Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 21 Dahhi í IMesi (mjólkurpústur fró Nesi við Seltjörn) Enginn sæi ;í mér blett, eðn sérstök gæði, eféggæti eignnst slétt ochlborgarn klæði (Jón S. BcrgTnann) Guðmundur vutnsberi Þó að leiðin virðist, vönd, vertu ahlrei luyggur. Það er eins óg hulin hönd hjálpi er mest á liggur. (Jóii S. Bergmann) Úiufur prnmmi Auður. dramh og fálleg íot íyrst ai' ólltt þérist. og menn. sem háfa möi* og kjöt. méira en almennt gerist. (Jón S. Bergmann / minningu hyniegra kvista „ÞESSIR menn \uru ilestir það sem kallá má ntán- garðsmehn og sjálfsagt verið vistaðir á stofnunum hefðu þeir verið uppi á okkar dögum,“ ségir Grétar Bérgmann, forsvarsmaður fyrirtækisins L.G. Berg- mann, sent framleiðir minjagripi |>ar sem myndir af þjóðþekklum einstaklingum l’rá fyrri tíð ern lagðar til grundvallar. feessir minjagripir hafa sérstöðu að því leyti að í stað máttarstólpa þjóðfélagsins, svo sem venja er til, oru myndirnai- af undirmálsfólki og „kyntegum kvistum" sem settu svip sinn á þjóðlíilð hór áður i'yrr'og má þar nefna þjóðsagna])ersónur á borð við Siefinn með sext- tín skó, Gvend dúUura, l’orstein uxn, Jón sinnep. Ohtf prtmmm. Pétur ihkkara og HaUberu nllragngn. Nú eru sem sagt myndir af þessu, og fleira fólki, kóinnar á vatnsgliis, s])il og fleiri minjagripi pg sagði Grétai' að þétta vferi gert til að votta miuningu |>ess- ara kynlegu kvista virðingu. „I’ótt eflaust mogi fmna eitthvað vafasamt í lífshlaupi þessara manna þá er þíið mín skoðun að onginii maðtir er alvondur eða al- vitlaus," sagði hann. „Ég eignaðist bók fyrir þrjáttii árum, með Ijóðum eftir framda minn Jón S. Bergmann, som myndskretMt var moð þe.ssu fólki og ég hef verið að vélta þossari hug- mynd fyrir mét’ síðan. Þessi bók Óg myndirnar eru orðnar safngripir og útgáfa þessara minjagripa er því liður í að varðveita þjóðlegan arf, sem ekki má gleym- ast,“ sagói Gréliir. r. ■ - '*■: »«*■, "‘S . «.*;■ • * *: ’s Jún Júnssnn „söðii“ Guðmundur Árnnsun Pétur finkknri frn Hiíðnrendnknti „dúiinri“ ag Hnllbern nllrngngn Klóimi 'slaka égaldrei d Mér varð oft um hjartað heitt Astin hlind er lífsins lind, imdan blaki afhrinu, heldur meira en skyldi. — leiftur skyndivega, — þótt mig hrakið hafi f'rá Þess vegna er ég ekki heitt hún er mynd afsæhi og sytid, hæsta takmarkinu. afþví. sem ég vilcli. sámræmclynclislega. (Jón S. Iíerjrniann) (Jón S. jéérgrnann) (Jón S. Bcrgmann) Sæfinnur með sextnn skú Þólt mér bregðist hyllin hlý, hæfir ekki að kvarta. meðan ég á ítök í einu kattarhjarta. (Jón S. Bcrgmann) Jún sinnep Það er skýr og sjálfráð sýn, sönnuð einkamáium, að ég* lesi örlög ntín í annarra manna sálunt. (Jón S. Bcrgnuinn) Olnfur Júnssnn „gnssnri“ Mörgum angar iildrei vov, eiga fang við blæinn, og þeir gangn öfug spor æfilangan daginn. (Jón S. Bergmann) asta dagblaðs, um þvert og endi- langt Bretland. Gekk svo viku eftir viku árið á enda. Þær myndir voru þó ekki birtar lesendum til yndis- auka heldur til að vekja athygli á og býsnast yfir holdafari stúlkunnar. Lesendabréfum rigndi inn á rit- stjórnir blaðanna, menn áttu vart orð til að lýsa hinni skinhoruðu stúlku, en einkum eru það útlimir hennar sem eru holdlitlir. Svo er hún flatbrjósta eins og stráklingur. Henni var marglíkt við beinagrind. Reiðar mæður béntu á þá vá sem því fylgdi ef ung- ar, breskar stúlkur tækju sér hana til fyrirmyndar. Móðir hennar fékk sinn skerf af ásökunum, einsýnt þótti að hún hefði ekki fylgst með mataræði dótt- urinnar og ekki vanið hana við hollar matarvenjur. Þær mæðgur urður báðar fyrir því að veist var að þeim á almannafæri. A tískusýningu í London í haust er leið gripu menn andann á lofti þegar Jodie kom fram á pallana. Það sama er að segja af sýn- ingu í Mílanó í upphafi vetrar. Þar fór vandlæt- ingarkliður um salinn þeg- ar hún birtist. I umsögn- um um fyrrnefndar tísku- sýningar var það ekki aðeins hinn magri líkami sem vakti athygli, stúlkan þótti svo döpur á svip, rétt eins og hún ætlaði að beygja af. Það er ekki hægt að segja að Jodie Kidd hafi mætt mikilli velvild á þessu fyrsta ári sem fyrirsæta. Það var ekki eingöngu rætt og ritað um útlit hennar, heldur var henni fundið það til foráttu að vera stórauðug! Þegar hún nær 18 ára aldri fær hún yfirráð yfir miklum fjái*munum sem er hennai* hluti í fjölskylduarfi. En það sá til sólar í lífi ungu stúlkunnar á árinu. Eftir örfáa daga við sýningarstörfin kynntist hún Joel Chinn, 24 ára gömlum syni bresks þingmanns frá eyjunni Jers- ey. Þau hafa verið saman síðan. Foreldrar Jodie Kidd sögðu frá því í blaðaviðtali að þau væru bæði undrandi og sár yfir þeirri gagnrýni sem að dóttir þeirra hefur beinst. Þeim finnst hún ekki eiga þetta skil- ið, hún hafi spjarað sig vel svo ung að árum. Þau sögðu einnig frá því að á sama tíma og dóttir þeirra var gagnrýnd sem mest í blöðum hafi þekktustu hönnuðir heims keppst við að bóka hana á sýningar sem framundan voru. Jodie Kidd er spáð miklum frama við sýningarstörfin. Hún birtist á sjónvarpsskjánum hjá okkur 15. mars sl., þar var hún ein af þeim sem sýndu vortískuna fyi*ir ítalska hönnuðinn Valentino. Hún tók sig ágætlega út — en grönn er hún. Jodie Kidd og Joel Chinn. bú með öðrum hætti. Hann tíndi upp af götunum öll bréfsnifsi sem hann fann og druslur, glerbrot og flöskur. Og einatt mátti sjá hann niðri í fjöru þar sem hann rótaði í drasli og hirti, hvort heldur voru slitin föt eða skóræflar, skeljar, flöskur og jafnvel þara bar hann heim til sín. Þessari söfnun hélt hann alla ævi. En til hvers var hann að safna? Hjálmar Sigurðsson segir svo frá í blaðinu ís- landi 1898: „Enn þráir hann bjarteygu, ljós- hærðu meyna, og enn vonast hann eftir að hún muni koma á hverju and- artaki og dveljast hjá sér það sem eftir er og aldrei framar við sig skilja. Hann hefur hvorki látið kemba né skera hár sitt frá því er hann sá hana síðast og hvorki kamb- ar né eggverkfæri eiga að fá að snerta það fyrr en hún kemur með gullkambinn og gullskærin, því hún ein á hvert hár á höfði hans. Heima í höll sinni á hann stóra hrúgu af alls konar gersemum. Þar eru bjamar- feldir og bjórskinn, safali og silki- dúkar, pell og purpuri, gull og gim- steinar og alls konar kjörgripir og fágæti, sem nöfnum tjáir að nefna. Þessu hefur hann safnað saman um mörg ár, og sí og æ bætt við ein- hverju nýju á degi hverjum. Þetta má enginn hreyfa, enginn skoða, þangað til hún kemur, drottning hans, sem hann hefur vonazt eftir á hverjum degi nú um mörg ár, því handa henni einni hefur hann safnað, utan á hana eina ætlar hann að hlaða öllum þessum gersemum.“.... Þessi var draumheimur sá, er Sæ- finnur lifði og hrærðist í. Með hverju árinu sem leið gerðist Sæfínnur ótrúlegri ásýndum. Eng- inn slíkur tötradúði hefur sézt hér í bæ fyrr né síðar. Maður, sem þekkti hann, lýsti honum þannig: „Hann hefur slðan hött á höfði. Hárið hangir í flókaberði dökkjarpt niður um herðar, og skeggið niður á bringu, allt í eintómum flygsum. Hann er í þremur eða fjórum vest- um, jafn mörgum brókum, jökkum, frökkum eða úlpum, með fyrnin öll af skóm á fótunum, sem allt er mai*g- slitið, marggötótt og margstagað og hanga tuskurnar alls staðar út úr flíkum þessum. Um mjóaleggina eru buxurnar margvafðar að fótunum með samanhnýttum snærisspott- um.“ Rifinn ruslahaugur Sæfinnur bjó lengst af í svonefndu Glasgow-húsi og eftir að Þórður Guð- mundsson frá Engey keypti húsið vildi hann koma Sæfinni burt enda þótti lítill þrifnaður að vatnsberanum og slæman þef leggja frá vistarveru hans. Sæfinnur þráaðist við og fór svo að lokum að Þórður kærði hann fyrir Halldóri Daníelssyni bæjarfóg- eta, sem fékk nokkra menn til að rífa niður ruslahauginn í klefa Sæfinns og flytja allt draslið niður í sjó. Er menn höfðu verið að um stund datt spesía út úr tusku og er betur var að gáð kom í Ijós að silfur og gull var víðs vegar um ruslabinginn. Mörg ár eftir þetta voi-u strákar að finna peninga í fjörunni á þeim stað er i*usli Sæfinns var fleygt. Þegar Sæfinnur kom heim að loknum vatnsburði þótti honum að vonum köld aðkoman. Hann horfði nokkra stund á hervirkið og gekk svo þegjandi burt. Er sagt að hann hafi komið við í Fischersbúð rauna- mæddur mjög og haft á orði að ein- kennilegt réttlæti ríkti hér á landi, að eignir manna skyldu ekki vera friðhelgar. Meira sagði hann ekki, en fór niður í fjöru og fór að tína saman það, er hann náði af/lrasli sínu. í frásögn Arna Ola segir svo frá þessum atburði: „En þótt Sæfinnur segði fátt, var þetta annað stóra áfallið, er han varð fyrir í lífinu. Áður hafði hann talið sig ríkan, en nú fannst honum hann vera orðinn öreigi. Heimui*inn var verri en hann hafði haldið. Menn, sem hann hafði aldrei sagt eitt styggðaryrði við, né gert á hluta þeirra, höfðu ráðizt inn í helgidóm hans, allsnægtabúrið, og hagað sér eins og og verstu ræningjar, sópað öllu burt og fleygt því í sjóinn. Hann talaði ekki um þetta við neinn, því að geðprýðin var hin sama og endranær. En eitthvað brast í sál hans — héðan af gat han ekki tekið eins vel á móti stúlkunni sinni og hann hafði ætlað. Og hann varð hrör- legri og rolulegri með hverjum deg- inum sem leið.“ Sæfinnur náði sér aldrei eftir þetta, heilsunni hnignaði smám sam- an og lést hann 5. febrúar 1896 tæp- lega sjötugur að aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.