Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 AÐSEIMDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 15. mars 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 220 38 54 410 22.022 Gellur 300 300 300 22 6.600 Grálúða 100 100 100 90 9.000 Grásleppa 400 87 89 954 84.809 Hlýri 94 50 78 2:947 229.044 Hrogn 220 100 183 69 12.660 Karfi 156 30 145 10.747 1.557.453 Keila 35 •5 22 199 4.370 Langa 110 5 78 4.344 340.384 Langlúra 117 82 105 1.584 166.421 Lúða 570 200 412 609 250.786 Rauðmagi 151 120 135 • 296 39.965 Sandkoli 71 30 67 3.660 246.516 Skarkoli 142 70 105 4.772 499.251 Skata 152 3 124 222 27.554 Skrápflúra 53 34 44 4.540 201.849 Skötuselur 245 200 209 285 59.587 Steinbítur 91 46 64 35.042 2.251.050 Sólkoli 180 122 149 887 131.909 Tindaskata 7 5 5 1.773' 9.323 Ufsi 67 8 51 ' 23.685 1.198.843 Undirmálsfiskur 116 30 89 6.913 618.084 Ýsa 129 20 89 34.795 3.107.486 Þorskur 130 38 91 200.704 18.353.875 Samtals 87 339.549 29.428.840 FMS Á (SAFIRÐI Hlýri 50 50 50 248 12.400 Langa 5 5 5 14 70 Lúða 570 340 524 30 15.720 Undirmálsfiskur 30 30 30 43 1.290 Samtals 88 335 29.480 FAXALÓN Langa 20 20 20 11 220 Steinbítur 55 55 55 1.111 61.105 Undirmálsfiskur 50 50 50 64 3.200 Ýsa 70 70 70 74 5.180 Þorskur 86 60 71 218 15.550 Samtals 58 1.478 85.255 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 90 90 90 73. 6.570 Karfi 78 78 78 125 9.750 Keila 35 35 35 80 2.800 Langa 70 68 69 1.283 87.962 Rauðmagi 151 128 139 96 13.300 Steinbítur 91 91 91 334 30.394 Sólkoli 122 122 122 192 23.424 Undirmálsfiskur 60 60 60 742 44.520 Ýsa 80 60 78 11.981 930.564 Þorskur 96 78 87 1.141 98.708 Samtals 78 16.047 1.247.993 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 79 76 78 332 25.913 Langa 82 55 63 80 5.021 Langlúra 99 99 99 " 61 6.039 Sandkoli • 63 63 63 231 14.553 Skarkoli 142 101 103 1.353 139.237 Skrápflúra 45 45 45 156 7.020 Steinbítur 88 53 63 9.567 602.912 Sólkoli 155 155 155 154 23.870 Tindaskata 5 5 5 181 905 Ufsi 63 60 61 3.411 206.979 Undirmálsfiskur 116 96 108 4.284 463.186 Ýsa 129 65 105 4.497 472.140 Þorskur 106 70 94 25.982 2.432.435 Samtals 87 50.289 4.400.210 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Steinbítur 70 46 62 316 19.696 I Samtals 62 316 19.696 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 220 220 220 27 5.940 Gellur 300 300 300 22 6.600 Hrogn 220 220 220 39 8.580 Karfi 30 30 30 47 1.410 Keila 20 20 20 65 1.300 Lúða 455 455 455 11 5.005 Sandkoli 59 59 59 85 5.015 Skarkoli 106 101 101 188 19.012 Steinbítur 64 64 64 6.000 384.000 Ýsa 65 65 65 35 2.275 Þorskur 83 83 83 2.300 190.900 Samtals 71 8.819 630.037 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 46 38 42 383 16.082 Grásleppa 90 89 89 277 24.731 Hrogn 100 100 100 3 300 Karfi 105 55 103 967 99.630 Langa 110 30 104 243 25.306 Langlúra 117 117 117 797 93.249 Lúða 565 200 409 301 123.016 Rauðmagi 120 120 120 13 1.560 Sandkoli 71 70 71 2.664 188.132 Skarkoli 127 104 106 2.163 229.732 Skata 150 150 150 90 13.500 Skrápflúra 41 34 41 645 26.200 Skötuselur 245 235 235 79 18.585 Steinbítur 90 57 68 8.309 566.840 Sólkoli 180 165 176 281 49.515 Tindaskata 5 5 5 1.363 6.815 Ufsi 67 30 ' 54 5.567 302.121 Undirmálsfiskur 70 70 70 981 68.670 Ýsa 114 20 98 12.799 1.255.582 Þorskur 115 70 98 116.787 11.426.440 Samtals 94 154.712 14.536.005 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 156 153 154 9.198 1.414.744 Langa 98 90 92 1.378 126.693 Langlúra 99 82 92 726 67.133 Lúða 546 327 399 203 80.971 Sandkoli 60 57 58 651 37.947 Skarkoli 109 102 105 1.029 108.539 Skata 152 3 106 132 14.054 Skrápflúra 53 45 45 3.739 168.629 Skötuselur 209 205 207 130 26.902 Steinbítur 89 87 89 1.063 94.448 Ufsi 58 54 57 3.505 199.224 Ýsa 93 67 83 2.231 184.526 Þorskur 130 93 113 5.474 616.865 Samtals 107 29.459 3.140.675 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 77 77 77 78 6.006 Langa 72 60 70 502 35.135 Skötuselur 207 200 186 76 14.100 Ufsi 44 44 44 9.726 427.944 Ýsa 95 63 77 1.179 90.418 Þorskur 90 90 90 5.386 484.740 Samtals 62 16.947 1.058.343 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 400 87 89 604 53.508 Rauðmagi 135 128 134 187 25.105 Steinbítur 69 56 57 6.922 391.785 Tindaskata 7 7 7 229 1.603 Ufsi 60 38 54 1.115 59.686 Ýsa 119 70 84 1.741 145.426 Þorskur 122 38 59 27.687 1.621.351 Samtals 60 38.485 2.298.464 Meira um mjólkurmálin Svar til Páls Kr. Pálssonar í GREIN sinni, „Mjólkurmál í brenni- depli"“, í Morgunblað- inu 13. mars víkur Páll Kr. Pálsson nokk- uð að grein minni, sem birtist í blaðinu 4 dög- um áður. Mér til óblandinnar ánægju sé ég að við Páll erum sammála um hollustu og gæði ís- lensku mjólkurinnar og báðir virðumst við bera hag kúabænda fyrir brjósti. Hins veg- ar reynir hann að Guðmundur Þorsteinsson hrekja þá ályktun mína, að forráðamenn Sólar hf. hafi ekki haft eins mikinn áhuga á að stofna til blandaðrar drykkj avöruframleiðslu í húsakynnum Mjólkur- samlags Borgfirðinga í samvinnu við okkur bændur og hann lét í veðri vaka eftir að ráð- herra staðfesti úreld- ingarsamning 5. maí 1995. Viðbárur Páls og skýringar eru þó engan veginn sannfærandi, en þær eru þessar helstar: FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA SKAGAMARKAÐURINN Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) Hlýri 94 94 94 640 60.160 Langa 72 72 72 833 59.976 Lúða 493 327 407 64 26.074 Steinbítur 91 69 79 545 42.995 Ufsi 8 8 8 361 2.888 Undirmálsfiskur 49 45 47 ' 799 37.217 Ýsa * 101 25 83 258 21.375 Þorskur 95 82 93 15.729 1.466.887 Samtals 89 19.229 1.717.573 HÖFN Grálúða 100 100 100 90 9.000 Hlýri 76 76 76 2.059 156.484 Hrogn 140 140 140 27 3.780 Keila 5 5 5 54 270 Sandkoli 30 30 30 29 870 Skarkoli 70 70 70 39 2.730 Steinbítur 65 65 65 875 56.875 Sólkoli 135 135 135 260 35.100 Samtals 77 3.433 265.109 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrði A/V Jöfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag Isegst hæat •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 7,00 10.573.93- 1.54 18,97 2,05 20 15.03.96 1788 6.50 6,40 Flugleiöir hf. 2.26 2,67 5.449.831 2,64 8.74 1.13 14.03.96 159 2,65 •0.02 2,52 2,62 Grandi hf 2.40 3,44 4.061.300 2,35 24,35 2,32 13.03.96 1662 3.40 -0,04 3,07 3,42 islandsbanki hf. 1.38 1,68 6.167.086 2,52 33,43 1,33 15.03.96 1272 1,59 1,55 1,60 OLÍS 2,80 4,25 2.847.500 2,35 27,95 1,51 15.03.96 820 4,25 0,45 3,60 4,30 Olíufélagiö hf. 6,05 7,00 4.831.428 1,43 20,13 1,36 10 08.03.96 770 7,00 0,30 7,02 7,50 Skeljungur hf. 3,70 4,40 2.480 478 2,27 19,86 1,00 10 14.03.96 3269 4.40 4,32 4,40 Óigeröarfélag Ak hf. 3,15 3,80 2.893.292 2,63 18,63 1.47 20 12.03.96 608 3,80 3,70 Alm. Hluiabréfasj ht. 1,41 1,41 229.830 16,45 1,37 08.03.96 3596 1,41 0,09 1,41 íslenski hlutabrsj hf. 1.49 1,53 659.808 2,65 36,87 1,22 06.03.96 399 1,51 -0,02 1,56 1,62 Auölind hl 1.43 1,60 648.025 3,13 30,57 1,30 13.03.96 246 1,60 0,05 1,56 1,62 Eignhf. Alþýöub. hf 1.25 1,47 1.003.183 5,52 1,04 13.03.96 143 1,43 1.43 Jaröborantr hf 2.45 2,80 625.400 3,02 56 35 1,37 14.03.96 143 2,65 -0,15 2.65 Hampiöjan hf. 3,12 4,10 1.623.686 2,50 12,25 1,88 25 14.03.96 1680 4,00 0,10 3,57 4.20 Har Boövarsson hf. 2,50 3,50 1.575.000 1,71 13,59 2,00 15.03.96 4469 3,50 3,55 5,00 Hlbrsj. Noröurl hf 1,60 1.66 201.478 1,20 71,98 1,35 07.03.96 141 1.66 0,06 1,61 1,66 Hlutabréfasj hf. 1,99 2.11 1.378.352 3.79 12,18 1.37 14.03.96 191 2,11 0,01 2,11 2.17 Kaupf. Eyfiröinga 2,10 2,10 213.294 4,76 2,10 15.03.96 179 2,10 2,20 Lyfjav. ísl. hf. 2,60 2.85 855.000 1,40 52,98 1,99 12.03.96 532 2,85 0,05 2,90 3,50 Marel hf 5,50 8,20 741327 0,89 50,04 4,46 15.03.96 671 6,75 6,55 6,90 Síldarvinnslan hf 4,00 5,50 1760000 1,09 12,20 2,44 20 05.03.96 1100 5,50 0,20 5,55 Skagstrendmgur hl. 4,00 5,00 713652 - -8,71 3,03 15.02.96 315 4,50 -0,10 4,35 5,00 Skmnaiónaður h' 3,00 3,80 230810 2,63 2,37 1,53 13.03.96 190 3,80 0,10 3,65 3,80 SR-Mjol hf 2,00 2,65 1722500 3,77 12,68 1,22 1503.96 996 2,65 0,02 2,50 2,68 Sæplast hl. 4,00 4,85 448902 2,06 44,27 1,75 10 15.03.96 1203 4,85 4,47 4,85 Vínnsluslööin hf. 1,00 1,29 725506 -7,87 2,29 15.03.96 444 1,29 0,01 1,26 1,29 Þormóður rammi hf. 3,64 5,00 2088000 2,00 16,51 3,03 20 05.03.96 3500 5,00 0,30 3,90 4,30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafóiag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Ármannsfell ht. 11.03.96 178 0,89 -0,21 0,75 1,05 Árnes hf. 08.03.96 9544 1,10 0,20 1,1 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf 15.03.96 680 3,50 3,30 3,50 isienskar sjávarafuröir hf. 15 03.96 625 3,25 -0,05 3,10 3,25 islenska útvarpsfélagiö hf 11.09.95 213 4,00 1,01 Nýherji hf 12.03.96 213 2,13 •0,02 2,13 2.15 Pharmaco hf. 27.02.96 686 10,00 10,10 13,00 Samskip hf 24.08.95 850 0,85 0,10 0,90 Samvinnusjóöur islands hf. 23.01.96 15001 1,40 0,12 1,40 Samemaöir verktakar hf. 11.03.96 2080 6,50 -2,00 6,70 8,50 Sölusamband (slenskra Fiskframl 01.03.96 130 2,60 0,42 2,55 2,80 Sjóvá-Almennar hf. 22.12.95 756 7,50 0,65 7,80 12,00 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 26.01.96 200 2,00 0,69 2,00 Tollvörugeymslari hf. 11.03.96 188 1,25 0,05 1,20 Tæknival hf 14.03.96 2010 3,50 0,50 3,20 3,60 Tölvusamskipti hf. 13.09.95 273 2,20 -0,05 2,40 Þróunarfélag Islands hf 27.02.96 229 1,50 0,10 1,50 Upphæð allra viðskipta sfðasta viðskiptadags er gefin i dálk •1000, ver< er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþlng fslands annast rokstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en aetur engar roglur um markaðinn eða hefur ofskipti af honum að öðru leyti. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. jan. til 14. mars Tala þeirra sem telja sig til þess fallna að hafa vit fyrir kúabændum er, að mati Guðmundar Þorsteinssonar, „legio“. 1. Sól hf. lagði í mikinn kostnað við lögfræðilega athugun á stöðu fyrirtækisins í málinu og þróunarstarf á mjólkurafurðum. Það bendi til raunverulegs áhuga þess til framkvæmda. 2. Eftir að ný ríkisstjórn tók við, 23. apríl 1995, gerðust hlut- irnir svo hratt, að enginn tími gafst til að hafa samband við framleiðendur. Um fyrra atriðið er það að segja, að Páll leggur ekki fram neinar upplýsingar um niðurstöðu, umfang eða tímasetningu hinnar lögfræði- legu vinnu nema hvað upphaf henn- ar á að vera haustið 1994. Hér þarf að riíja það upp, að fulltrúa- fundur Kaupfélags Borgfirðinga, 22. nóvember 1994, gaf stjórn þess umboð til að ganga frá úreldingu búsins og félag mjólkurframleið- enda samþykkti samning um úreld- inguna 16. desember sama ár. Ekki síðar en 22. nóvember 1994, vissi öll þjóðin að hveiju stefndi um úr- eldingu samlagsins og 5'h mánuður leið áður en ráðherra staðfesti úr- eldingarsamninginn. Getur nú einhver lagt trúnað á að fyrirtæki á borð við Sól hf. hafi allan þann tíma unnið kappsamlega að því að koma inn í reksturinn í Borgarnesi með reyndan lögfræð- ing í vinnu, en aldrei séð ástæðu til að hafa samband við þá aðila sem þó var ætlunin að fá til sam- starfs og höfðu vald á framgangi málsins? Ekki ég. Og eftir á að hyggja. Hinn skammi tilboðsfrestur í hinar úreltu eignir, sem mikið hefur verið kvart- að undan, gaf hann ekki einmitt því fyrirtæki forskot, sem svo ræki- lega var búið að búa sig undir að koma inn í þetta húsnæði? í lok greinar sinnar vitnar Páll í orð Ólafs Thors frá 1935, þar sem hann taldi það mikið yfirlæti og óviðfelldið hjá ráðherra að telja að allt muni fara í kaldakol, ef bændur fái að ráða í hagsmunamálum sín- um. Þetta er eins og talað út úr mínu hjarta og er eitt af þeim mörgu atriðum sem við Páll erum greinilega sammála um. Tala þeirra, sem telja sig til þess fallna að hafa vit fyrir okkur kúabændum, er legio og öllum er þeim sérlega annt um hag okkar. Við þær aðstæður rifjast stund- um upp fyrir mér bæn mannsins, sem bað Drottin að vernda sig fyr- ir vinum sínum, sjálfur gæti hann varað sig á óvinunum. Höfundur cr bóndi á Skálpnstöð- um. GENGISSKRÁNiNG Nr. 53 15. mars 1996 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,07000 Sala 66,43000 Gengi 65,98000 Sterlp. 100,86000 101,40000 101,54000 Kan. dollari 48,25000 48.57000 48,01000 Dönsk kr. 11,61000 11,67600 1 1,72700 Norsk kr. 10,30200 10,36200 10,39500 Sænsk kr. 9.75100 9,80900 9,86300 Finn. mark 14,31600 14,40200 14,66900 Fr. franki 13,08400 13.16100 13,21300 Belg.franki 2,18250 2,19650 2,20630 Sv. franki 55,57000 55,87000 55.68000 Holl. gyllini 40,08000 40,32000 40,49000 Þýskt mark 44,87000 45,11000 45,33000 ít. lýra 0,04219 0,04247 0,04274 Austurr. sch. 6,37800 6,41800 6,44800 Port. escudo 0.43300 0,43590 0,43660 Sp. peseti 0,53320 0,53660 0,53870 Jap. jen 0,62460 0,62860 0,63290 frskt pund 103,95000 104,61000 104,61000 SDR (Sérst.) 96,65000 97,25000 97,26000 ECU, evr.m 82,98000 83,50000 83,86000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk- ur simsvari gengisskráningar er 562-3270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.