Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
JÓHANNA Sigtryggsdóttir gerir að koia um borð í Seley í Eskifirði.
Morguhbliðið/Kristinn
Kolaveiðar
meðfram
laxeldi
SIGTRYGGUR Hreggviðsson á
Eskifirði hefur stundað laxeldi í
kvíum frá 1987. Meðfram laxeld-
inu hefur hann stundað kolaveið-
ar á leirunum í Reyðarfirði og
Eskifirði ásamt dóttur sinni Jó-
hönnu. Sigtryggur segir að lax-
eldið gangi afar illa og ætlar .
hann að slátra öllum laxinu i
sumar og hætta eldi.
Sigtryggur sagði að veiðst
hefðu 120-140 kg af kola á dag
í net en veiðin þyrfti að vera um
200 kg til þess að bera sig.
Hann sagði að það væri synd
að þurfa að hætta i laxeldinu því
þetta væri skemmtilegt starf þótt
erfiðleikar hefðu verið fastur
fylginautur eldisins. Hann sagði
að eiturþörungar hefðu drepið
allan sláturfisk árið 1991. Áður
en hann hóf eldið hefði honum
verið tjáð að eiturþörungar ættu
aldrei eftir að gera usla i Eski-
firði en raunin hafi orðið önnur.
Þetta hafi verið upphaf þeirra
erfiðleika sem eldið hefur
veriðí.
Sjór komst
í lestar
Flosa ÍS
SJÓPRÓFUM vegna Flosa ÍS, sem
lagðist á hliðina norðan við Færeyjar
sl. sunnudag, lauk á fímmtudag fyr-
ir Héraðsdómi Austurlands. Ekki er
vitað um orsakir þess að skipið lagð-
ist á hliðina en getgátur um að skil-
rúm í lest hefðu gefið sig áttu ekki
við rök að styðjast.
Lögreglurannsókn hófst í fyrradag
og var hún lögð fyrir Héraðsdóm.
Sjóprófin voru opin en skipstjóri
Flosa krafðÍ3t þess þó að sinn vitnis-
burður yrði ekki gerður opinber.
Skipveijar á Flosa töldu líklegast
að skilrúm í lest hefðu gefíð sig og
farmurinn, um 140 tonn af síld, hefði
færst yfir á bakborðssíðu skipsins
með þeim afleiðingum að það fékk
á sig mikinn halla. Við lögreglurann-
sókn kom hins vegar i ljós að allt var
f stakasta lagi í lestinni en þangað
hafði komist mikill sjór.
Tryggvi Þórhallsson, fulltrúi við
Héraðsdóm Austurlands, stjórnaði
sjóprófunum, en meðdómendur hans
voru Trausti Magnússon skipstjóri á
Seyðisfirði og Páll Hlöðversson,
skipatæknifræðingur á Akureyri.
Endurrit úr dómshaldinu er sent til
Ríkissaksóknara sem skoðar hugs-
anlega refBÍábyrgð en Tryggvi sagði
að engar vísbendingar væru um neitt
slíkt í þessu máli.
Flosi lá enn I höfn í Neskaupstað
í gær, en talið var líklegt að hann
færi aftur til sjós í nótt.
OPNUN LÖGMANNSSTOFU
Þann 1. júní sl. flutti ég lögmannsstofu
mína í Skipholt 50d, Reykjavík.
Hér eftir sem hingað til mun ég bjóða
alhliða lögfræðiþjónustu, þ.m.t.
innheimtu vanskilakrafna.
Ég býð bæði fyrirtæki og einstaklinga
velkomna til samstarfs.
Guömundur Örn Guðmundsson hdl.,
Skipholti 50d, sími 511 3420.
f" 1
■ I
V # 1
o
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 9
Alltaf eittlivuð nýtt
Pennat
fjölbreytt
gjufavöru
fró Mnai Blanc
AA
FJALLIÐ HVITA
VERSLUN
Reykjavíkurvegi 62, 2. haeS, HafnarfirSi
Simi 565 4444
Opiö món-fös. 13-18, lau. 11-14
TILBOÐ:
20% ufslóttur nf
M0NT BLANC Noblesse línunni
meðan kirgðir cndast.
Blek- og kúlupennnr, kúlutúss ug
blýnntur.
MONT
BLANC
IHt ARI 01 WRIIING
í versluninni Söru
dagana 13 -20. júní
Snyrtivöruverslunin
CLINIQUE
Bankastræti 8, sími 5513140
Lambb
di nýjung!
íslenskur lambakjötsborgari með valinni
kryddblöndu, fersku grænmeti og sérlagaðri
sinnepssósu í nýbökuðu heitu brauði.
Sundanesti, Reykjavík
Þyrill, Hvalfirði
Ferstikla, Hvalfirði
Shell, Borgamesi
Hreðavatnsskáii, Borgarfirði
Vegamót, Snœfellsnesi
Grillskálinn, Ólafsvík
Krákan, Grundarfirði
Dalabúð, Búðardal
Brú, Hrútafirði
Staðarskáli, Hrútafirði
Fiðlarinn, Akureyri
Shell-nesti, Húsavík
Hútel Tangi, Vopnafirði
Söluskáli KHB, Egilsstöðum
Ósinn, Hornafirði
Víkurskéli, Vík í Mýrdal
Hlfðarendi, Hvolsvelli
o
M
MEISTARINN
Merki um gœðt
Sími 553 3020
-kjarni málsins!