Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 60
30 LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ denzéuwasmingtönI Dcvil Spennuhlaðin ráðgáta með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide) og frá sömu framleiðendum sem gerðu Óskarsverð- launamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9, í SDDS. bi. ioara. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd í sal B kl. 5.Bi.i4ára. Tár úr Steini Sýnd kl. 7. Kr. 750. BÍÓLÍNAN Spennandi JUMANJI kvikmynda- getraun.Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. BENjAMÍN DÚFA Sýnd kl. 3. Kr. 700. Franski kvik- myndaklúbburinn FRANSKI kvikmyndaklúbburinn hefur í hyggju að bjóða íslenskum áhorfendum _upp á úrval franskra kvikmynda. Ákveðið hefur verið að stofna franskan kvikmyndaklúbb í framhaldi af hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndarinn- ar, þar sem glöggt kom í ljós áhugi íslendinga á góðum kvikmyndum. Markmið kvikmyndaklúbbsins er að auka áhuga kvikmyndaáhuga- fólks og almennings á frönskum kvikmyndum og franskri menningu. Ætlunin er að sýna tvær kvikmynd- ir í mánuði í samvinnu við Háskóla- bíó, síðdegis á laugardögúm. Verð- ur þar boðið upp á bæði sígildar kvikmyndir pg nýrri athyglisverðar myndir. í tengslum við starfsemi klúbbsins verður haldin ritgerðar- samkeppni sem tengist efni þeirra kvikmynda sem sýndar verða. Allar nánari upplýsingar fást í miðasölu Háskólabíós. Verður aðalvinningur- inn ferð til Frakklands. Fyrsta myndin verður sýnd í dag laugardaginn 16. mars kl. 16 í Háskólabíói og er það „La Grande Illusion" eftir Jean Renoir (1937) með Pierre Fresnay, Jean Gabin og Marcel Dalio. Þessi mynd er talin eitt helstu stórverka franskra kvik- mynda. Hún fjallar um nokkra fanga í fyrri heimsstyrjöld, sem all- ir hyggja á flótta. En samkennd innan þjóðfélagsstétta, sem eiga sér sameiginlegan bakgrunn menntun- ar og lífsgilda, nær út yfir landa- mæri og jafnvel stríð. Því er það, að meðan hin vinnandi stétt sér fram á betri tíð er myrkur framund- an hjá aðalsstéttum allra landa, segir í fréttatilkynningu. Myndin hlaut fjölda verðlauna, m.a. besta listræna kvikmyndin í Feneyjum 1937, Golden Globeverðlaunin, besta erlenda myndin og var til- nefnd til Óskarsverðlauna. STARFSMENN og aðrir gestir fjölmenntu. SOS þijá- tíu ára STARFSMANNAFÉLAG Odda og Sveinabandsins, SOS, hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt fyrir skömmu. Formaður félagsins, Pétur R. Pétursson, hélt stutt ávarp og Bubbi Morthens spilaði nokkur lög. Boðið var upp á afmælistertu, gos og kaffi á afmælishátíð- inni, sem fór fram í prentsal fyrirtækisins. BUBBI Morthens lék nokkur lög. SNORRABRAUT 37, SÍMI S52 5211 OG 551 1384 FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. Isl. texti. 7 ÓSKARSTILNEFNIN i/orti' nrícinn Vaski grísmn Baddi ★★★ Dagsljós ★★★ 1/2 MBL Utnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari í aukahlutverki, James Cromwell, bestu tækni- brellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svin vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum. H
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.