Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 49 MORGUNBLAÐIÐ Fimm er góð tala LEIKKONUNNI Candice Bergen finnst ærið að fá Emmy-verðlaun- in fimm sinnum. Hún hefur því ákveðið að vera ekki með í keppn- inni um verðlaunin í ár. En Berg- en hefur undanfarin ár notið mik- illa vinsælda fyrir hlutverk sitt í „Murphy Brown“-þáttunum. Sem stendur er Bergen að leika í sjón- varpsmyndinni „Tim“ sem er um konu sem verður ástfangin af ör- lítið tregum, yngri manni sem leikinn er af Tom McCarthy. OFURFYRIRSÆTAN V Naomi Campbell hefur ver-^j ið kærð og krafin um 500 þúsund dollara bætur vegna þess að hún mætti ekki á tökustað í Ungverjalandi. Fyrirsætan átti að birtast í ungverskum spjallþættí sem svört Venus í risastórri skel. CampbeU átti að mæta 4. júní í þáttinn en tálkynnti sig veika aðeins degi fyrr. Mikil fyrirhöfn hafði verið fyrir þáttinn, t.d. búin til risastór skel fyrir fyrirsætuna að birt- ast í og eins hafði sérstök hótelsvíta verið pöntuð. Reiði ungverskra mun þó aðaUega eiga rætur í þeirri stað- reynd að Campbell var í j myndatökum fyrir tíma- I ritið Vogue, en ekki á Jj sóttarsæng. / A kínversku KIN AKLUBBUR Unnar er ný- kominn úr þriggja vikna ferð til Kína. Myndin af hópnum er tekin á bátiá Lí-fljótinu nálægt Guilin í Suður-Kína. Farþegar í ferðinni voru 9 talsins og fararstjóri var Unnur Guðjónsdóttir. A mynd- inni eru, frá vinstri; Gísli Guð- mundsson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingveldur Viggósdóttir, Auður Eiriksdóttir, Guðmundur Ara- son, Baldvin Halldórsson, Magn- ús Þorláksson, kínverska leið- sögukonan Liu-He-Wei, Vigdís Pálsdóttir og Elín Gísladóttir. Unnur er fyrir framan hópinn. Næsta ferð Kinaklúbbsins verður farin til Perú í lok nóvember. HEIDI og Thomas á góðri stundu. Danskur rokkari flytur DANSKI rokkkóngurinn Thomas Helmig, sem er 31 árs, er aftur fluttur á landsbyggðina, eftir að hafa þurft að selja 315 fermetra villu sína í Risskov. Hann neydd- ist til að selja húsið fyrir þremur árum, þegar hann var dæmdur til að greiða vangoldinn skatt upp á rúmlega 4 milljónir króna. Nú hefur Thomas, ásamt eigin- konu sinni Heidi, keypt hús i bænum Fulden, sem er skammt sunnan Arósa. Thomas, Heidi og þriggja ára dóttir þeirra Ida Marie, hafa búið í leiguhúsnæði í norðurhluta Arósa síðan 1993. NAOMIfórekkitíl Ungveijalands. MICHAEL og Diandra eiga að sögn í hjónabandserfiðleik- VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK; SIMI 587 5090 ERIC hefur margsinnis komist í kast við lögin vegna fíkniefnanotkunar. Stórdansleikur f kvöld Furstarnir, 7 manna stdrband spilar. Söngvarar Hjálmfrfður Þöll og Geir Ólafsson. Aldurstakmark 20 ára. Aðgangseyrir kr. 500 Upplausn í fj'ölskyld- unni KIRK gamli Douglas, leikarinn víðfrægi, er að sögn í öngum sín- um vegna frétta um að yngsti sonur hans, Eric, geti búist við að vera dæmdur til 7 ára fangels- isvistar fyrir meðferð fíkniefna. | Kirk hefur lýst Eric sem „synin- um sem er líkastur mér“. Eric ’ hefur ekki gengið eins vel í lífinu I og bróður hans, Michael Douglas og hlotið nokkra dóma fyrir f íkniefnamisferli. En Michael virðist einnig vera i bobba. Hann reifst að sögn við eiginkonu sína Diöndru um eign- ir þeirra hjóna, sem metnar eru. á 20 milljarða króna. Þykir það benda til að hjónaband þeirra sé (j á seinasta snúningi. Kirk hefur j lagt hart að Michael að skilja ekki við Diöndru, en vinir leikar- I ans segja skilnað óumflýjanleg- KIRK ásamt sonum sínum þegar allt lék í lyndi. Stanslaust partý um helglna Geiri og Kalli halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Opið þriðjud.—sunnud. frákl. 20-01, föstud. og laugard. k! 20-03. Munið Sportbarinn, Grensásvegi 7. ggjfek,, Pool, dart og útsendingar cGrensásvegi 7,108 Reykjavik • Simar 553 3311 * 896 3662 2 Stanslausar sýningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.