Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM STALLONE og Flavin hafa ákveðið að feta þröngan veg dyggðarinnar í heilögn hjónabandi. Stallone í stórræðum ► SYLVESTER Stallone og fyr- irsætan Jennifer Flavin, sem slitu samvistir árið 1994 og byij- uðu nýlega saman á ný, eiga nú von á barni og hafa opinber- að trúlofun sína. Jennifer, sem er 26 ára, er komin rúmlega tvo mánuði á leið og er þetta frum- burður hennar, en Sly á tvö stálpuð börn frá fyrra hjóna- bandi. Ekki er búið að ákveða brúðkaupsdaginn. Ólíklegt er að fyrirsætan Janice Dickinson mæti til brúð- kaupsins. Sly byrjaði með henni í mars 1994, eftir að hafa sagt Flavin upp með aðstoð banda- rísku póstþjónustunnar. Seinna fæddi Janice barn, sem DNA- prufur leiddu í Ijós að var ekki Stallones. Þá varð Sly reiður °g byrjaði með Andreu Wieser, annarri fyrirsætu. Á þessu ári sneri hann sér aftur að Jenni- fer, eins og áður sagði, með fyrrgreindum afleiðingum. Nærri ald- argamall spéfugl „ÉG VERÐ 100 ára 20. janúar næstkomandi og ég dey ekki fyrir þann dag. Af hvetju ætti ég að deyja aftur? Ég dó þegar ég skemmti í Altuna - það voru erfið- ir áhorfendur. Nei, að öllu gamni slepptu get ég ekki dáið áður en ég verð 100 ára vegna þess að ég er bókaður í London Palladium,“ segir George Burns. • Hann þakkar óheilbrigðu og skemmtilegu líferni langlífi sitt. „Ég er mjög heppinn, því ég nýt starfs míns til hins ýtrasta. Það er gott að vera á mínum aldri og njóta enn þess sem maður fæst við. Ef ég ynni í hattaverksmiðju væri ég dauður. Lykillinn að þessari enda- lausu orku er nautn; svo sannarlega ekki það sem kallað er heilbrigt líf- erni. Ég geri og hef alltaf gert allt sem mér er ráðlagt að gera ekki. Ég drekk kaffi, neyti áfengis, borða salt og reyki vindla,“ segir Burns. Ég er ekki á neinum sérstökum matarkúr. Það eru of margar furðu- legar kenningar á lofti. Ég hef til dæmis enga trúa á að lítið soðið spínat valdi krabbameini,“ segir þessi hundrað ára spéfugl. GEORGE Burns nýtur þess sem hann kallar lystisemdir lífsins. Samkomulag í máli Frys LEIKARINN Stephen Fry, sem hætti skyndilega leik sínum í leik- ritinu „Cell Mates“, eða Klefafé- lagar, í febrúar, hefur náð sam- komulagi utan réttar við forráða- menn sýningarinnar. Þeir höfðu höfðað mál á hendur honum fýrir samningsbrot, en nú hefur trygg- ingafélag samþykkt að borga framleiðandanum Duncan Wel- don 40 milljónir króna. Sýningar hættu skömmu eftir að Fry hvarf á braut. Hann bar því við að hann hefði verið úrvinda af þreytu og þess vegna þurft að yfirgefa London, en þar fóru sýn- ingar fram. Lögfræðingar segja að Fry, sem síðan þá hefur hafið störf að nýju, sé mjög ánægður með þetta samkomulag. r * ' \ TG-1828 Klifurstigi Deluxe * Tölvumælir * Stillanleg hæð fyrir hendur * Mjög stöðugur Verð 31.460. Nú 22.022. TG-702 PM Þrekhjól m. púlsmæli * Tölvu-púlsmælir ★ Newton þyngdarstillir ■k Breitt, mjúkt sæti Verð 26.306. Nú 18.414. Póstsendum um land allt _ Reióhjólaverslunin _ ' ORNINNP9 T0NIC þrektæki TM-302 Þrekstigi Deluxe * Tölvumælir * Mjúkt, stórt, „stýri“ * Mjög stöðugur Verð 26.306. Nú 18.414. Opið laugardaga ki. 10-14 SKEIFUNNI 11, SÍMI 588 9890. Allar rekstrarvörur á mögnuóu innkaupsverði - fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Allt að 50% sparnaður á innkaupum í magni. Hewlett-Packard dufthylki (toner) Allar gerðir HP dufhylkja (toner) í geislaprentara meö 20% afslætti og uppftaka ánotuðum hylkjum á kr. OwW fyrir verslanir Kassarúllur Kassarúllur 70 mm á kr. Faxpappír 30 metra faxpappír kr. 50 metrar á kr. 250,- 67 195 Ljósritunarpappír A4 hvítur Ijósritunar- jm gf pappír, 500 blöð, kr. b|i | Mýs og Mottur Hin vandaða mús Mouse-Man frá Logitech (blá eða svört) á aðeins kr. 4.900 Músamottur (rauðar eða bláar) á aðeins kr. 95 URVAL GEISLA- BLEK- OG NALAPRENTARA Hewlett Packard glærur 50 blaða kassi af Hewlett-Packard glærum fyrir bleksprautu- prentara á einstöku tilboði aðeins kr. 5.690 fyrir skrifstofur Hewlett-Packard blekhylki • Svart HP blekhylki í alla HP DeskJet prentaralínuna á aðeins kr. 2J890 • Litablekhylki í alla HP DeskJet prentaralínuna á aðeins kr. fyrir tölvunotendur 3.150 Tökum notuð HP blekhylki uppí ný á TOLVU- OG PRENTARABORÐ I URVALI Afritunarstöðvar og segulbönd 800 MB Colorado innb. afritunar- 23500 DC 2190 SONY 90 metra segul- band, 2-4GB á aðeins kr. DC 2120 SONY segulband, 120 MB, J| aflQO á aðeins kr. I ■ I 800 MB Colorado segulband, ‘ á aðeins kr. 2.990 Öryggislæsingar og keðjur Mikið úrval öryggisbúnaðar fyrir fis- og borðtölvur. Driflæsingar, keðjur, skjávernd og margt fleira. Verð frá kr. Disklingar BULK Quaiity 3.5" 1.44 MB disklingar, 10 stk í pakka, á aðeins kr. 380 fyrir iðnaðinn Avery límmiðar Mikið úrval Avery límmiða fyrir geisla- og bleksprautu- prentara með 20% afslætti. 1.690 fyrir sjávarútveginn Innkaupadagar Tæknivals standa aðeins til janúarloka. ðll verð eru staðgreiðsluverö með VSK. Áskilinn er.réttur til verðbreytinga. Opið alla laugardag frá 10.00 tii 16.00 Hátækni til framfara Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.