Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 49
MORGUNBLAÐIÐ
Fimm er
góð tala
LEIKKONUNNI Candice Bergen
finnst ærið að fá Emmy-verðlaun-
in fimm sinnum. Hún hefur því
ákveðið að vera ekki með í keppn-
inni um verðlaunin í ár. En Berg-
en hefur undanfarin ár notið mik-
illa vinsælda fyrir hlutverk sitt í
„Murphy Brown“-þáttunum. Sem
stendur er Bergen að leika í sjón-
varpsmyndinni „Tim“ sem er um
konu sem verður ástfangin af ör-
lítið tregum, yngri manni sem
leikinn er af Tom McCarthy.
OFURFYRIRSÆTAN V
Naomi Campbell hefur ver-^j
ið kærð og krafin um 500
þúsund dollara bætur vegna
þess að hún mætti ekki á
tökustað í Ungverjalandi.
Fyrirsætan átti að birtast í
ungverskum spjallþættí sem
svört Venus í risastórri skel.
CampbeU átti að mæta 4.
júní í þáttinn en tálkynnti sig
veika aðeins degi fyrr. Mikil
fyrirhöfn hafði verið fyrir
þáttinn, t.d. búin til risastór
skel fyrir fyrirsætuna að birt-
ast í og eins hafði sérstök
hótelsvíta verið pöntuð. Reiði
ungverskra mun þó aðaUega
eiga rætur í þeirri stað-
reynd að Campbell var í j
myndatökum fyrir tíma- I
ritið Vogue, en ekki á Jj
sóttarsæng. /
A kínversku
KIN AKLUBBUR Unnar er ný-
kominn úr þriggja vikna ferð til
Kína. Myndin af hópnum er tekin
á bátiá Lí-fljótinu nálægt Guilin
í Suður-Kína. Farþegar í ferðinni
voru 9 talsins og fararstjóri var
Unnur Guðjónsdóttir. A mynd-
inni eru, frá vinstri; Gísli Guð-
mundsson, Ingibjörg Ólafsdóttir,
Ingveldur Viggósdóttir, Auður
Eiriksdóttir, Guðmundur Ara-
son, Baldvin Halldórsson, Magn-
ús Þorláksson, kínverska leið-
sögukonan Liu-He-Wei, Vigdís
Pálsdóttir og Elín Gísladóttir.
Unnur er fyrir framan hópinn.
Næsta ferð Kinaklúbbsins verður
farin til Perú í lok nóvember.
HEIDI og Thomas
á góðri stundu.
Danskur
rokkari
flytur
DANSKI rokkkóngurinn Thomas
Helmig, sem er 31 árs, er aftur
fluttur á landsbyggðina, eftir að
hafa þurft að selja 315 fermetra
villu sína í Risskov. Hann neydd-
ist til að selja húsið fyrir þremur
árum, þegar hann var dæmdur
til að greiða vangoldinn skatt
upp á rúmlega 4 milljónir króna.
Nú hefur Thomas, ásamt eigin-
konu sinni Heidi, keypt hús i
bænum Fulden, sem er skammt
sunnan Arósa. Thomas, Heidi og
þriggja ára dóttir þeirra Ida
Marie, hafa búið í leiguhúsnæði
í norðurhluta Arósa síðan 1993.
NAOMIfórekkitíl
Ungveijalands.
MICHAEL og Diandra eiga
að sögn í hjónabandserfiðleik-
VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK; SIMI 587 5090
ERIC hefur margsinnis komist í kast við lögin
vegna fíkniefnanotkunar.
Stórdansleikur f kvöld
Furstarnir, 7 manna stdrband spilar.
Söngvarar Hjálmfrfður Þöll og Geir Ólafsson.
Aldurstakmark 20 ára. Aðgangseyrir kr. 500
Upplausn
í fj'ölskyld-
unni
KIRK gamli Douglas, leikarinn
víðfrægi, er að sögn í öngum sín-
um vegna frétta um að yngsti
sonur hans, Eric, geti búist við
að vera dæmdur til 7 ára fangels-
isvistar fyrir meðferð fíkniefna.
| Kirk hefur lýst Eric sem „synin-
um sem er líkastur mér“. Eric
’ hefur ekki gengið eins vel í lífinu
I og bróður hans, Michael Douglas
og hlotið nokkra dóma fyrir
f íkniefnamisferli.
En Michael virðist einnig vera
i bobba. Hann reifst að sögn við
eiginkonu sína Diöndru um eign-
ir þeirra hjóna, sem metnar eru.
á 20 milljarða króna. Þykir það
benda til að hjónaband þeirra sé
(j á seinasta snúningi. Kirk hefur
j lagt hart að Michael að skilja
ekki við Diöndru, en vinir leikar-
I ans segja skilnað óumflýjanleg-
KIRK ásamt sonum sínum þegar allt lék í lyndi.
Stanslaust partý um helglna
Geiri og Kalli
halda uppi léttri og góðri stemningu
á Mímisbar.
Opið þriðjud.—sunnud.
frákl. 20-01,
föstud. og laugard.
k! 20-03.
Munið Sportbarinn,
Grensásvegi 7.
ggjfek,, Pool, dart og
útsendingar
cGrensásvegi 7,108 Reykjavik • Simar 553 3311 * 896 3662 2
Stanslausar sýningar