Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindorin synir vind- __ stefnu og flöðrin = Þoka vindstyrk, heil tjöður er 2 vindstig. Súld 9. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 2.14 0.6 8.25 4,0 14.39 0,6 20.43 3,7 11.05 13.33 16.01 3.55 ÍSAFJÖRÐUR 4.14 0.4 10.13 2,2 16.43 0,4 22.33 1,9 11.44 13.39 15.35 4.01 SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1f2 6.27 0,3 12.44 1,3 19.00 0,2 11.27 13.21 15.16 3.42 DJÚPIVOGUR 5.36 2.1 11.51 0,4 17.49 1,9 23.59 OAj 10.41 13.04 15.27 3.24 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 900 km suður af landinu er víðáttu- mikil 954 mb lægð sem þokast norður. Spá: Allhvöss norðaustanátt norðvestan til á landinu en austan og norðaustan kaldi eða stinningskaldi víðast annars staðar. Vestan- lands verður skýjað að mestu, snjó- eða slydduél norðvestan til en súld eða rigning um landið austanvert. Hiti verður á bilinu 0-6 stig, kaldast norðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA ' Frá miðvikudegi til laugardags lítur út fyrir austlæga eða breytilega átt. Fremur vætusamt sunnanlands en slydda eða éljagangur annað slagið á norðanverðu landinu. Hiti verður á bilinu +3 til -4 stig, kaldast norðanlands. Á sunnudag er búist við norðaustlægri átt með snjókomu eða éljum norðan- og austanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.4S, 10.03, 12.4S, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Suður af islandi er 954 mb lægð sem hreyfist til noðrurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí 3 skýjaö Glasgow 7 rigning Reykjavík 5 skýjað Hamborg 5 þokumóða Bergen 5 skýjað London 11 rígning á s. klst. Helsinki +5 heiðskírt Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 5 þoka Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 11 skýjað Nuuk +8 alskýjað Malaga 16 skýjað ósia 0 snjókoma á s. kl sMallorca 17 hálfskýjað Stokkhólmur 0 þokumóða Montreal +24 vantar Þórshöfn vantar NewYork +7 snjókoma Algarve 19 alskýjað Orlendo 0 léttskýjað Amsterdam 8 skýjað París 11 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Madeira 15 rigning Berlfn vantar Róm vantar Chicago +15 skýjað Vín 1 slydda Feneyjar vantar Washington +6 snjókoma Frankfurt 4 súld é s. klst. Winnipeg +15 skýjað H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 dæmafátt, 8 jurt, 9 skýrði frá, 10 þegar, 11 blómið, 13 bylgjan, 15 ljóma, 18 álögu, 21 umfram, 22 sori, 23 stælir, 24 borgin- mennska. 2 frumeindar, 3 flýtir- inn, 4 hindra, 5 lista- maður, 6 hávaði, 7 vangi, 12 starf, 14 óþétt, 15 mæli, 16 svelg- inn, 17 frásögnin, 18 áfall, 19 atlæti, 20 hjara. LAUSN SíðUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 dramb, 4 fýsir, 7 getur, 8 lærið, 9 get, 11 rann, 13 akur, 14 árleg, 15 fjör, 17 nánd, 20 krá, 22 linna, 23 lofar, 24 rýran, 25 garga. Lóðrétt:- 1 dugir, 2 aftan, 3 berg, 4 falt, 5 strák, 6 ræður, 10 eflir, 12 nár, 13 agn, 15 fælir, 16 ösnur, 18 álfur, 19 dýrka, 20 kaun, 21 álag. í dag er þriðjudagur 9. janúar, 9. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Akur- eyrin og fór í gær. EYeri kom og fór í fyrradag.Bjarni Sæ- mundsson fór í leiðang- ur í fyrradag. Brúar- foss og Reykjafoss komu í fyrradag. Eld- borg kom og landaði í fýrradag. Ásbjöm kom af veiðum í gær. Kynd- ill fór í gær. Stapafell var væntanlegt \ gær. Múlafoss og Uranus eru væntanlegir í dag. Reykjafoss fer líklega í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Grænlenski togarinn Nanok Trawl kom í gærmorgun að losa rækju. Oli Norgard kom og fór í fyrrinótt. Lagarfoss var væntan- legur í gærkvöldi til Straumsvíkur. Sóley kom í gær. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spil- að á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Vitatorg. Félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar. Junior Chamber Nes heldur félagsfund á morgun 10. janúar að Austurströnd 3, Sel- tjarnamesi kl. 20.30. Gestur fundarins, Hallur Hallsson, talar um bók- ina Karlar eru frá Mars og konur eru frá Venus. ITC-deildin Harpa, Reylgavík, heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9, Reykjavík. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefur Hildur í síma 553-2799. (Jóh. 17, 3.) kvöld kl. 19 í Fannborg 8 (Gjábakka). Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. "'Kaffiveitingar og verð- laun. Félagsmiðstöð aldr- aðra, Hæðargarði 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 böðun, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, málun, kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.15 leiklist og upp- lestur, kl. 11.30 hádeg- ismatur. Kl. 12.45 er verslunarferð og kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Sinawik. Fundur í kvöld í Skálanum, 2. hæð Hót- el Sögu kl. 20. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. í dag kl. 9 er bókband, kl. 9.45 er dans með Sigvalda, kl. 13 er spilað á spil og bókasafnið er opið. Á morgun, miðvikudag, kl. 9 er bókband. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 11. jan- úar kl. 20.30. Önfirðingafélagið í Reykjavík verður með opið hús kl. 16-19 í dag í Knarrarvogi 4 í húsi Álfaborgar, 2. hæð. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Kynning á starfsemi Félags eldri borgara, frístundahópsins Hana- Nú og Gjábakka verður kl. 14 á morgun í Gjá- bakka. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. í dag kl. 14 er félagsvist. Mánudaga og miðviku- daga kl. 9-13 er mynd- list og myndvefnaður. Bridsdeiid FEBK, Kópavogi. Nú hefjum við spilamennskuna af fullum krafti. Spilaður verður tvímenningur í Félag eldri borgara í Reykjavík. Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Opið öllum. ITC-deildin Irpa. Fundur verður haldinn í safnaðarheimili Grafar- vogskirkju í kvöld kl. 20.30, öllum heimil þátt- taka. Uppl. hjá Guð- björgu Jónu Magnús-' dóttur í síma 567-6274 og Önnu M. Axelsdóttur í síma 587-7876. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir aila aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 ára barna kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Neskirlga. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri^. borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fi. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Keflavíkurkirlga er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk tii viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Biblíu- lestur í prestsbústaðn- um kl. 20.30. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. FuTúrA w J I eykur orku og úthald Eitt hylki á dag og þú finnur muninn! Fæst í apótekinu - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.