Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 69

Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 69 I DAG BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson EINS og landið liggur er handavinna að taka alla slagina í spaðaslemmu suð- urs. Til þess þarf ekki flókn- ari tækni en að trompa og svína. En spilið vakti samt sem áður athygli þegar það kom upp nýlega í tvímenn- ingskeppni í Bandaríkjun- um. Suður gefur; allir, á hættu. Norður ♦ DG53 V Á962 ♦ K ♦ ÁG82 Vestur Austur ♦ 1064 4 92 V G75 IIHII V D10843 ♦ 83 111111 ♦ DG1074 ♦ 109653 * D Suður ♦ ÁK87 V K ♦ Á9652 ♦ K74 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 hjarta Pass l'spaði Pass 2- lauf* Pass 1 spaði Pass 6 spaðar Allir pass Útspil: Spaðafjarki. Sagnhafi tók fyrsta slag- inn á trompdrottningu blinds og lagði niður tígul- kóng. Hann fór heim á lauf- kóng til að trompa tígul. Þá tók hann trompin með gosa og kóng og spilaði svo laufi að ÁG8. Vestur stakk á níunni á milli, en það dugði skammt; innkoman á hjartakóng var notuð til að svína laufáttunni næst og sagnhafi bjó sig undir að leggja upp í flögurra spila endastöðu. Þá rann upp fyr- ir honum ljós sérstaða spils- ins: Norður ♦ - ▼ Á96 ♦ - ♦ Á Vestur Austur ♦ - ♦ - V G7 ♦ llllll V DIO ♦ DG ♦ 106 ♦ - Suður ♦ Á V - ♦ Á96 ♦ - Ásarnir ijórir áttu síð- ustu slagina. Árnað heilla Q fTÁRA afmæli. í dag, U t) fimmtudaginn 16. maí, er níutíu og fimm ára frú Guðrún Sigurðardótt- ir, sjúkrahúsinu í Bolung- arvík. Hún og maður hehn- ar Guðmundur Salomons- son, bjuggu lengst af á Folafæti og síðar í Bolung- aivík. Varð þeim tólf barna auðið. Guðmundur er látinn fyrir allmörgum árum. Guð- rún dvelur nú í sjúkrahúsinu í Bolungarvík. -^ÁRA afmæli. í dag, JUfimmtudaginn 16. naí, er fimmtugur Sturla lerg Sigurðsson, sendi- lílsyóri lijá Greiðabílum if., Asparfelli 4, Reykja- úk. Hann tekur á móti ^estum í sal Alþýðuflokks íópavogs, Hamraborg [4, eftir kl. 20 á morgun, östudaginn 17: maí. r/\ÁRA afmæli. tlU Sunnudaginn 19. maí nk. verður fimmtugur Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri OLIS á Vesturlandi, forseti bæjarstjórnar Akraness og formaður Knatt- spyrnufélags IA. Hann og eiginkona hans Ásrún Baldvinsdóttir taka á móti gestum laugardaginn 18. maí milli klukkan 18 og 21 í Iþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. r/\ÁRA afmæli. Á ♦JUmorgun, föstudaginn 17. maí, verður fimmtug Helga Hrönn Þórhalls- dóttir, húðsjúkdómalækn- ir, Hamarsgötu 2, Sel- tjarnarnesi. Maður hennar er Stefán Bergmann, líf- fræðingur. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 16. maí, eiga sextíu ára hjúskaparafmæli hjónin Olga Guð'rún Þorbjarnardóttir og Kristján Gestsson, bifreiðastjóri, fyrrum starfsmaður Olíuverslunar Islands, Borg- arbraut 65a, Borgarnesi. Þau voru gefin saman af sr. Birni Magnússyni á Borg á Mýrum. Þau eiga tvö börn, sjö barnabörn og tíu barnabarnabörn. LEIÐRÉTT Ólafur Guðbjartsson Slæm villa slæddist inn í minningargrein Matthí- asar Bjarnasonar um Ólaf heitinn Guðbjartsson, sem birt var á bls. 35 hér í blaðinu í gær. Þar stóð Guðbjörnsson í stað Guð- bjartsson sem vera átti og rétt er. Velvirðingar er beðist á þessum mistök- um. Björg en ekki Björk í FRÉTT um fræðiritið Slæðing í blaðinu síðast- liðinn þriðjudag misritað- ist nafn annars ritstjóra ritsins. Mun rétt nafn hans vera Björg Erlings- dóttir en ekki Björk Erl- ingsdóttir eins og sagt var. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Farsi Póstsendum samdægurs Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Góð samvinna ástvina skilar góðum árangri heima í dag. Hlustaðu vel á það sem ætt- ingi hefur að segja. Þú getur lært af því. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft Óvænt að taka ákvörðun í mikilvægu fjöl- skyldumáli í dag, og eftir góða yfirvegun finnur þú auð- veldlega rétta svarið. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að láta ekki smá- mál valda deilum milli ástvina í dag. Það er ekki þess virði. Sættir takast ef þú leggur þig fram. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt í mörgu að snúast heima í dag, og ert vel fær að ljúka því sem gera þarf. Slakaðu svo á með ástvini í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þegar eitthvað amar að leita aðrir gjarnan til þín til að finna réttu lausnina, því dóm- greind þinni er treystandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ert ekki í skapi til að fara út að skemmta þér í dag, og situr heima með fjölskyldunni við að undirbúa komandi helgi. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Þér gefst tækifæri í dag til að ganga frá ýmsu, sem setið hefur á hakanum. Barn þarfnast athygli þinnar og umhyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^ Það er margt sem þig langar að gera í dag, en gættu þess að vera ekki með of mörg járn í eldinum. Þér veitir ekki af hvíid í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustuni grunni vísindalegra staðreynda. STJÖRNUSPÁ Hnítur (21. mars - 19. apríl) Lm UiHtj iofáinfádkm* komb oftM o<j dökktldi► kk. 1.99$ Leggingsett á stelpur fká fet>. 1.999 Borgarkringlunni sími 588 1340 Einhver leggur fyrir þig spurningu, sem þú þarft að íhuga vel áður en þú svarar, því miklu varðar að þú svarir rétt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með hugann við kom- andi helgi, og allt sem þá stendur til boða. En fyrst rarft þú að ljúka áríðandi verkefni heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Farðu ekki hjá þér þótt aðrir ætlist til að þú ráðir ferðinni í dag. Notaðu frídaginn til að skreppa eitthvað með fjöl- skyldunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HSg Sættir takast í gömlu deilu- máli í dag, og þú ert í skapi til að fagna með fjölskyldu og vinum. Kvöldið verður eft- irminnilegt. ToppskórinnToppskórinn ljT8ÖI t tM ARlt Afll IR VIÐ INGOLFSTORG Sími 552 1212 UTSOLUMARKAÐUR AUSTURSTRÆTI 20 Sími 552 2727 Verð áður kr: 3.995, Verð nú kr 1.495, NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða dómgreind, ogaðrir sækjast eftir álitiþínu. Tegund: Rusty Litir: Hvítt, blátt Stærðir: 36-41 Þar sem stemmningin ræður ríkfum! Komið og fáið þið ykkur Ijúfengan Kolaporlsís, góða pylsu eða rjúkandi gotl kaffi f K#port Hátt í 200 seljendur eru með sérstök tilboð í tilefni dagsins Tíunlíf KOLAPORTIÐ MARKAOSTORC Opið uppstigningardag kl. 11-17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.