Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Míkíð framboð stóð-
hesta í Danmörku
og Þýskalandi
AUKIÐ umfang í ræktun íslenska hestsins í Danmörku og
Þýskalandi endurspeglast vel í timaritunum „Tölt“ og „Das
Islandspferde" með fjölgun auglýsinga og auknum íburði.
HESTAR
Tímarit
TÖLT OG DAS IS-
LANDSPFERDE
Nýútkomin eintök af „Tölti“ sem
danska íslandshestasambandið gef-
ur út og „Das Islandspferde“ sem
þýska íslandshestasambandið
gefur út.
MIKILL uppgangur er í út-
breiðslu íslenska hestsins á meg-
inlandi Evrópu um þessar mundir.
Gleggsta dæmið þar um eru þau
tímarit sem landsambönd eigenda
íslenskra hesta í hveiju landi gefa
út. í nýútkomnum_ heftum af
„Tölti“ sem danska íslandshesta-
sambandið gefur út og „Das Is-
landspferde“ sem þýska íslands-
hestasambandið gefur út tala
auglýsingarnar sínu máli um
mikla grósku.
Við lauslega talningu í ofan-
nefndum blöðum kemur í ljós aðí
„Tölti“ er 31 stóðhestur auglýstur
til leigu fyrir vorið í Danmörku.
Þykja danskir stóðhestaeigendur
óvenju auglýsingaglaðir að þessu
sinni því í flestum tilvikum er um
að ræða heilsíðuauglýsingar fyrir
hvern hest og sumar hveijar í lit
sem þykir mikið í lagt á þessum
vettvangi. Af þessum stóðhestum
eru nokkrir þekktir hestar og
þeirra fremstur líklega Þytur frá
Hóli sem fær opnu blaðsins í lit.
Af öðrum íslenskfæddum hestum
má nefna Hjalta frá Hala, Dug
úr Mosfellsbæ, Vák frá Bratt-
holti, Þjálfa úr Keldudal og Austra
frá Austurkoti. Þarna eru einnig
Stórsýning Fáks
Stóðhestsefni
á uppboði og
í happdrættis-
vinning
HEPPNIR sýningargestir eiga í
vændum vel ættuð stóðhestsefni
því tvö veturgömul trippi verða í
vinning í happdrætti sýningarinn-
ar. Hver aðgöngumiði gildir sem
happdrættismiði en auk þess verð-
ur hægt að kaupa auka miða.
Einnig fer fram uppboð á vet-
urgömlum hesti, stóðhestsefni að
sjálfsögðu.
Trippin sem verða í happdrætt-
inu eru jarptvístjörnóttur hestur
frá Kirkjubæ undan Svarti frá
Unalæk og Nös frá Kirkjubæ sem
er undan Ljóra og Löpp frá
Kirkjubæ. Núverandi eigandi er
Þórður Þorgeirsson. Hinn folinn
er frá Stóra Hofi, rauður að lit
undan Stíg frá Kjartansstöðum
og Hnotu frá Stóra-Hofi sem er
undan Hrafni 802 frá Holtsmúla
og Busku frá Stóra-Hofi. Folinn
er í eigu Bærings Sigurbjörnsson-
ar og Kolbrúnar Jónsdóttur. Enn-
fremur verður altygjaður fjöl-
skylduhestur í vinning í happ-
drættinu.
Folinn, sem verður boðinn upp,
er hinsvegar frá Votmúla í eigu
Alberts Jónssonar, svartur að lit
undan Baldri frá Bakka og Ga-
rúnu frá Stóra-Hofi en hún er
undan Náttfara og Nótt frá
Kröggólfsstöðum seni er heiðurs-
verðlaunahryssa.
Allir þykja þessir folar líklegir
sem stóðhestar framtíðarinnar,
bæði hvað varðar ættartölu og
útlit.
nefndir Darri frá Kampholti sem
er mjög vinsæll og eftirsóttur
hestur í Danmörku og svo Glaður
frá Ytra-Skörðugili sem er að
heita má Holtsmúla-Hrafn þeirra
í Danmörku. íslenskfæddu hest-
arnir eru 20 talsins, danskfæddir
10 og einn þýskfæddur.
Þá vekur athygli að Danirnir
eru famir að flagga BLUP-inu í
ríkum mæli í auglýsingum. Fyrir
utan stóðhestaauglýsingar aug-
lýsa _ tamningamenn talsvert og
eru íslendingar þar nokkuð fyrir-
ferðarmiklir. Af þessu má glöggt
sjá að íslandshestamennskan í
Danmörku er í uppsveiflu um
þessar mundir.
í „Das Islandspferde“ eru aug-
lýstir 95 stóðhestar til þjónustu
reiðubúnir en lengi hefur verið
HAFINN er undirbúningur fyrir
stórsýningu hestamanna í Reið-
höllinni í Víðidal sem haldin
verður 12. til 14. apríl nk. Þijár
sýningar verða á föstudags- og
laugardagskvöld og ein síðdegis
á sunnudag. Hestamannafélagið
Fákur stendur að sýningunni að
þessu sinni en undanfarin ár
hafa Fáksmenn verið með sýn-
ingu í samvinnu við Sunnlend-
inga sömu helgi og sýning stóð-
hestastöðvarinnar fer fram.
Dagskrárliðir eru óðara að
taka á sig mynd og má þar nefna
að hópur Norðurlanda- og Is-
landsmeistara úr röðum Fáks-
manna munu sýna listir sínar.
Fram fer tölt- og skeiðmeistara-
keppni hestamannafélaga á höf-
uðborgarsvæðinu og boðið verð-
ur upp á hefðbundnar skraut-
sýningar. Tvær kunnar hesta-
konur, þær Freyja Hilmarsdótt-
ir og Olil Amble, verða með
sérstaka sýningu og hesta-
íþróttamaður ársins, Sigurður
V. Matthíasson, verður heiðrað-
ur en hann kemur fram með
ljóst að nóg er til af íslenskum
stóðhestum í Þýskalandi. Sagt var
einhveiju sinni að níu hryssur
væru um hvern stóðhest þannig
að ætla má að slagurinn um hryss-
urnar sé harður þar í landi. Hlut-
fall milli íslenskfæddra og þýsk-
fæddra hesta er talsvert óhag-
stæðara í Þýskalandi, 61 þýsk:
fæddur og 34 fæddir á íslandi. Í
þýska blaðinu eru notuð nokkuð
hástemmd lýsingarorð þegar
ágæti hestanna er tíundað.
. Þjónustuauglýsingar tamn-
ingamanna og hrossasölumanna
eru einnig fyrirferðarmiklar í
þýska blaðiflu. Allt vitnar þetta
um verulegan uppgangi því þessar
auglýsingar hafa aukist talsvert
ef miðað er við síðsutu fimm árin.
Athygli vekur að margir
stóðhestinn Gust frá Grund. Þá
koma þrír bræður úr röðum 1.
verðlaunastóðhesta, þeir Oður,
Höldur og Hljómur frá Brún,
fram saman og „Stóðhestahátið
Kjarnholtabúsins" þar sem
fram koma sex til átta stóðhest-
ar frá Kjarnholtum. Kynntir
verða stóðhestar úr stóðhesta-
stöðinni í Gunnarsholti og fjöldi
glæsihryssa kemur fram undan
Orra, Ófeigi, Hrafni, Baldri,
Degi, Kolfinni, Gáska og Náttf-
ara svo eitthvað sé nefnt. Að
síðustu má geta þess að sýning-
arstjórinn, Hafliði Halldórsson,
er nýbúinn að taka gæðings-
hryssuna Nælu frá Bakkakoti
inn en hún missti fyrr í vetur
fóstur undan Baldri frá Bakka.
Hefur heyrst að Hafliði muni
renna Nælu nokkra hringi ef
hún verður í góðu formi þegar
líður að sýningu.
Ekki er að efa að þarna sé í
uppsiglingu góð sýning því hross
virðast nú þegar komin í góða
þjálfun og Fáksmenn kunna orð-
ið vel til verka.
þekktir hestar eru ekki auglýstir
og má þar til dæmis nefna að
Gassi frá Vorsabæ, sem nú er
kominn til Danmerkur, er ekki
auglýstur að þessu sinni og Týr
frá Rappenhof er kynntur í aug-
lýsingu sem er rífleg frímerkja-
stærð að umfangi í þýska blað-
inu. Báðir virðast þessir hestar
fljóta á frægðinni og þá ekki
VETRARLEIKAR voru haldnir hjá
Sörla í Hafnarfirði um síðustu helgi
þar sem keppt var í tölti í fimm
flokkum og í 150 metra skeiði. Góð
þátttaka var í mótinu sem haldið á
svæði félagsins á Sörlavöllum. Er
þetta þriðja mótið sem félagið held-
ur það sem af er ári en í lok mars
verður opið mót hjá í reiðhöllinni á
Sörlastöðum, svokallað PON-open.
Samkvæmt mótaskrá LH og HÍS
verða þijú mót haldin í dag, laugar-
dag, hjá Andvara á Kjóavöllum og
Gusti í Glaðheimum. Þá verður
Hörður með opið mót á Varmár-
bökkum í Mosfellsbæ þar sem skráð
verður í Harðarbóli til klukkan 13
en keppnin hefst klukkan 14.
Úrslit:
Vetraleikar Sörla 9. mars sl.
Börn 10 ára og yngri.
1. Ómar Theódórsson á Óðni.
2. Rósa Birna Þorvaldsdóttir á Dím-
oni.
3. Geir Harrison á Skutlu.
4. Edda Dögg Ingibergsdóttir á
Bóel.
5. Margrét Freyja Sigurðardóttir á
Kúlubrún.
Börn 11 til 12 ára
1. Eyjólfur Þorsteinsson á ísak.
2. Perla Þórðardóttir á Blakki.
3. Margrét Guðrúnardóttir á Snót.
4. Kristín Jónsdóttir á Tóta.
ÆSKULÝÐSNEFND Landsam-
bands hestamannafélaga og Hest-
íþróttasambands íslands gengst
fyrir ráðstefnu um æskulýðsstarf
í hestamannafélögum í Iþrótt-
amiðstöðinni í Laugardal sunnu-
daginn 24. mars nk. Verða þar
flutt ýmis fræðsluerindi og má þar
nefna að Sigurður Magnússon
fræðsiufulltrúi ÍSÍ mun flytja er-
indi ásamt Þuríði Sigurðardóttur
frá Umferðarráði. Auk þess munu
Akureyringar kynna Frissa fríska-
leikana og Rosemarie Þorleifsdótt-
ir flytur erindi um grunnþjálfun
ástæða til að eyða íjármunum í
auglýsingar.
Gefin eru út tímarit um íslenska
hestinn í öllum þeim löndum sem
hann hefur náð einhverri fótfestu
í og má í þessu sambandi geta
þess að í Bandaríkjunum, sem
margir telja framtíð íslenska
hestsins liggja, er hafin útgáfa á
vönduðu tímariti.
5. Bryndís Snorradóttir á Sörla.
Unglingar
1. Hinrik Þór Sigurðsson á Tóni.
2. Kristín Þórðardóttir á Síak.
3. Unnur Ingólfsdóttir á Æsu.
4. Gyða Kristjánsdóttir á Mána.
5. Agnes Óskarsdóttir á Þulu.
Ungmenni
1. Hrafnhildur Guðrúnardóttir á
Blossa.
2. Sigríður Pjetursdóttir á Kolbaki.
3. Lára Grim á Hrappi.
4. Ragnar E. Ágústsson á Einseyr-
ingi.
5. Jóhannes Ármannsson á Þór.
Konur
1. Elsa Magnúsdóttir á Rómi.
2. Guðrún Guðmundsdóttir á
Muggi.
3. Margrét Vilhjálmsdóttir á Ár-
vakri.
4. Þóra Ólafsdóttir á Glettu.
5. Anna Björk Ólafsdóttir á Iðu.
Karlar
1. Magnús Guðmundsson á Seiði.
2. Pálmi Adolfsson á Glóa.
3. Adolf Snæbjörnsson á Orion.
4. Theodór Ómarsson á Rúbín.
5. Sævar Leifsson á Ösku.
150 metra skeið
1. Þorvaldur Kolbeinsson á Hreggi,
17,86 sek.
2. Jón Oddsson á Snúði, 18,38 sek.
3. Sindri Sigurðsson á Spari-Rauð,
18,38 sek.
og jafnvægisæfingar á hlaupandi
hesti.
Ráðstefnan sem hér um ræðir
er framhald félagsmálanámskeiðs
sem haldið var í Munaðarnesi í
haust á vegum sömu aðila. Sagði
Rosemarie Þorleifsdóttir að þau
hafi verkað eins og vítamínsprauta
á allt æskulýðsstarf meðal hesta-
manna og því full ástæða til að
hamra jámið meðan heitt væri.
Sagðist hún vonast eftir fulltrúum
frá öllum félögum á landinu.
Ráðstefnan hefst klukkan níu
og stendur til klukkan átján.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
OLIL Amble mun koma fram í sérstöku atriði með Freyju
Hilmarsdóttur. Hér situr hún stóðhestinn Kolfinn frá Kjarnholt-
um sem væntanlega mun prýða „Kjarnholtaveisluna" sem boð-
ið verður upp á Stórsýningu Fáks.
Fáksmenn undirbúa
stórsýningu í reiðhöllinni
Líf að færast
í mótahaldið
Æskulýðsmál í brenni-
depli hjá LH og HÍS