Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 51 1 I i : i i i i í i i < i i i ( ( < < ( ( Sambíólínan 9041900 ÁLFABAKKA 8 SÍMI587 8900 Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali Rod og Rachel hamingjusöm Eiginkona James Brown látin ROKKARINN Rod Stewart og eiginkona hans, Rachel Hunter, héldu upp á fimm ára brúðkaupsafmæli sitt nýlega. Þau létu pússa sig saman aftur af því tilefni í AU Saints-kirkjunni i Marlow, Buckinghamshire á Englandi. Rod hafði safnað skeggi og þótti taka sig vel út. A meðal gesta var Ronnie Wood úr Rolling Sto- nes, en því miður gat móðir Rods, Elsie, sem varð 94 ára daginn fyrir athöfnina, ekki nrætt. Rachel var tvítug og Rod 45 ára þegar þau hittust í næturklúbbi í Beverly Hills. Kynni þeirra voru aðeins þriggja mánaða gömul þeg- ar þau giftust í Trinity Pres- byterian-kirkjunni í Beverly Hills. Síðan hafa þau eignast tvö börn, Renee og Liam. „Renee og Liam hafa gert okkur svo hamingjusöm,“ segir Rachel. „Við eyðum miklum tíma í uppeldi þeirra og það heldur sambandi okkar nánu.“ ► SVO VIRÐIST sem Hugh Grant eyði meiri tíma í Bandaríkjunum en Bretlandi þessa dagana. Ilann sótti að sjálfsögðu frumsýningu nýjustu myndar sinnar, „Restoration" í New York á dögunum. Hér sést hann við það tækifæri, ásamt rokkaranum Jon Bon Jovi. Meðleikarar hans í myndinni eru Robert Downey yngri og Meg Ryan. ADRIENNE Lois Brown, 44 ára eiginkona söngvarans James Browns, lést síðastliðinn laugardag í sjúkrahúsi í Los Angeles eftir skurðaðgerð. Talsmaður spítalans sagði dánarorsök ókunna. Adrienne og James voru gift í tíu ár og á því tímabili kærði hún hann margoft fyrir líkamsmeiðingar, en dró ásakanirnar ávallt til baka. JOLAMYNDIN 1995 Hann er maettur aftur % 1 betri en nokkru sinni fyrr! Pierce Brosnan er James Bond. Mimdltejji enginn fslendingur má rnissa af! hnyndifr i BáritiOTÍgpm í vetur lánn hefur aldrei vefið betri". JOLAMYNDIN 1995 .MYNDIN HEFUR VERIÐ TALSETT Á ÍSIENSKU 06 VERKlé tekist m.eommSm IftNNlj BENIAMÍN DÚFA MICHELLE PFEIFFER Sparlsjóðiriiír ^ _ . MONE\ MONE\ ~mmN -mmN rniámmmmmmiMmmmmmMmMimmMmí I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.