Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
551 6500
Hörkukvendi og
gallharðir sæfarar
takast á í mesta
úthafshasar sem sögur
fara af í
kvikmyndasögunni.
Renny Harlin færði
okkur „Die Hard 2" og
„Cliffhanger". Nú gerir
hann gott betur með
„Cutthroat Island".
Hasarkeyrsla frá
byrjun til enda.
Leikstjóri: Renny Harlin
(Die Hard 2: Die
Harder", Cliffhanger").
Aðalhlutverk: Geena
Davis („A League of
their Own",
„Accidental Tourist",
„Angie"), Matthew
Modine („Bye Bye
Love", „Birdy", „Full
Metal Jacket") og Frank
Langella („Dave",
„Junior", „Eddie").
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr.
Sýnd kl. 5 og 11. 15. B.i. 16.
Sýnd kl. 7.05. B.i. 12 ára.
Af lífríkinu
í Loch Ness
KVIKMYNDIR
Háskólabíó
LOCH NESS ★»/2
Leikstjóri John Henderson. Hand-
ritshöfundur John Fusco. Kvik-
myndatökusljóri Clive Tickner. Tón-
list Trevor Jones. Brúður Jim Hen-
son. Aðalleikendur.Ted Danson,
Joely Richardson, Ian Holm, Harris
Yulin. Bresk/Bandarísk. Polygram
1995.
SKRÍMSLIÐ sem kennt er við
Loch Ness í Skotlandi er ein fræg-
asta ókind veraldar, jafnvel kunnari
en Lagarfljótsormurinn. Um hana
hafa gengið sögur allt frá miðöld-
um, orðið skáldum yrkisefni og all-
nokkrar myndir verið gerðar um
fyrirbrigðið, bæði fyrir kvikmynda-
hús og sjónvarp. Rannsóknarleið-
angrar hafa verið farnir fjölmargir
á vatnið, þeir rómuðustu búnir nýj-
asta hátæknibúnaði. En eitthvað
hefur staðið á árangrinum. Skotar
hafa engu að síður óbifandi trú á
„Nessie“, enda færir hún þeim
ómældar tekjur frá tugþúsundum
ferðamanna sem koma árlega í
þeim tilgangi að beija þetta for-
sögulega kvikindi augum. En verða
að láta sér plastskrímslin nægja.
Kvikmyndin Loch Ness er ámóta
merkileg og draslið sem fæst í
hundruðum minjagripaverslana í
kringum vatnið. B-mynd og fer
ekki í felur með það. Aðalpersónan
er skrímslafræðingurinn Dempsey
(Ted Danson), sem rústað hefur
frama sinn fyrir
nokkru þar sem hann taldi sig hafa
séð sjálfan Snjómanninn. Þegar
bandarískur vísindamaður ferst á
sviplegan hátt við rannsóknir á
„Nessie“ er Dempsey sendur á vett-
vang í hans stað.
Engin ástæða er til að rekja efn-
isþráðinn nánar, enda er hann svo
sauðmeinlaus og tilkomulítill að
myndin minnir hvað helst á B-vís-
indaskáldsögumyndir frá sjöunda
áratugnum og þaðan af eldri. Með
örfáum undantekningum þó. Há-
löndin eru augnayndi, sjálfar furðu-
skepnumar eru vandvirknislegar
enda úr smiðju völundarins Jims
Hensons og tónlist Trevors Jones.
Þessir þættir eru hálfgerð undur í
þessu samhengi, enda í allt öðrum
og hærri gæðaflokki en afgangur-
inn af smámynd sem á mun frekar
heima í sjónvarpi en á stóra tjald-
inu. Danson, sem löngum hefur
verið í nokkru uppáhaldi á þessum
bæ - í gamanrullum, vel að merkja
- er gjörsamlega heillum horfinn,
líkt og heimsklassa skapgerðarleik-
ararnir Harris Yulin og Ian Holm.
En sjálfsagt eykst minjagripasalan
í Hálöndunum.
Bowie og Iman
íhuga að flytja
► l’REGNIR liafa borist af |>ví erlendis frá að rokk-
stjarnan David Bowie, seni hyggst trylla landslýð í
Laugai dalshöll næstkoniandi fimmtudag, og eiginkona
lians, fyrirsætan þokkafulla Imau, ílmgi mi alvarlega
þann mögideika að flytja l'rá New York.
Þau hafa átt dvalarstað þar í borg um nokkurt skeið
sökum starfa sinna, en helsta griðarstaður þeirra er
þó lieimili Bowies í Sviss. Ekki
kenmr til af góðu að bú-
ferlaflutningar eru í at-
liugtin, heldur er mál-
um svo liáttað að ein-
liver (eða einbverjir)
andlega vanlieill ■ >
einstaklingur hefur f
sent Iinan hótanir,
svo miður fagrar að \
fegurðardísinni og
Bowie stendur ekki á
Hann mun þó vera
ýnisu vanur í þeini el'ii-
uni, enda þekktur fyrir
að taka á umdeildum í
ináliim og ögra sináborg-
aralegri siðferðiskennd, jjttggp’
og uppskorið ýnisa óvild-
arnienn l’yrir í gegnuin tíð-
ilia.
Það er annars af hinum verð-
andi íslandsvini, Ilavid Bowie, að
frétta, að liann ínun konia liingað til
landsá kvenréttindadaginn líl.júní og lmlda
úr landi 21. júní. Mikil leynd hvílir yfir dvalar-
stað kappans og föruneyti, auk þess sem eng-
ar upplýsingar eru gefnar uni hvernig goðið
mun verja tíma sínum hér. Þó liefur |iví
verið fleygt að álfaniærin Björk og kærasl-
iim Goldie verði ein fárra sem fái að hitta
hann hér á landi, en bún heldur sem kunii-
ugt er tónleika degi síðar en Bowie.
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
Fullt af kvenfólki.
Fullt af átökum.
Úrlítið af skynsemi,
FÆRÐ ÞU GLÆSILEG
JAKKAFÖT í KAUPBÆTI??
Einn heppinn bíóaestur sem
mætir á SPY HARD um
helaina hlýtur slæsiles
iakkaföt frá HERRA
HAFNARFIRÐI að fiiöf.
Sýnd kl. 3, 5. 7,9,11 og 12.30.
Miðn.sýning í THX DIGITAL
UPPSELT KLUKKAN 3 OG 5 LAUGARDAG
ATH! SÝND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA.
SAMmm
SAMmm
I HÆPNASTA SVAÐI
Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er
njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin
farið að pakka saman.
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan
og Charles During.
Tramspotting
- kjarni málsins!