölvubókhald PageMaker 5.0 Novell netstjórnun Tölvunám barna og unglinga Internet, grunnur, framhald, heimasíðugerð Skráning er hafín. Upplýsingar í síma 561-6699 eða í Borgartúni 28 gi®; Tölvuskó l| \ Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.