Morgunblaðið - 16.03.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 16.03.1996, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ WlAWtAUGLYSINGAR Rafeindavirki Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa við siglinga- og fiskileitartæki. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 22. mars til Friðriks A. Jónssonar hf., póst- hólf 326, 121 Reykjavík. Vélstjóra vantar á ísfisktogara Vélstjóra vantar á 490 brl. ísfisktogara, sem gerður er út frá Vesturlandi. Nánari upplýsingar veitir útgerðarstjóri símum 436 1440 og 436 1603. LíJ:iIj j iuili.il fg ftiAiii iaii.iu lTTlrrlirlÉkil,|llínllaB.íl‘ IjTl™ »Í" M Leikfélag Akureyrar auglýsir lausar til umsóknar stöður fastráðinna og lausráðinna leikara leikárið 1996-1997. Einnig auglýsir Leikfélag Akureyrar eftir leik- stjórum til starfa á leikárinu 1997-1998. Um er að ræða eina stöðu fastráðins og tvær til þrjár stöður lausráðinna leikstjóra. Umsóknarfrestur um ofantaldar stöður er til 13. apríl. Nánari upplýsingar gefur leikhússtjóri í síma 462 5073. Krabbameinsféiagið Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, mánudaginn 25. mars 1996 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að loknum aðalfundi flytur Kristín Þórisdóttir, húðlæknir, erindi um áhrif útfjólublárra geisla á húðina. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sumarbústaðaeigendur athugið! Verslunarmannafélag Skagfirðinga óskar eft- ir því að taka á leigu sumarbústað í júní, júlí og ágúst í sumar. Upplýsingar veitir Hjörtur í hs. 453 6629 eða í vs. 455 4517. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, fimmtudaginn 21. mars nk. kl. 10.00 á neðangreindri eign: Byfgjubyggð 57, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar P. Skúlason- ar, eftir kröfu Soffaniasar Cecilssonar hf. Ólafsfirði, 14. mars 1996. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Húsverndarsjóður I apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndar- sjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús- næði í Reykjavík, sem hefur sérstakt varð- veislugildi af sögulegum eða byggingarsögu- legum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn Árbæjarsafns. Umsóknarfrestur er til 26. mars 1996 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfismála- ráð Reykjavíkur, komið til skrifstofu garð- yrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Auglýsing Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs í Félagi starfsfólks í veitinga- húsum. Tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 10 föstudaginn 22. mars 1996. Kjörstjórn. S 0 L U <« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 10. mars 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víöar, (inngangur frá Steintúni): 1 stk. Mercedes Bens 300 SEL 2 stk. Chrysler Saratoga SE 1 stk. Volvo 244 2 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 1986 1992 1989 1993-94 3 stk. Mitsubishi Lancer 4x4 1993 1 stk. Subaru Legacy station 4x4 1990 3 stk. Subaru 1800 station 4x4 1988-90 1 stk. Subaru E-10 4x4 1990 Columbuss van 1 stk. Mazda 2000(7 farþega) 4x4 1988 1 stk. Mazda 323 station 4x4 1994 (sk. eftir umferðaróhapp) 1 stk. Dodge W-250 disel 4x4 1990 (sk. eftir umferöaróhapp) 1 stk. Nissan Double cab dísel 4x4 1989 (sk. eftír umferðaróhapp) 1 stk. Nissan Double cab dísel 4x4 1990 1 stk. Lada Sport 4x4 1991 1 stk. Wolkswagen (9 farþ.) 4x2 1992 Transporter 1 stk. Ford Econoline bensín 4x2 1988 1 stk. Daf FA 2300 dfsel 4x2 1986 (með kassa og lyftu) 1 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1984 1 stk. Bedford bensín 4x2 1966 (slökkvibifreið) Til sýnis á Litla-Hrauni v/Eyrarbakka: 1 stk. hjólaskófla Schaeff SKB 800 4 x 4 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi: 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11.000 lítra 1981 Eionyre dreifitanki 1 stk. malardreifari Salco HS-380 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni f Grafarvogi, Reykjavík: 1 stk. Veghefill Champion 740A 6x4 1981 Til sýnis hjá Vegagerðlnni á Hvammstanga: 1 stk. MF 135 dráttarvél 46 hö 4x3 1973 m/ámoksturstækjum 1. stk. Hydor K 13B6 loftþjappa, 1974 drifskaftstengdd án borhamra Til sýnis hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði: 1 stk. MF 575 dráttarvél 69 hö 4x4 1982 m/ámoksturstækjum Til sýnis hjá Svæðisstjórn málefna fatlaðra Mjallargötu 1, fsafirði: 1 stk. Mitsubisi L-300 Mini bus 4x4 1993 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. • 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. ‘fflí RÍKISKAUP 0 I b o i * k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Húsnæði fýrir matvælavinnslu Mjög gott 178 fm atvinnuhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi til leigu. Úttekið og samþykkt af Fiskistofu og heilbrigðiseftirliti. Laust strax. Ársalir, fasteignamiðlun, sími 533 4200, fax 533 4202. Skrifstofa 425 f m Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, tvö geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklar tölvulagn- ir eru í húsnæðinu. Möguleiki á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Frjálst framtak, fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. HÚSNÆÐIÓSKAST Garðabær - sérbýli óskast á leigu Fyrir trausta viðskiptavini okkar óskum við eftir góðu sérbýli í Garðabæ eða nágrenni á leigu til lengri tíma. Frekari upplýsingar veitir Sigrún á skrifstofu Húsakaupa. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52. singor LIFSSÝN Samtök tll sjálfsþekkingar Lrfssýnarfélagar Munið heimspekileshringinn með Gunnari Dal kl. 13. Allir velkomnir. Stjómin. Dagsferðir sunnudag- inn 17. mars kl. 10.30 Landnámsleiðin, 5. áfangi, Hvaleyri-Reykjavík. Kl. 13.00 Skíðaganga, Eldborg - Ólafsskarö - Jósefsdalur. Aðalfundur Útivistar verður haldinn fimmtud. 21. mars kl. 20 í Fóstbræðraheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Útivist. Austurvegur ehf. IMámskeið í Reiki heilun Næsta námskeið í Reiki heilun I fer fram helgina 23. og 24. mars milli kl. 10 til 17. Reiki heilun 2 fer fram að kvöldi 25., 26. og 27. mars frá kl. 20. Kennsla fer fram á Sjávargötu 28, Bessa- staðahreppi, 10 min. akstur frá Reykjavík, í fallegu umhverfi við sjóinn. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari af Reikisamtökum Islands, The Reiki Association, The Reiki Outreach International. Upplýsingar og skráning fer fram í síma 565 2309 eftir kl. 13 alla daga. áSAMBAND ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Áætlun Guðs Samkoma f kvöld kl. 20.30 á Holtavegi 28. Sagt verður frá kristniboðsráðstefnu ungs fólks sem haldin var i Hollandi um áramótin. Þáttur um kristniboð í Eþíópíu og Kenýu. Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Helga Magn- úsdóttir syngja tvísöng. Hugleið- ing: Þórarinn Björnsson. Aliir velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Að lokinni sam- komu veröur tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir unglinga. Allir eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í þessum tímamót- um samfélagsins. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Dagsferðir sunnu- daginn 17. mars 1) Kl. 10.30 Leggjabrjótur, skíða- ganga. Gengið verður framhjá Vartagili (Þingvallasveit) og vest- ur Öxarárdal og áfram sem leið liggur ofan í Botnsdal í Hvalfirði. Verð kr. 1.200. 2) Kl. 13.00 Mosfellsheiði - Gljúfrasteinn, skíðaganga. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13.00 Tröllafoss í vetrar- búningi. Tröllafoss er í Leirvogsá (kjós) er rennur vestur með hlíð- um Haukadalsfjalla. Verö kr. 1.000. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegi og Mörkinni 6. Fritt fyrir börn m/fullorðnum. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.