Morgunblaðið - 16.05.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.05.1996, Qupperneq 1
132 SIÐUR B/C/D/E 110. TBL. 84.ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Reuter Samstöðuleiðtogi handtekinn í Minsk Viðskiptadeila Bandaríkjanna og Kína Kínverjum hót- að refsitollum Washington, Peking. Reuter. LÖGREGLAN í Minsk í Hvíta- Rússlandi handtók í gær Marian Krzaklewski, leiðtoga verkalýðs- hreyfingarinnar Samstöðu í Pól- landi, og vísaði honum úr landi eftir að hafa haldið honum í fangelsi i fimm kiukkustundir. Stjórn Hvíta-Rússlands sakaði Krzaklewski um að hafa skipu- Reuter DOLE ásamt konu sinni. Dole af- salar sér þingsæti Washington. Rcuter. BOB Dole, forsetaefni repú- blikana í Bandaríkjunum, til- kynnti í gærkvöldi að hann hygðist afsala sér sæti sínu í öldungadeild Bandaríkjaþings til að geta einbeitt sér að bar- áttunni við Bill Clinton forseta fyrir kosningarnar í nóvember. „Nú er kominn tími til að ég láti af þessu embætti og ég ætla að reyna að ná forseta- kjöri án þess að geta snúið aftur til fyrri starfa. Annað- hvort fer ég í Hvíta húsið eða heim,“ sagði Dole í tilfinninga- þrunginni ræðu við mikinn fögnuð stuðningsmanna sinna. Þótt starfsbræður Dole hefðu lengi hvatt hann til að láta af erilsömum störfum sem leiðtogi repúblikana í öldunga- deildinni bjuggust fæstir við því að hann myndi afsala sér þingmennsku til frambúðar. lagt mótmæli í Minsk. Pólska stjórnin sagði atburðinn stofna „vinsamlegum samskiptum ríkj- anna í mikla hættu“ og Alþjóða- samband frjálsra verkalýðsfé- laga mótmælti aðgerðum Hvít- Rússa. Krzaklewski var í Minsk í boði verkalýðsfélaga, sem Alexander FORSETI Indlands fól í gær Atal Bihari Vajpayee, leiðtoga Bharatiya Janata, flokks þjóðernissinnaðra hindúa, að mynda nýja stjórn skömmu eftir að foiystumenn Congress-flokksins ákváðu að styðja hugsanlega stjórn bandalags vinstri- og kommúnistaflokka. Tals- maður Congress-flokksins sagði að litlar líkur væru á því að stjórn Bharatiya Janata (Þjóðarflokks Indlands) fengi nauðsynlegan stuðning á þingi. Þetta er í fyrsta sinn sem leið- togi hindúaflokks er skipaður for- sætisráðherra Indlands. Vajpayee sver embættiseið í dag og fær frest til 31. þessa mánaðar til að sanna að stjórn hans njóti meirihluta- stuðnings á þinginu. Til þess verður lögð fram tillaga á þinginu um traustsyfirlýsingu og verði hún ekki samþykkt fellur stjórnin. Vithal Gadgil, talsmaður Congr- ess-flokksins, sagði að stjórn Vajpayee yrði skammlíf. „Eg tel ekki að hún haldi velli. Við ætlum að greiða atkvæði gegn henni og þetta verður átta daga viðundur." Forystumenn vinstriflokkanna tóku í sama streng og létu í ljós óánægju með ákvörðun forsetans, Shankar Dayal Sharma. Bharatiya Janata fékk 195 þing- sæti af 545 í kosningunum fyrr í mánuðinum og verður stærsti flokk- Lukashenko forseti hefur bann- að vegna andstöðu þeirra við þá stefnu hans að efla tengslin við Rússland. Myndin var tekin á 5.000 manna mótmælafundi í Minsk í gær, sem Samstöðuleiðtoginn var sakaður um að hafa staðið fyrir. urinn á þingi. Hann reynir nú að tryggja sér stuðning svæðisbund- inna smáflokka, en nokkrir þeirra hafa lýst yfir stuðningi við bandalag vinstriflokkanna, sem segist hafa 180 þingmenn á bak við sig. Congr- ess-flokkurinn hefur nú aðeins 136 þingmenn eftii' mesta kosningaósig- urinn í sögu flokksins. Hætta á átökum trúflokka Vajpayee var utanríkisráðherra á árunum 1977-79 í annarri af tveim- STJORNVOLD í Bandaríkjunum og Kína bjuggu sig í gær undir viðskiptastríð vegna deilu þeirra um höfundarrétt og kynntu lista yfir vörur sem þau hyggjast setja refsitolla á verði deilan ekki leyst á næstunni. Fréttaskýrendur töldu þó að ríkin næðu samkomulagi án þess að til viðskiptastríðs kæmi. Kínverjar reyndu að koma til móts við kröfur Bandaríkjamanna og boðuðu í gær aðgerðir til að stemma stigu við sölu hugverka án leyfis og greiðslu til höfunda. Charlene Barshefsky, starfandi viðskiptafulltrúi Bandaríkjastjórn- ar, tilkynnti að gengið hefði verið frá lista yfir kínverskar vörur, sem fluttar hafa verið inn til Bandaríkj- anna fyrir þijá milljarða dali, jafn- virði rúmra 200 milljarða króna. Af þessum lista verða valdar vör- ur, að verðmæti tveggja milljarða dala, sem eiga að fá sérstaka refsi- tolla frá 17. júní. Á listanum er einkum fatnaður og aðrar vefnað- arvörur og gert er ráð fyrir að tollarnir á sumar vörurnar nemi rúmum 100%. ur ríkisstjórnum Indlands sem Congress-flokkurinn hefur ekki átt aðild að frá því landið hlaut sjálf- stæði árið 1947. Hann er 69 ára, skáld og einn mælskasti stjórnmála- maður landsins. Flokkur Vajpayee þykir óvin- veittur múslimum, sem eru 110 milljónir af 930 milljónum íbúa landsins. Fréttaskýrendur telja hættu á aukinni spennu milli hindúa og múslima haldi stjórn flokksins velli. Kínveijar svöruðu strax í sömu mynt og kynntu lista yfir banda- rískar vörar - svo sem bíla, vara- hluti, matarolíu og bómull - sem refsitollar yrðu lagðir á ef Banda- ríkjastjórn stæði við hótunina. Eftirlit Kínverja hert Bandaríkjamenn saka Kínveija um að hafa ekki staðið við sam- komulag frá í fyrra um að þeir stöðvi sölu á bandarískum hug- verkum án leyfis og greiðslu til höfundanna, svo sem geisladisk- um, kvikmyndum, tölvuhugbúnaði og bókum. Liu Zhongde, menning- armálaráðherra Kína, sagði í gær að kínverska stjórnin hygðist herða eftirlitið með sölu slíks varnings til að framfylgja samningnum. Færeyjar Kvótarnir afnumdir Þórshöfn. Morgunblaðið. FÆREYSKA lögþingið sam- þykkti í gær að afnema kvóta- kerfið og taka upp veiðidaga- kerfi og sóknarstýringu. Þessi nýja skipan fiskveiði- stjórnunar tekur gildi 1. júní og stefnt er að því að farið verði eftir ráðgjöf Alþjóðahaf- rannsóknaráðsins (ICES). Veiðidagakerfið nær til veiða á þorski, ýsu, ufsa og karfa en eins og í kvótakerfinu verða veiðar á öðrum tegundum ekki takmarkaðar. Bosnía „Tilraun til valdaráns“ mótmælt Belgrad, Lúxemborg. Reuter. RADOVAN Karadzic, „forseti" lýð- veldis Bosníu-Serba, kvaðst í gær hafa vikið Rajko Kasagic forsætis- ráðherra frá en Carl Bildt, sem stjórnar uppbyggingarstarfinu í Bosníu, lýsti yfirlýsingunni sem „til- raun til valdaráns". Kasagic hafði reitt Karadzic og fleiri harðlínumenn í Pale, höfuð- stað Bosníu-Serba, til reiði með því að fallast á samvinnu við milli- göngumenn Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafsbandalagsins (NATO) og sambandsríki múslima og Króata í Bosníu. Javier Solana, framkvæmdastjóri NATO, kvaðst ætla að virða yfirlýs- inguna að vettugi og ræða við Kas- agic í Banja Luka í dag eins og ráðgert hafði verið. Hann liti á Karadzic sem stríðsglæpamann, sem sækja bæri til saka, og tæki [ ekki mark á yfirlýsingum hans. Leiðtoga hindúaflokks falin stj órnarmy ndun á Indlandi Nýja sljórnin sögð verða skammlíf Nýju Delhí. Reuter. Reuter ATAL Bihari Vajpayee, leiðtogi flokks þjóðernissinnaðra hindúa á Indlandi (t.v.), fagnar ásamt stuðningsmönnum sínum eftir að forsetinn ákvað að skipa hann forsætisráðherra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.