Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. Sýnd kl. 5 og 11. 15. B.i. 16. Sýnd kl. 7.05. B.i. 12 ára. Af lífríkinu í Loch Ness KVIKMYNDIR Háskólabíó LOCH NESS ★»/2 Leikstjóri John Henderson. Hand- ritshöfundur John Fusco. Kvik- myndatökusljóri Clive Tickner. Tón- list Trevor Jones. Brúður Jim Hen- son. Aðalleikendur.Ted Danson, Joely Richardson, Ian Holm, Harris Yulin. Bresk/Bandarísk. Polygram 1995. SKRÍMSLIÐ sem kennt er við Loch Ness í Skotlandi er ein fræg- asta ókind veraldar, jafnvel kunnari en Lagarfljótsormurinn. Um hana hafa gengið sögur allt frá miðöld- um, orðið skáldum yrkisefni og all- nokkrar myndir verið gerðar um fyrirbrigðið, bæði fyrir kvikmynda- hús og sjónvarp. Rannsóknarleið- angrar hafa verið farnir fjölmargir á vatnið, þeir rómuðustu búnir nýj- asta hátæknibúnaði. En eitthvað hefur staðið á árangrinum. Skotar hafa engu að síður óbifandi trú á „Nessie“, enda færir hún þeim ómældar tekjur frá tugþúsundum ferðamanna sem koma árlega í þeim tilgangi að beija þetta for- sögulega kvikindi augum. En verða að láta sér plastskrímslin nægja. Kvikmyndin Loch Ness er ámóta merkileg og draslið sem fæst í hundruðum minjagripaverslana í kringum vatnið. B-mynd og fer ekki í felur með það. Aðalpersónan er skrímslafræðingurinn Dempsey (Ted Danson), sem rústað hefur frama sinn fyrir nokkru þar sem hann taldi sig hafa séð sjálfan Snjómanninn. Þegar bandarískur vísindamaður ferst á sviplegan hátt við rannsóknir á „Nessie“ er Dempsey sendur á vett- vang í hans stað. Engin ástæða er til að rekja efn- isþráðinn nánar, enda er hann svo sauðmeinlaus og tilkomulítill að myndin minnir hvað helst á B-vís- indaskáldsögumyndir frá sjöunda áratugnum og þaðan af eldri. Með örfáum undantekningum þó. Há- löndin eru augnayndi, sjálfar furðu- skepnumar eru vandvirknislegar enda úr smiðju völundarins Jims Hensons og tónlist Trevors Jones. Þessir þættir eru hálfgerð undur í þessu samhengi, enda í allt öðrum og hærri gæðaflokki en afgangur- inn af smámynd sem á mun frekar heima í sjónvarpi en á stóra tjald- inu. Danson, sem löngum hefur verið í nokkru uppáhaldi á þessum bæ - í gamanrullum, vel að merkja - er gjörsamlega heillum horfinn, líkt og heimsklassa skapgerðarleik- ararnir Harris Yulin og Ian Holm. En sjálfsagt eykst minjagripasalan í Hálöndunum. Bowie og Iman íhuga að flytja ► l’REGNIR liafa borist af |>ví erlendis frá að rokk- stjarnan David Bowie, seni hyggst trylla landslýð í Laugai dalshöll næstkoniandi fimmtudag, og eiginkona lians, fyrirsætan þokkafulla Imau, ílmgi mi alvarlega þann mögideika að flytja l'rá New York. Þau hafa átt dvalarstað þar í borg um nokkurt skeið sökum starfa sinna, en helsta griðarstaður þeirra er þó lieimili Bowies í Sviss. Ekki kenmr til af góðu að bú- ferlaflutningar eru í at- liugtin, heldur er mál- um svo liáttað að ein- liver (eða einbverjir) andlega vanlieill ■ > einstaklingur hefur f sent Iinan hótanir, svo miður fagrar að \ fegurðardísinni og Bowie stendur ekki á Hann mun þó vera ýnisu vanur í þeini el'ii- uni, enda þekktur fyrir að taka á umdeildum í ináliim og ögra sináborg- aralegri siðferðiskennd, jjttggp’ og uppskorið ýnisa óvild- arnienn l’yrir í gegnuin tíð- ilia. Það er annars af hinum verð- andi íslandsvini, Ilavid Bowie, að frétta, að liann ínun konia liingað til landsá kvenréttindadaginn líl.júní og lmlda úr landi 21. júní. Mikil leynd hvílir yfir dvalar- stað kappans og föruneyti, auk þess sem eng- ar upplýsingar eru gefnar uni hvernig goðið mun verja tíma sínum hér. Þó liefur |iví verið fleygt að álfaniærin Björk og kærasl- iim Goldie verði ein fárra sem fái að hitta hann hér á landi, en bún heldur sem kunii- ugt er tónleika degi síðar en Bowie. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Úrlítið af skynsemi, FÆRÐ ÞU GLÆSILEG JAKKAFÖT í KAUPBÆTI?? Einn heppinn bíóaestur sem mætir á SPY HARD um helaina hlýtur slæsiles iakkaföt frá HERRA HAFNARFIRÐI að fiiöf. Sýnd kl. 3, 5. 7,9,11 og 12.30. Miðn.sýning í THX DIGITAL UPPSELT KLUKKAN 3 OG 5 LAUGARDAG ATH! SÝND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA. SAMmm SAMmm I HÆPNASTA SVAÐI Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. Tramspotting - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.