Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 15 Fyrirlestur um bj örgnnarmemi í að- gerðum og áfallahjálp yaðbrekku, Jökuldai - Kristbjöm Oli Guðmundsson frá Björgunarskóla Slysavamafélags Islands og Lands- bjargar flutti fyrirlestur um björgun- armenn í aðgerðum í Skjöldólfsstaða- skóla um síðustu helgi. Fyrirlesturinn er liður í fyrirlestraferð Björgunar- skólans um allt land um þetta efni. Kristbjörn er í Landsstjórn björgun- arsveita og fjallaði fyrirlesturinn um samskipti hins almenna björgunar- manns við vettvangsstjórnir, svæðis- stjórnir, landsstjórn, svo og Al- mannavarnir ríkisins. Á fyrirlesturinn mætti fólk frá Hafliða á Þórshöfn, Vopna Vopna- firði, Fjallaskátum, Jökli Jökuldal, og Gró Egilsstöðum, alls þijátíu og sex manns. Mikill tími fór í að skýra út ferli stórútkalla með hliðsjón af fenginni reynslu af áföllunum í Súðavík og á Flateyri, en ýmsir hnökrar komu upp eftir þau útköll og skírði Kristbjörn út hvernig hugsað er útí að þeir endurtaki sig ekki. Landsstjórn björgunarsveita vinnur nú að því að stytta þann tíma eins og unnt er sem líður frá útkalli þangað til hjálparlið er komið á staðinn. Einnig fór Kristbjörn ítarlega yfir í hveiju áfallahjálp er fólgin og hveij- ir þyrftu aðallega á henni að halda. Fram kom að við mikil áföll þar sem björgunarmenn eru að vinna að björgun fólks sem er í ýmsu ástandi, jafnvel illa útleiknu og látnu. Við það myndast mjög oft eðlileg bráð streituviðbrögð hjá björgunarmönn- um, og gengur áfallahjálpin útá að Nýtt fyrirtæki á Hornafirði Morgunblaðið/Þorkell SIGRÚN Sveinbjörnsdóttir Gerir við segl og skó SEGL og saumur heitir nýtt fyrirtæki á Höfn í Hornafirði. Eins og nafnið bendir til eru saumuð segl á verkstæði þessu en einnig geta Hornfirðingar fengið þar gert við skó sína. „Eg ætlaði með skó í við- gerð en þá var miði í glugga- num þar sem fram kom að skósmiðurinn væri hættur störfum. Við vorum lengi búin að velta fyrir okkur möguleik- um á einhverskonar rekstri og ákváðum eftir stutta um- hugsun að leita eftir kaupum á þessu verkstæði," segir Sig- rún Sveinbjörnsdóttir sem rekur Segl og saum ásamt manni sínum, Snorra Aðal- steinssyni sjómanni. Nýjungar í seglasaumi Keyptu þau tækin og komu þeim fyrir í bílskúrnum við heimili sitt. Seljandinn, Jón Benediktsson, hefur svo hjálp- að þeim af stað. „Við munum leggja alveg eins mikla áherslu á segla- sauminn og skóviðgerðirnar, enda er þar óplægður akur og við með ýmsar nýjungar í huga,“ segir Sigrún. SIGURVEGARAR spurningakeppni Grunnskólans í Grindavík 1996. Talið f.v. Gunnlaugur Dan Olafsson skólasljóri, Guðmund- ur Ásgeirsson, Þuríður Gísladóttir, Baldur Jóhann Þorvaldsson og Ellert Sig. Magnússon umsjónarkennari. Spurningakeppni í grunnskólanum Grindavík - Nýlega er lokið í Grunnskóla Grindavíkur spurn- ingakeppni unglingaskólans sem var haldin í 6. skipti. Undankeppni byrjaði á nýju ári og var útsláttar- keppni til að byrja með. Síðan var keppni milli þeirra þriggja bekkja sem komust i úrslit. og kepptu allir við alla. Eftir harða keppni, þar sem hvert lið vann eina keppni, var það 9.-E sem bar sigur úr být- um í úrslitum, er þeir unnu sigur- vegara síðustu keppni sem haldin var fyrir tveimur árum. Það er því 9.-E sem varðveitir sigurlaunin, sem er smíðisgripur, hannaður og smíðaður af Ingibjörgu Sveinsdótt- ur kennara við skólann. Auk þess fengu þátttakendur bókagjöf. Nærri lætur að í hverri keppni hafi verið spurt yfir 30 spurninga alls 6 sinnum svo að eftir keppnina var búið að spyija tæplega 200 spurninga þannig að nemendur og þáttlakendur urðu nokkurs vísari að keppni lokinni. LANDIÐ MARGIR komu og hlýddu á fyrirlesturinn og er þetta með fjölmennustu fyrirlestrum í þessari fyrirlestraferð, að sögn Kristbjörns Óla Guðmundssonar fyrirlesara. bregðast við þessum streituviðbrögð- áföllum lenda verða einnig fyrir þess- og skipulagi á vettvangi. Á eftir fyr- um og minnka áhrif þeirra. Farið var ari streitu. irlestrinum voru almennar umræður yfir hvernig björgunarmenn eiga að Einnig var sagt lítillega frá ferli og fyrirspurnir, þar sem efni hans bregðast við þessari streitu og út- venjulags útkalis þar sem ekki þarf var krufið og beint var fyrirspurnum skírt að aðstandendur þeirra er í að kalla út Almannavarnabatteríið til Kristbjörns. Morgunblaðið/Egill Egilsson Sungið af lífi og sál í karaókí Flateyri - Ungviðið á Flateyri fékk um daginn að kynnast töframætti karaókí-söngkerfis- ins þegar fyrirtækið Jaffasystur var hér á ferð með tækið. í fyrstu voru bæði drengir og stúlkur feimin en þegar á leið voru þessi sömu kyn búin að breytast í sviðsvana söngvara með allt sitt á hreinu. Og söng- skalinn náði allt frá Led Zeppel- in til Madonnu. Siglufjörður Bærinn keypti eignir Glaðnis Siglufirði - Bæjaryfirvöld á Siglu- firði festu kaup á öllum tækjum Glaðnis hf. á uppboði í febrúar sl. en Glaðnir hf. hætti starfsemi undir lok síðasta ár. Að sögn Björns Valdimarssonar, bæjarstjóra á Siglufirði, ákváðu bæjaryfiivöld að kaupa þessi tæki og kanna hvort aðilar hér í bænum hefðu áhuga á að eignast þau og nýta hér á staðnum. Tækin hafa þegar verið auglýst til sölu innan- bæjar og hafa aðilar sýnt þeim áhuga. Starfsemi Glaðnis hf. fluttist frá Hveragerði til Siglufjarðar fyrir tveimur árum og fengu forsvars- menn fyrirtækisins styrk frá Siglu- íjarðarbæ til flutningsins, svo og lagði bærinn til húsnæði undir starf- semina og þrjár milljónir kr. í hluta- fé, sem hann mun að öllum líkindum tapa. Að meðaltali störfuðu 6-8 manns hjá Glaðni hf. við framleiðslu á ýmis- konar skartgripum, minjagripum og merkjum. ERUM FLUTT í AÐALSTRÆTI 6 STÓRKOSTLEGT OPNUNARTILBOÐ FRAM TIL PÁSKA 15-60% AFSLATTUR GODIR GREIDSLUSKILMALAR ALLIR SEM KAUPA í DAG FYRIR MEIRA EN 10.000 KR. FÁ STÓRT PÁSKAEGG í KAUPBÆTI OPIÐ í DAG KL. 12.00-16.00, VIRKA DAGA KL. 12.00-18.00 éraé&Lc BORG við INGÓLFSTORG SÍMI552 4211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.