Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 60
30 LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
denzéuwasmingtönI
Dcvil
Spennuhlaðin ráðgáta með Óskarsverðlaunahafanum
Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide)
og frá sömu framleiðendum sem gerðu Óskarsverð-
launamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia.
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9, í SDDS. bi. ioara.
Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd í sal B kl. 5.Bi.i4ára.
Tár úr Steini
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
BÍÓLÍNAN
Spennandi JUMANJI kvikmynda-
getraun.Sími 904-1065.
Verð 39.90 mín.
BENjAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 3. Kr. 700.
Franski kvik-
myndaklúbburinn
FRANSKI kvikmyndaklúbburinn
hefur í hyggju að bjóða íslenskum
áhorfendum _upp á úrval franskra
kvikmynda. Ákveðið hefur verið að
stofna franskan kvikmyndaklúbb í
framhaldi af hátíðarhöldum í tilefni
af 100 ára afmæli kvikmyndarinn-
ar, þar sem glöggt kom í ljós áhugi
íslendinga á góðum kvikmyndum.
Markmið kvikmyndaklúbbsins er
að auka áhuga kvikmyndaáhuga-
fólks og almennings á frönskum
kvikmyndum og franskri menningu.
Ætlunin er að sýna tvær kvikmynd-
ir í mánuði í samvinnu við Háskóla-
bíó, síðdegis á laugardögúm. Verð-
ur þar boðið upp á bæði sígildar
kvikmyndir pg nýrri athyglisverðar
myndir. í tengslum við starfsemi
klúbbsins verður haldin ritgerðar-
samkeppni sem tengist efni þeirra
kvikmynda sem sýndar verða. Allar
nánari upplýsingar fást í miðasölu
Háskólabíós. Verður aðalvinningur-
inn ferð til Frakklands.
Fyrsta myndin verður sýnd í dag
laugardaginn 16. mars kl. 16 í
Háskólabíói og er það „La Grande
Illusion" eftir Jean Renoir (1937)
með Pierre Fresnay, Jean Gabin og
Marcel Dalio. Þessi mynd er talin
eitt helstu stórverka franskra kvik-
mynda. Hún fjallar um nokkra
fanga í fyrri heimsstyrjöld, sem all-
ir hyggja á flótta. En samkennd
innan þjóðfélagsstétta, sem eiga sér
sameiginlegan bakgrunn menntun-
ar og lífsgilda, nær út yfir landa-
mæri og jafnvel stríð. Því er það,
að meðan hin vinnandi stétt sér
fram á betri tíð er myrkur framund-
an hjá aðalsstéttum allra landa,
segir í fréttatilkynningu. Myndin
hlaut fjölda verðlauna, m.a. besta
listræna kvikmyndin í Feneyjum
1937, Golden Globeverðlaunin,
besta erlenda myndin og var til-
nefnd til Óskarsverðlauna.
STARFSMENN og aðrir gestir fjölmenntu.
SOS þijá-
tíu ára
STARFSMANNAFÉLAG
Odda og Sveinabandsins, SOS,
hélt upp á þrjátíu ára afmæli
sitt fyrir skömmu. Formaður
félagsins, Pétur R. Pétursson,
hélt stutt ávarp og Bubbi
Morthens spilaði nokkur lög.
Boðið var upp á afmælistertu,
gos og kaffi á afmælishátíð-
inni, sem fór fram í prentsal
fyrirtækisins.
BUBBI Morthens lék nokkur lög.
SNORRABRAUT 37, SÍMI S52 5211 OG 551 1384
FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA
FAÐIR BRÚÐARINNAR 2
Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. Isl. texti.
7 ÓSKARSTILNEFNIN
i/orti' nrícinn
Vaski grísmn
Baddi
★★★ Dagsljós
★★★ 1/2 MBL
Utnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris
Noonan, besti leikari í aukahlutverki, James Cromwell, bestu tækni-
brellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit
byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svin vill verða fjárhundur?
Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum.
H