Morgunblaðið - 30.03.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.03.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 29 AÐSENDAR GREINAR endurvakin, aukast möguleikar, að mati Sigurðar Gunnarsson- heilbrigðiskerfinu. DEMANpVHUSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9944 Sigurður Gunnarsson Ef sjúkrasamlög verða ar, á eðlilegu aðhaldi í Margir vinna oft! Hver íslendingur hefur að meðaltali unnið tíu sinnum íLottóinu* Fermingargjafir Glœsikgt úrval ar kerfisbreytingar eru hluti af kerfislægu svelti og þvinguð upp á sjúkrahúsin, er ekki að furða að starfsmenn Sjúkrahúss Reykja- víkur skuli vera á barmi örvænt- ingar. Auk þess er ekki einu sinni til fé til að fjármagna breytingar til þess að sameiningin geti nýst til hagræðingar. Hið alvarlega ástand sést strax, þegar reynt er að hringja í sjúkrahúsið, þegar það er á bráðavakt. Oft er á tali, eða ekki er svarað fyrr en eftir dúk og disk. Þetta er sjúkrahús, sem hýsir slysadeild og upplýsingar um eitruð efni. Að þurfa að biða í meira en fimm mínútur eftir að skiptiborð svari er alvarlegt mál. Metnaðarleysið er það mikið, að enn hefur ekki verið gefin út inn- anhússímaskrá, hvað þá að henni hafi verið dreift á heilsugæslu- stöðvar, en slíkt myndi draga veru- lega úr álagi á skiptiborðið. Núverandi form stjórnsýslu, að ráðherra blandist í minniháttar ákvarðanatöku er ekki samrýman- legt nútima stjórnarháttum. Stjórnir heilsugæslustöðva víða um land eru ekki í stakk búnar til þess að taka vitrænt á málum. Áform ráðherra um að koma upp héraðsstjórnum, sem færu með málefni heilsugæslu á viðkomandi svæði, eru til bóta, en munu lík- lega mæta andstöðu eða vera svæfð í ráðuneytinu, þar sem slík áform ganga í berhögg við hags- muni embættismanna ráðuneytis- ins. Höfundur er læknir á Djúpavogi. endurvakin og skattfé þannig eyrnamerkt heilbrigðisþjónustu, ykjust möguleikar á eðlilegu að- haldi. Kostnaðai-vitund almenn- ings ykist og fólk yrði virkari þátt- takendur í ákvarðanatöku er sneitir forgangsröðun og val milli sparnaðar og aukinnar þjónustu. Tryggingastofnun í núverandi mynd hættir til að spara útgjöld utan sjúkrahúsa á kostnað enn hærri útgjalda innan sjúkrahúsa, „§> v'9na $ •§> W #1 $ * Fjöldi vinningshafa frá upphafi er rúmlega. 2.7 milljónir. Ætti að endurvekja sjúkrasamlagskerfið? vertu viðbúinm vinningi TIL ÞESS að gera læknum og borgurum þessa lands fært að velja hagkvæmastu lausnir í heil- brigðismálum er nauðsynlegt að kostnaðartölur verði sem gleggst- ar. Þar af leiðir, að kerfið verður að vera „gegnsætt“, þ.e.a.s. mis- munandi þjónusta þarf að keppa á jafnréttisgrundvelli. Til dæmis þegar bornar eru saman kostnað- artölur heilsugæslustöðva og einkarekinna læknastofa, gleymist oft að reikna með fjármagnkostn- aði og afskriftum vegna mann- virkja og tækja í eigu ríkisins. Á hinn bóginn er oft ekki talin með starfsemi, sem snýr að heilsuvernd og er ekki greidd af Trygginga- stofnun. Ef sjúkrasamlög yrðu sem greiðast af fjárlögum. Þessi fjárlagagerð hefur stuðlað að flöt- um niðurskurði og svelt alla starf- semi og dregið úr framleiðni og áhuga starfsfólks sjúkrahúsanna. í stað þess að forgangsraða og loka deildum, sem ekki er fjár- magn til að reka og verðlauna það sem vel er gert, er öll starfsemin látin svelta og deyja hægum kyrk- ingardauða. Starfsfólk upplifir ekki umbun fyrir vel unnin störf og almennt áhugaleysi og uppgjöf breiðist út. Sjúkrasamlag, sem borgaði alla þjónustu utan og inn- an sjúkrahúsa, léti aðila keppa um verð og gæði og stuðlaði að metn- aði og umbun fyrir þá sem standa sig vel. Sjúkrahúsin tækju þá upp samstarf að eigin frúmkvæði, þar sem slíkt gæfi von um hagkvæm- ari rekstur. Hins vegar þegar slík-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.