Morgunblaðið - 16.05.1996, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 16.05.1996, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 69 I DAG BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson EINS og landið liggur er handavinna að taka alla slagina í spaðaslemmu suð- urs. Til þess þarf ekki flókn- ari tækni en að trompa og svína. En spilið vakti samt sem áður athygli þegar það kom upp nýlega í tvímenn- ingskeppni í Bandaríkjun- um. Suður gefur; allir, á hættu. Norður ♦ DG53 V Á962 ♦ K ♦ ÁG82 Vestur Austur ♦ 1064 4 92 V G75 IIHII V D10843 ♦ 83 111111 ♦ DG1074 ♦ 109653 * D Suður ♦ ÁK87 V K ♦ Á9652 ♦ K74 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 hjarta Pass l'spaði Pass 2- lauf* Pass 1 spaði Pass 6 spaðar Allir pass Útspil: Spaðafjarki. Sagnhafi tók fyrsta slag- inn á trompdrottningu blinds og lagði niður tígul- kóng. Hann fór heim á lauf- kóng til að trompa tígul. Þá tók hann trompin með gosa og kóng og spilaði svo laufi að ÁG8. Vestur stakk á níunni á milli, en það dugði skammt; innkoman á hjartakóng var notuð til að svína laufáttunni næst og sagnhafi bjó sig undir að leggja upp í flögurra spila endastöðu. Þá rann upp fyr- ir honum ljós sérstaða spils- ins: Norður ♦ - ▼ Á96 ♦ - ♦ Á Vestur Austur ♦ - ♦ - V G7 ♦ llllll V DIO ♦ DG ♦ 106 ♦ - Suður ♦ Á V - ♦ Á96 ♦ - Ásarnir ijórir áttu síð- ustu slagina. Árnað heilla Q fTÁRA afmæli. í dag, U t) fimmtudaginn 16. maí, er níutíu og fimm ára frú Guðrún Sigurðardótt- ir, sjúkrahúsinu í Bolung- arvík. Hún og maður hehn- ar Guðmundur Salomons- son, bjuggu lengst af á Folafæti og síðar í Bolung- aivík. Varð þeim tólf barna auðið. Guðmundur er látinn fyrir allmörgum árum. Guð- rún dvelur nú í sjúkrahúsinu í Bolungarvík. -^ÁRA afmæli. í dag, JUfimmtudaginn 16. naí, er fimmtugur Sturla lerg Sigurðsson, sendi- lílsyóri lijá Greiðabílum if., Asparfelli 4, Reykja- úk. Hann tekur á móti ^estum í sal Alþýðuflokks íópavogs, Hamraborg [4, eftir kl. 20 á morgun, östudaginn 17: maí. r/\ÁRA afmæli. tlU Sunnudaginn 19. maí nk. verður fimmtugur Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri OLIS á Vesturlandi, forseti bæjarstjórnar Akraness og formaður Knatt- spyrnufélags IA. Hann og eiginkona hans Ásrún Baldvinsdóttir taka á móti gestum laugardaginn 18. maí milli klukkan 18 og 21 í Iþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. r/\ÁRA afmæli. Á ♦JUmorgun, föstudaginn 17. maí, verður fimmtug Helga Hrönn Þórhalls- dóttir, húðsjúkdómalækn- ir, Hamarsgötu 2, Sel- tjarnarnesi. Maður hennar er Stefán Bergmann, líf- fræðingur. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 16. maí, eiga sextíu ára hjúskaparafmæli hjónin Olga Guð'rún Þorbjarnardóttir og Kristján Gestsson, bifreiðastjóri, fyrrum starfsmaður Olíuverslunar Islands, Borg- arbraut 65a, Borgarnesi. Þau voru gefin saman af sr. Birni Magnússyni á Borg á Mýrum. Þau eiga tvö börn, sjö barnabörn og tíu barnabarnabörn. LEIÐRÉTT Ólafur Guðbjartsson Slæm villa slæddist inn í minningargrein Matthí- asar Bjarnasonar um Ólaf heitinn Guðbjartsson, sem birt var á bls. 35 hér í blaðinu í gær. Þar stóð Guðbjörnsson í stað Guð- bjartsson sem vera átti og rétt er. Velvirðingar er beðist á þessum mistök- um. Björg en ekki Björk í FRÉTT um fræðiritið Slæðing í blaðinu síðast- liðinn þriðjudag misritað- ist nafn annars ritstjóra ritsins. Mun rétt nafn hans vera Björg Erlings- dóttir en ekki Björk Erl- ingsdóttir eins og sagt var. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Farsi Póstsendum samdægurs Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Góð samvinna ástvina skilar góðum árangri heima í dag. Hlustaðu vel á það sem ætt- ingi hefur að segja. Þú getur lært af því. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft Óvænt að taka ákvörðun í mikilvægu fjöl- skyldumáli í dag, og eftir góða yfirvegun finnur þú auð- veldlega rétta svarið. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að láta ekki smá- mál valda deilum milli ástvina í dag. Það er ekki þess virði. Sættir takast ef þú leggur þig fram. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt í mörgu að snúast heima í dag, og ert vel fær að ljúka því sem gera þarf. Slakaðu svo á með ástvini í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þegar eitthvað amar að leita aðrir gjarnan til þín til að finna réttu lausnina, því dóm- greind þinni er treystandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ert ekki í skapi til að fara út að skemmta þér í dag, og situr heima með fjölskyldunni við að undirbúa komandi helgi. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Þér gefst tækifæri í dag til að ganga frá ýmsu, sem setið hefur á hakanum. Barn þarfnast athygli þinnar og umhyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^ Það er margt sem þig langar að gera í dag, en gættu þess að vera ekki með of mörg járn í eldinum. Þér veitir ekki af hvíid í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustuni grunni vísindalegra staðreynda. STJÖRNUSPÁ Hnítur (21. mars - 19. apríl) Lm UiHtj iofáinfádkm* komb oftM o<j dökktldi► kk. 1.99$ Leggingsett á stelpur fká fet>. 1.999 Borgarkringlunni sími 588 1340 Einhver leggur fyrir þig spurningu, sem þú þarft að íhuga vel áður en þú svarar, því miklu varðar að þú svarir rétt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með hugann við kom- andi helgi, og allt sem þá stendur til boða. En fyrst rarft þú að ljúka áríðandi verkefni heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Farðu ekki hjá þér þótt aðrir ætlist til að þú ráðir ferðinni í dag. Notaðu frídaginn til að skreppa eitthvað með fjöl- skyldunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HSg Sættir takast í gömlu deilu- máli í dag, og þú ert í skapi til að fagna með fjölskyldu og vinum. Kvöldið verður eft- irminnilegt. ToppskórinnToppskórinn ljT8ÖI t tM ARlt Afll IR VIÐ INGOLFSTORG Sími 552 1212 UTSOLUMARKAÐUR AUSTURSTRÆTI 20 Sími 552 2727 Verð áður kr: 3.995, Verð nú kr 1.495, NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða dómgreind, ogaðrir sækjast eftir álitiþínu. Tegund: Rusty Litir: Hvítt, blátt Stærðir: 36-41 Þar sem stemmningin ræður ríkfum! Komið og fáið þið ykkur Ijúfengan Kolaporlsís, góða pylsu eða rjúkandi gotl kaffi f K#port Hátt í 200 seljendur eru með sérstök tilboð í tilefni dagsins Tíunlíf KOLAPORTIÐ MARKAOSTORC Opið uppstigningardag kl. 11-17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.