Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ WlAWtAUGLYSINGAR Rafeindavirki Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa við siglinga- og fiskileitartæki. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 22. mars til Friðriks A. Jónssonar hf., póst- hólf 326, 121 Reykjavík. Vélstjóra vantar á ísfisktogara Vélstjóra vantar á 490 brl. ísfisktogara, sem gerður er út frá Vesturlandi. Nánari upplýsingar veitir útgerðarstjóri símum 436 1440 og 436 1603. LíJ:iIj j iuili.il fg ftiAiii iaii.iu lTTlrrlirlÉkil,|llínllaB.íl‘ IjTl™ »Í" M Leikfélag Akureyrar auglýsir lausar til umsóknar stöður fastráðinna og lausráðinna leikara leikárið 1996-1997. Einnig auglýsir Leikfélag Akureyrar eftir leik- stjórum til starfa á leikárinu 1997-1998. Um er að ræða eina stöðu fastráðins og tvær til þrjár stöður lausráðinna leikstjóra. Umsóknarfrestur um ofantaldar stöður er til 13. apríl. Nánari upplýsingar gefur leikhússtjóri í síma 462 5073. Krabbameinsféiagið Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, mánudaginn 25. mars 1996 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að loknum aðalfundi flytur Kristín Þórisdóttir, húðlæknir, erindi um áhrif útfjólublárra geisla á húðina. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sumarbústaðaeigendur athugið! Verslunarmannafélag Skagfirðinga óskar eft- ir því að taka á leigu sumarbústað í júní, júlí og ágúst í sumar. Upplýsingar veitir Hjörtur í hs. 453 6629 eða í vs. 455 4517. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, fimmtudaginn 21. mars nk. kl. 10.00 á neðangreindri eign: Byfgjubyggð 57, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar P. Skúlason- ar, eftir kröfu Soffaniasar Cecilssonar hf. Ólafsfirði, 14. mars 1996. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Húsverndarsjóður I apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndar- sjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús- næði í Reykjavík, sem hefur sérstakt varð- veislugildi af sögulegum eða byggingarsögu- legum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn Árbæjarsafns. Umsóknarfrestur er til 26. mars 1996 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfismála- ráð Reykjavíkur, komið til skrifstofu garð- yrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Auglýsing Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs í Félagi starfsfólks í veitinga- húsum. Tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 10 föstudaginn 22. mars 1996. Kjörstjórn. S 0 L U <« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 10. mars 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víöar, (inngangur frá Steintúni): 1 stk. Mercedes Bens 300 SEL 2 stk. Chrysler Saratoga SE 1 stk. Volvo 244 2 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 1986 1992 1989 1993-94 3 stk. Mitsubishi Lancer 4x4 1993 1 stk. Subaru Legacy station 4x4 1990 3 stk. Subaru 1800 station 4x4 1988-90 1 stk. Subaru E-10 4x4 1990 Columbuss van 1 stk. Mazda 2000(7 farþega) 4x4 1988 1 stk. Mazda 323 station 4x4 1994 (sk. eftir umferðaróhapp) 1 stk. Dodge W-250 disel 4x4 1990 (sk. eftir umferöaróhapp) 1 stk. Nissan Double cab dísel 4x4 1989 (sk. eftír umferðaróhapp) 1 stk. Nissan Double cab dísel 4x4 1990 1 stk. Lada Sport 4x4 1991 1 stk. Wolkswagen (9 farþ.) 4x2 1992 Transporter 1 stk. Ford Econoline bensín 4x2 1988 1 stk. Daf FA 2300 dfsel 4x2 1986 (með kassa og lyftu) 1 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1984 1 stk. Bedford bensín 4x2 1966 (slökkvibifreið) Til sýnis á Litla-Hrauni v/Eyrarbakka: 1 stk. hjólaskófla Schaeff SKB 800 4 x 4 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi: 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11.000 lítra 1981 Eionyre dreifitanki 1 stk. malardreifari Salco HS-380 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni f Grafarvogi, Reykjavík: 1 stk. Veghefill Champion 740A 6x4 1981 Til sýnis hjá Vegagerðlnni á Hvammstanga: 1 stk. MF 135 dráttarvél 46 hö 4x3 1973 m/ámoksturstækjum 1. stk. Hydor K 13B6 loftþjappa, 1974 drifskaftstengdd án borhamra Til sýnis hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði: 1 stk. MF 575 dráttarvél 69 hö 4x4 1982 m/ámoksturstækjum Til sýnis hjá Svæðisstjórn málefna fatlaðra Mjallargötu 1, fsafirði: 1 stk. Mitsubisi L-300 Mini bus 4x4 1993 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. • 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. ‘fflí RÍKISKAUP 0 I b o i * k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Húsnæði fýrir matvælavinnslu Mjög gott 178 fm atvinnuhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi til leigu. Úttekið og samþykkt af Fiskistofu og heilbrigðiseftirliti. Laust strax. Ársalir, fasteignamiðlun, sími 533 4200, fax 533 4202. Skrifstofa 425 f m Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, tvö geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklar tölvulagn- ir eru í húsnæðinu. Möguleiki á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Frjálst framtak, fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. HÚSNÆÐIÓSKAST Garðabær - sérbýli óskast á leigu Fyrir trausta viðskiptavini okkar óskum við eftir góðu sérbýli í Garðabæ eða nágrenni á leigu til lengri tíma. Frekari upplýsingar veitir Sigrún á skrifstofu Húsakaupa. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52. singor LIFSSÝN Samtök tll sjálfsþekkingar Lrfssýnarfélagar Munið heimspekileshringinn með Gunnari Dal kl. 13. Allir velkomnir. Stjómin. Dagsferðir sunnudag- inn 17. mars kl. 10.30 Landnámsleiðin, 5. áfangi, Hvaleyri-Reykjavík. Kl. 13.00 Skíðaganga, Eldborg - Ólafsskarö - Jósefsdalur. Aðalfundur Útivistar verður haldinn fimmtud. 21. mars kl. 20 í Fóstbræðraheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Útivist. Austurvegur ehf. IMámskeið í Reiki heilun Næsta námskeið í Reiki heilun I fer fram helgina 23. og 24. mars milli kl. 10 til 17. Reiki heilun 2 fer fram að kvöldi 25., 26. og 27. mars frá kl. 20. Kennsla fer fram á Sjávargötu 28, Bessa- staðahreppi, 10 min. akstur frá Reykjavík, í fallegu umhverfi við sjóinn. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari af Reikisamtökum Islands, The Reiki Association, The Reiki Outreach International. Upplýsingar og skráning fer fram í síma 565 2309 eftir kl. 13 alla daga. áSAMBAND ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Áætlun Guðs Samkoma f kvöld kl. 20.30 á Holtavegi 28. Sagt verður frá kristniboðsráðstefnu ungs fólks sem haldin var i Hollandi um áramótin. Þáttur um kristniboð í Eþíópíu og Kenýu. Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Helga Magn- úsdóttir syngja tvísöng. Hugleið- ing: Þórarinn Björnsson. Aliir velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Að lokinni sam- komu veröur tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir unglinga. Allir eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í þessum tímamót- um samfélagsins. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Dagsferðir sunnu- daginn 17. mars 1) Kl. 10.30 Leggjabrjótur, skíða- ganga. Gengið verður framhjá Vartagili (Þingvallasveit) og vest- ur Öxarárdal og áfram sem leið liggur ofan í Botnsdal í Hvalfirði. Verð kr. 1.200. 2) Kl. 13.00 Mosfellsheiði - Gljúfrasteinn, skíðaganga. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13.00 Tröllafoss í vetrar- búningi. Tröllafoss er í Leirvogsá (kjós) er rennur vestur með hlíð- um Haukadalsfjalla. Verö kr. 1.000. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegi og Mörkinni 6. Fritt fyrir börn m/fullorðnum. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.