Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ I I, \FN,\RFI.ÆDARLF.IKI IUSID HERMÓÐUR Ssfei OG HÁÐVÖR SÝNIK ■ HIMNARÍKI CII I~)KL ( )l:INN r„ \M \ NLI IKIJR í 2 l’Á TTUM II TIK ÁKNA ÍI3SEN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Miö. 10/1 í Noregi. Fim. 11/1 í Noregi. Næstu sýningar í Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Miöasalan eropin milli kl. 16-19. Tekiö a móti pontunum í sima 555-0553 Fax: 565 4814. ^SNOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: # DON JUAN eftir Moliére 5. sýn. á morgun 10/1 - 6. sýn. lau. 13/1 - 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. # GLERBROT eftir Arthur Miller 9. sýn. fim. 11/1 - fös. 19/1 - fös. 26/1. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 12/1 uppselt - lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Sun. 14/1 kl. 14 uppselt - sun. 14/1 kl. 17 uppselt - lau. 20/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/1 kl. 14 nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20:30 # KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 3. sýn. fim. 11/1, nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 13/1, örfá sæti laus, - 5. sýn. sun. 14/1 - 6. sýn. fim. 18/1, örfá sæti laus, - 7. sýn. fös. 19/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: # LEIGJANDINN eftir Simon Burke Frumsýning lau. 13/1 kl. 20 - 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Jj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG RETKJAVÍKÚR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Elnar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. fim. 11/1 gul kort gilda, 6. sýn. lau. 13/1 græn kort gilda, 7. sýn. sun. 14/1 hvit kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 14/1 kl. 14, lau. 20/1 kl. 14, sun. 21/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 12/1, næst síðasta sýning, fös. 19/1 sfðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvol Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmiiu Rozúmovskaju Sýn. fös. 12/1, lau. 13/1, lau. 20/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 12/1 fáein sæti laus, fös. 19/1, lau. 20/1. Fyrir börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöfl ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 U Styrkarfélagstónleikar í kvöld, 9. janúar, kl. 20.30. Arnaldur Arnarson, gítarleikari. ÍWAMA mjniíRFiA Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Ui LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30, fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói eftir Kristínu Omarsdóttur Sýningar eru daglega til 13. janúar og hefjast kl. 20.30. miðaverð kr.1000 -1500 miðasalan eropin frá kl. 18 sýningardaga ........Jpöntunarsími: 5610280 .... ]| ailan sólarhringinn ||j|||||_ GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA FÓLK í FRÉTTUM LEPPALÚÐI þurfti aðeins að snyrta Grýlu sína. A __ Arleg þrettándagleði Fáks ÁRLEG álfabrenna og þrettándagleði Fáks fór fram Um kvöldið var haldinn grímudansleikur og stóð á laugardaginn. Samkomugestir mættu í Reiðhöllina, fjörið yfir fram á nótt. Hérna sjáum við myndir frá þaðan sem gengið var að brennu. brennunni. SIGURBJÖRN Bárðarson, Sigurbjörn Sigur- björnsson, Sara Sigurbjörnsdóttir óg Fríða Steinarsdóttir. Morgunblaðið/Halldór FEÐGARNIR Hafþór Snær Þórsson og Þór Ingólfsson skemmtu sér við að kveikja á stjörnu- ljósum. AÐSÓKN ■ BÍÓAÐSÓKN I BÍÓAÐSÓKN I BÍÓAÐÍ laríkjunum I í Bandaríkjunum H í Bandaríkjunum ■ í Bandarí) Titm SíOasta vika Alls 1 .(31.) IZMonkeys 937m.kr. 14,2 m.$ 14,6 m.$ 2. (ú jGrumpierOldMen 541m.kr. 8,2 m.$ 41,9 m.$ 3. (2.) Jumanji 515m.kr. 7,8 m.$ 68,7 m.$ 4. (1.) ToyStory 508m.kr. 7,7 m.$ 161,4 m.$ 5. (4.) Waiting to Exhale 429m.kr. 6,5 m.$ 45,3 m.$ 6. (5.) Father of the Bride, Part li 416 m.kr. 6,3m.$ 60,8 m.$ 7. (6.) Heat 343m.kr. 5,2 m.$ 44,4 m.$ 8. (7.) Sabrina 330m.kr. 5,0 m.$ 38,2 m.$ 9. (8.) Tom & Huck 191m.kr. 2,9 m.$ 18,8 m.$ 10.(10.) The American President 165m.kr. 2,5 m.$ 54,4 m.$ ► „12 MONKEYS", framtíðarspennu- mynd með Brad Pitt og Bruce Willis í aðal- hlutverkum, hrifsaði efsta sæti bandaríska kvikmyndalistans af Leikfangasögu, eða „Toy Story“, um síð- ustu helgi. Leik- fangasaga hafði verið á toppnum eða ná- lægt honum í sjö vik- ur, en féll nú loks í fjórða sæti. 12 apar höfðu verið sýndir í örfáum kvikmynda- húsum vikuna áður. Ævintýra- myndin „Jumanji" með Robin Williams í aðalhlutverki, féll um eitt sæti, í það þriðja, en í öðru sæti urðu önugu gamalmennin í myndinni „Grumpi- er Old Men“. Meðal mynda sem hafa „floppað" upp á síðkastið er hin um- deilda mynd Olivers Stone, „Nixon", sem ekki hefur náð inn á topp 10, „Cutthroat Island", nýjasta mynd Geenu Davis og eiginmanns henn- ar, Renny Harlins, sem kostaði 70 millj- ónir dollara í framleiðslu, og „Dracula: Dead and Loving It“, nýjasta mynd Mel Brooks. 12 apar á toppnum WILLIS leikur í 12 öpum. Man ekki eftir hjóna- bandinu „í HREINSKILNI sagt þekki ég Madonnu ekki betur en áður en við giftumst, því ég var full- ur allan hjóna- bandstímann. Ég drakk allt áfengi sem ég náði í ög man varla nokkurn skapaðan hlut. Og vegna drykkjunnar sagði ég ýmis- legt við hana sem ég hefði betur ekki sagt. Eftir að við skildum datt eg enn þá ærlegar í það, til að gleyma þessu misheppnaða hjónabandi. En ég hef nú náð tökum á drykkjunni," segir leikarinn Sean Penn, sem þekktur er fyr- ir að vera fom í skapi. Hann hefur meðal annars látið reiði sína bitna á ljósmynd- urum í gegnum tíðina, en hefur nú róast og hætt að drekka. Hann lauk nýlega við að leika í kvikmyndinni „Dead Man Walking" og leikstýrði einnig myndinni „The Crossing Gu- ard“ fyrir skömmu. PENN þótti sopinn góður, en hefur nú snúið við blaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.