Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 45 BRÉF TIL BLAÐSINS Upplýsingar um alnetstengingu við Morgunblaðið Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heimasíðu Morgunblaðsins, sláið inn slóð- ina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upp- lýsingar um blaðið, s.s. netföng starfsmanna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðs- ins og helstu símanúmer. Morgunblaðið á alnetinu Hægt er að nálgast Morgun- blaðið á alnetinu á tvo vegu. Annars vegar með því að tengj- ast heimasíðu Strengs hf. beint með því að slá inn slóðina http://www.strengur.is eða með því að tengjast heimasíðu blaðsins og velja Morgunblaðið þaðan. Strengur hf. annast áskriftar- sölu Morgunblaðsins á alnetinu og kostar hún 1.000 krónur. Sending efnis Þeir sem óska eftir að senda efni til blaðsins um alnetið noti netfangið: mbl@centrum.is. Mikilvægt er að lesa vandlega upplýsingar um frágang sem má finna á heimasíðu blaðsins. Það tryggir öruggar sendingar og einnig að efnið rati rétta leið í blaðið. Senda má greinar, frétt- ir og myndir eins og fram kemur á heimasíðu blaðsins. Mismunandi tengingar við alnet Þeir sem hafa Netscape/Mos- aic-tengingu eiga hægt um vik að tengjast blaðinu. Einungis þarf að slá inn þá slóð sem gef- in er upp hér að framan. Þeir sem ekki hafa Netscape/ Mosaic-tengingu geta nálgast þessar upplýsingar með Gopher- forritinu. Slóðin er einfaldlega slegin inn eftir að forritið hefur verið ræst. Mótöld Heppilegast er að nota a.m.k. 14.400 bota-mótald fyrir Netscape/Mosaic tengingar. Hægt er að nota afkastaminni mótöld með Gopher-forritinu. Við byggjum upp folk og fólkið byggir upp fyrirtcekin I Dale Carnegie® Þjálfln Fólk-Árangur-Hagnaður hjáipar þér að: • Verða hæfari í starfi. • Öðlast meiri eldmóð. • Verða hetri í mannlegum samskiptum. • Losna við áhyggjur og kvíða. • Skerpa minnið. • Verða hetri rœðumaður • Setja þér markmið. KYNNINGARFUNDUR FHVIMITJOAG KL. 20:30 AÐ SOGAVEGI 69, REYKJAVÍK FJARFESTING IMENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT Innritun og upplýsingar í síma: 581 2411 (D STJÓRNUNARSKÓLINN Einkaumboð á Islandi - Konráð Adolphsson Krefjandi. Fræðandi. Skemmtilegt. Frábært námskeið sem án efa á eftir að skila arði ævilangt. Ómar Örn Jónsson. Viðskiptafrœðinemi Á námskeiðinu öðlaðist ég fyrst og fremst styrk til að tjá skoðanir mínar og líðan. Losaði mig við óþarfa áhyggjur og kvíða og fór í alla staði að sjá sjálfan mig og hlutina í öðru ljósi Guðfinrta Inga Sverrisdóttir I Dale Carnegie® námskeiðið veitti mér aukið sjálfstraust,í samskiptum og tjáningu.l dag á ég mun auðveldara með að segja álit mitt og skoðanir við annað fólk. Einnig á ég auðveldara með að kynnast öoru Fólki, og temja mér jákvæðari hugarfar, sem nýtist mér vel í starfí og daglegu amstri. Ég mæli eindregio með Dale Camegie® námskeiðinu Erna Sigfúsdóttir. Lögregluþjónn. Burt með aukakílóin Frá Ragnari Tómassyni: MEÐAL helstu fórnarlamba ára- mótaheitanna eru aukakílóin. Þau ógna heilsu og draga úr vellíðan. í baráttunni við aukakílóin skiptir miklu hvernig að er staðið. Skyndi- megrun er óskynsamleg og gerir illt verra. Einhver kíló geta farið en fleiri vilja koma í staðinn. Rann- sóknir hafa sýnt hver úrræði duga best. Fyrir flesta eru meginatriði þessi: 1. Minnkið neyslu á fitu (t.d. smjöri, osti og súkkulaði). 2. Drekkið 2 lítra af vatni á dag. 3. Hreyfið ykkur rösklega þrisv- ar í viku, 30 mínútur í senn. Þessu til viðbótar þijú „ekki“: • EKKI sleppa úr máltíðum. Borðið t.d. bæði morgunmat og hádegismat. • EKKI fara á sérstakt megr- unarfræði. Borðið allan venjulegan mat — í hófi. • EKKI stunda líkamsrækt sem ykkur leiðist. Veljið hreyfingu sem ykkur þykir skemmtileg. Varanlegnr árangur kallar á nýjan lífsstíl. Hann kann að reyna á þolrifin fyrstu 4-8 vikurnar, en úr því er það ánægjan ein sem upp úr stendur. RAGNAR TÓMASSON, höfundur bókarinnar Hristu af þér slenið. 15. janúar er síðasti dagur fyrir breytingar í Símaskrá 1996. Símaskráin 1996 verður í einu bindi og áhersla lögð á að hún innihaldi sem réttastar upplýsingar. Rétthafar síma - jafnt einstaklingar sem fyrirtæki - þurfa sjálfir að óska eftir öðrum breytingum en þeim sem orsakast af flutningi. Símnotendur eru beðnir að athuga hvernig þeir eru skráðir og senda inn breytingar ef með þarf hið fyrsta. Eyðublað erá blaðsíðu 21 í nafnaskrá Símaskrár 1995. Upplýsingar eru veittar í síma 550 6620 og faxnúmer er 550 6629. Skráið ykkur rétt, í síðasta lagi 15. janúar. PÓSTUR OG SÍMI 1 —r- ,_-«r -r i -r_»_t -r*'. ■ "r « ■t^i "r • "r • "r «1- • "r * "r » "r HEIMIIISIÐN AÐARSKÓLINN. LAUFÁSVEGI 2, REYKIAVIK, SÍMI 551-7 ___ _____________________________________________________________________7800 FAX 551 5532 Allar upplýsingar og skráning á námskeið eru á skrifstofu skólans í síma 551-7800 milli kl. 10.00 og 15.00 mánudaga til fimmtudaga. NÁMSKEIÐ í JANÚAR OG FEBRÚAR - SKRÁNING HEFST 9. JANÚAR 1996 BÚTASAUMUR Kcnnari: Bára Guðmundsdóttir. IURTALITUN Kcnnari: Guðrún Kolbcins. AÍM.VEFNAÐUR Kcnnari: Herborg Sigtryggsdóttir. SAl IDSKINN.SSKÓR Kennari: Helga Þórarinsdóttir. SPIALDVEFNAÐUR Kcnnari: Guðrún Einarsdóttir. TRAFAÖSKIUR Kennari: Bjarni Þór. ÞIÖÐBÚNINGASAUMUR Kennarar: Vilborg og Oddný TÓVINNA Kennari: Elínbjört Jónsdóttir. Kennari: Bjarni Þór. MYNDVEFNADUR Kennari: Unnur A. Jónsdóttir. KNIPL Kennari: Anna Sigurðardóttir. DÚKAPRIÓN Kennari: Ragna Þórhallsdóttir. LITAFRÆÐI Kennari: Guðrún Guðmundsdóttir. TAUÞRY3KK Kennari: Guðrún Marinós. PRIÓNTÆKNI Kcnnari: Ragna Þórhallsdóttir. .UHR. QG-BMDHR — Nýtt og afar áhugavert — ÚTSAUMUB Kcnnari: Jóhanna Pálmadóttir. BALDÝRING Kennari: Elínbjört Jónsdóttir. PAPPÍRSGHRÐ Kennari: Þorgerður Hlöðversdóttir. FATASAUMUR Kcnnari: Hcrdís Kristjánsdóttir. í J I \ \ í p. Kennsla fer að öHu jöfnu frarn frá kl, 19.30 til 2230 frömánudegi til fimmtudags. Þau námskeið eru 20 kennslust. eða lengri. Helgarnámskeið eru styttri en þáer kennt frá kl. 19.00-22.00 á föstudögum og frákl. 14.00-17.00 á laugardögum og sunnudögum^^jl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.