Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 63 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstola íslai.ds i * *é * Risnina % 1 Siydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað él Skúrir / Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 e ... er 2 vindstig. auq Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan gola eða kaldi. Dálítil súld eða rígning á Austur- og Suðausturlandi, en annars þurrt. Allvíða ætti að sjást til sólar á Vestur- landi, Vestfjörðum og sums staðar norðanlands. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina gengur suðaustanáttin niður og við tekur hægviðri á mánudag. Þegar kemur fram í miðja næstu viku verður komin norðaustanátt með smáéljum norðan- og austanlands og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir aðalþjóðvegir landsins eru ágætlega færir en á stökustað er nokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- R , fregna er 902 0600. ' "'5 Þar er hægt að velja einstök spásvæði með þvi að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á 0 H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Yfirlit: 997 miilibara lægð skammt suður af Vestmanna- eyjum fer minnkandi, en víðáttumikið háþrýstisvæði nálgast úr norðaustri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Akureyri 4 úrkoma í grennd Glasgow 3 rigning Reykjavik 4 alskýjað Hamborg 3 iéttskýjað Bergen 4 léttskýjað London 10 mistur Helsinki - vantar Los Angeles 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 0 slydda Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq -3 skafrenningur Madríd 10 skýjað Nuuk -6 skafrenningur Malaga 14 skýjað Ósló 2 léttskýjað Mallorca 11 rigning Stokkhólmur - vantar Montreal 0 vantar Þórshöfn 4 alskýjað New York 9 alskýjað Algarve 14 hálfskýjað Orlando 10 þokumóða Amsterdam 7 mistur Paris 13 skýjað Barcelona 13 alskýjað Madeira 16 skýjað Berlín - vantar Róm 13 rig’ning Chicago -1 þokumóða Vín 5 skýjað Feneyjar 12 þokumóða Washington 12 skúr á síð.k Frankfurt 6 léttskýjað Winnipeg -9 heiðskírt 16. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 03.57 3,6 10.20 0,8 16.26 3,5 22.37 0,7 07.40 13.35 19.31 10.58 (SAFJÖRÐUR 05.55 1,9 12.23 0,3 18.22 1,8 07.47 13.41 19.30 11.05 SIGLUFJORÐUR 01.42 0,4 08.01 1,2 14.19 0,2 20.54 1,2 07.29 13.23 19.18 10.46 DJÚPIVOGUR 01.04 1,8 07.16 0,5 13.22 1,5 19.31 0,3 07.11 13.05 19.01 10.28 RiávarhfBÓ miðast við meðalstórstraumsflöru Morqunblaðið/SiOmælmgar Islanas Krossgátan LÁRÉTT; 1 skapillur, 8 gulllitað, 9 bleyða, 10 muldur, 11 hreinir, 13 deila, 15 hægfara, 18 eldstæðið, 21 stefna, 22 borgi, 23 treg, 24 sannleikurinn. LÓÐRÉTT: 2 styrkir, 3 blautur, 4 tölustafs, 5 snúin, 6 gá- ieysi, 7 kunna ekki, 12 starfsgrein, 14 bókstaf- ur, 15 hamingja, 16 svelginn, 17 nákominn, 18 eyktamörkin, 19 var á hreyfingu, 20 ró. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 meiða, 4 getur, 7 tukta, 8 monts, 9 lús, 11 akra, 13 grín, 14 ráfar, 15 fant, 17 álar, 20 aða, 22 rokan, 23 putti, 24 týnir, 25 ranga. Lóðrétt: — 1 motta, 2 iðkar, 3 aðal, 4 gums, 5 tínir, 6 rósin, 10 úlfúð, 12 art, 13 grá, 15 fyrst, 16 nakin, 18 lotan, 19 reisa, 20 anar, 21 apar. I dag er laugardagur 16. mars, 76. dagur ársins 1996. Gvendar- dagur. Orð dagsins er: Lát eng- an líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. (1. Tfm. 4, 12.) Mannamót Félagið Ísland-Ung- verjaland heldur aðal- fund fimmtudagjnn 21. mars nk. kl. 19.30 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Veitingar. Decus heldur aðalfund sinn á Hótel Örk 4. maí nk. kl. 11. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði er með basar í dag kl. 15 í Góð- templarahúsinu. Skagfirska söngsveit- in verður með veislu- I kaffi í Félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun, sunnudaginn 17. mars,, kl. 14.30. Söngur og fleira til skemmtunar. Allir vel- komnir. Húmanistahreyfingin stendur fyrir „Jákvæðu klukkustundinni", alla mánudaga kl. 20-21 í húsi Ungliðahreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin sem starfað hefur um árabil leggur áherslu á að bæta og efia mannleg samskipti. Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga í Reykjá- vík og nágrenni. Aðal- fundur félagsins verður haldinn að Síðumúla 1, (Verkfræðist. Hönnun hf.) mánudaginn 18. márs kl. 20.30. Höfðaborgarar ætla að hittast á morgun, sunnudaginn 17. mars, í kjallara í Höfðaborg 60, þ.e. Borgartúni 18, Sparisjóði vélstjóra. Gengið er inn frá Sam- túni. Húsið opnað kl. 14 en samkoman hefst kl. 15 og lýkur kl. 18. Fólk er beðið um að hafa með sér tertur og annað kaffimeðlæti og láta vita um þátttöku til Borg- hildar í s. 567-0866 eða Ágústs í s. 554-5446. Félag frímerkjasafn- ara er með opið hús alla laugardaga í Síðumúla 17 kl. 14-17 þar sem allir eru velkomnir. Bahá’ar eru _með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð á morgun kl. 14 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. I. ráð ITC heldur tvo ráðsfundi á Scandic Hótel Loftleiðir í dag og hefst sá fyrri kl. 12. Þar verða sálfræðingarnir Ágústa Gunnarsdóttir, Margrét Ólafsdóttir og Maja Sigurðardóttir með þjálfun í ákveðni. Síðari fundurinn er ræðukeppnifundur og hefst kl. 19. Fundirnir eru öllum opnir. Uppi. gefur Gunnjóna í s. 566-7169. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 19. mars kl. 11-15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund. Kefas, Dalvegi 24, -Kópavogi, verður með almenna samkomu í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Að samkomu lokinni verður tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir ung- linga. Allir velkomnir að taka þátt í þessum tíma- mótum samfélagsins. Ytri-Njarðvíkur- kirkja. Opinn fundur þar sem faðir Martin frá Indlandi mun ræða um samtökin Social Action Movement á Indlandi, en þau starfa á meðal þeirra stéttlausu á Ind- landi. Faðir Martin er kaþólskur prestur og stjómmálafræðingur sem er hér á landi í boði Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Leikið verður á orgel kirkjunnar og em allir Suðumesjamenn hvattir til að mæta. Baldur Rafn Sigurðs- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SPURT ER . . . IEitt af ríkjum Afríku var áður undir stjóm bandarískra þræla, sem höfðu fengið frelsi. Hofuðborg þess heitir Monrovia, en hvað heitir ríkið? Þekktur pólskur kvikmynda- leikstjóri, sem hér sést á mynd, lést í vikunni. Hann var þekktastur fyrir að gera myndirnar Blár, Hvít- ur og Rauður. Hvað hét hann? 3Kona hans hét Penelópa og bjó á íþöku. Á meðan maður- inn barðist í Tijóustríðinu og ferð- aðist heim við illan leik biðu biðlar þess í hópum að hún gengi að eiga einhvern þeirra. Hvað hét maður Penelópu? „Real Love“ nefnist nýtt lag hljómsveitar, sem gerði garð- inn frægann hér á árum áður. Breska útvarpið (BBC) hugðist ekki leika lagið sakir þess hvað það væri lélegt en lét undan harðri gagnrýni. Um hvaða hljómsveit er rætt? Ertu kominn, landsins fomi §andi? Fyrstur varstu enn að sandi, fyr en sigling, sól og bjargarráð. Silfurfloti, sendur oss að kvelja! situr ei í stafni kerling Helja, hunprdiskum hendandi’ yfir gráð? orti eitt af þjóðskáldum Islendinga. Hvað hét skáldið? 6„Þessi jurt er bæði góð til lækninga og fæðis. Seyði [hennar] verður rautt að lit, læknar matleiða, stillir þorsta og hita galls- ins og ver rotnan,“ skrifaði Björn Halldórsson í Sauðlauksdal um jurt, sem vex í görðum og úti í náttúr- unni. Hvað heitir jurtin? 7Árið 1970 gengu íslendingar í samtök, sem upphaflega vom stofnuð að undirlagi Breta til mót- vægis við Evrópusambandið (þá Evrópska efnahagssambandið). Hvað heita samtökin? 8Hvað merkir orðtakið að vera ekki hátt söðlaður? 9Alþýðuflokkurinn fagnaði stórafmæli 12. mars. Hvaða ár var hann stofnaður? SVOR: ‘9161 ‘6 •uXu) vyq ppja vjvq ‘uin)8iu IIIupjuu ; 15(513 B.I3A PV ‘8 VJLJ3 - UdOJAa 5JO)UItIS -juunis.wAijj ■ujnsvpuni] -g -uosiuni( -oof simppej^ "s •Bunpia ‘v -jnjiassApp ■£ *i5(SA\o|S3iyi jojzsAzjh 'Z -Buaqn 'i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.