Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 55 DAGBÓK t VEÐUR H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * ' Rigning t %% %: Slydda %%%% Snjókoma y B V7, Skúrir y Slydduél •J Sunnan, 2 vindstig. W Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður 4 4, er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnankaldi, víðast skýjað og súld eða rigning uim sunnan- og vestanvert landið. Smáskúrir á stöku stað fyrir norðan. Hiti 10 til 16 stig. Yfirlit VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag er útlit fyrir skammvinna norðanátt með kólnandi veðri, en á mánudag, 17. júní og þriðjudag má reikna með góðviðri og þokka- legum hlýindum um mest allt land. 15. JÚNI Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.57 3,4 12.03 0,5 18.15 3,8 2.58 13.27 23.56 13.02 ISAFJÖRÐUR 2.08 0,3 7.54 1,8 14.06 0,3 20.09 2,1 13.33 13.08 SIGLUFJÖRÐUR 4.12 0,1 10.33 1,0 16.11 0,2 22.27 1,2 13.15 12.50 DJÚPIVOGUR 3.04 1,8 9.07 0,3 15.28 2,1 21.45 0,4 2.21 12.57 23.35 12.32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar IslandiT Yfirlit: Um 800 km suðvestur af Reykjanesi er 995 millibara lægð, sem þokast norður. Yfir Bretlandseyjum er 1035 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri °C Veður 13 skýjað Giasgow °c 19 Veður léttskýjað Reykjavík 11 súld Hamborg 14 skýjað Bergen 12 léttskýjað London 20 skýjað Helsinki 12 skýjað Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 32 léttskýjað Nuuk 3 léttskýjað Malaga 28 heiðskirt Ósló 18 hálfskýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 16 úrkoma í grennd Montreal 18 alskýjað Þórshöfn 10 súld New York 23 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 16 skýjað Paris 22 léttskýjað Barcelona 27 mistur Madeira 19 þokumóða Berlín Róm 31 þokumóða Chicago 22 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Feneyjar 24 heiðskírt Washington 24 Frankfurt 18 skýjað Winnipeg 17 léttskýjað FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittár hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Krossgátan LÁRÉTT: -1 þreytandi, 8 vísan, 9 mannsbragð, 10 sjávar- dýr, 11 hreinan, 13 rugga, 15 skæld, 18 jurt, 21 kraftur, 22 ekki 4júp, 23 stétt, 24 órök- stutt. LÓÐRÉTT: - 2 huglaus, 3 út, 4 lýk- ur, 5 ótti, 6 viðauki, 7 vaxa, 12 umfram, 14 snák, 15 dúkur, 16 skakka, 17 rannsaka, 18 skjögra, 19 púkans, 20 slæmt. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kímni, 4 þófta, 7 kíkja, 8 ólíft, 9 nár, 11 ræða, 13 gata, 14 skóli, 15 brek, 17 Lofn, 20 kal, 22 tukta, 23 ætlar, 24 rýran, 25 aðför. Lóðrétt: 1 kíkir, 2 mokað, 3 iðan, 4 þjór, 5 flíka, 6 aftra, 10 ámóta, 12 ask, 13 gil, 15 bútur, 16 eykur, 18 orlof, 19 nárar, 20 kaun, 21 læða. í dag er laugardagur 15. júní, 167. dagur ársins 1996. Vítus- messa. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Skipin Reykjavikurhöfn: í fyrradag komu Black- bird og Freyja. Þá fór Mælifellið en kom strax aftur vegna vélarbilunar. f gær komu Kristrún, Þerney, Arni Friðriks- son, Særún GK, Stapa- fell og í nótt kom Corale með slasaðan mann og fór strax aftur. Þá var búist við að Sæbjörg og Svanur kæmu til hafnar og Haukur, Blackbird, Tetis, Hoffell og Helga RE færu út i gær. í dag kemur Akurey og far- þegaskipið Italia Prima sem fer í kvöld. Fréttir Vitusmessa er í dag. í Sögu Daganna segir m.a. að frá því á 14. öld hafi hann verið einn nauð- hjálparanna fjórtán og dýrlingur þeirra sem þjást af flogaveiki og öðrum taugasjúkdómum. Lífi hans lauk með því að honum var kastað í ofn með „vellandi biki og við- smjöri og blýi“ eins og segir í sögu hans í ís- lensku handriti frá um 1500. í Þjóðsögum Jóns Ámasonar segir að lausn- arsteins skuli leitað á Vít- usmessunótt. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 (II.TÍra. 1.-3.) í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Viðey. Gönguferð í dag kl. 14.15. Gengið verður um þær slóðir Viðeyjar, sem tengjast sögu Jóns Arasonar, einnig á Vestu- reyna norðanverða. Hestaleigan opin, sömu- leiðis veitingahúsið í Við- eyjarstofu. Bátsferðir um helgar eru á klukku- stundar fresti frá kl. 13. Mannamót Aflagrandi 40. Dagsferð í Þórsmörk fimmtudaginn 20. júní nk. Lagt af stað kl. 9. Fararstjóri verður Nanna Kaaber. Fólk þarf að hafa með sér nesti og hlýjan fatnað. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids í Risinu á morgun kl. 13. Félagsvist í Risinu á morgun kl. 14. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 mánudagskvöldið 17. júní kl. 20. Dansæfmg í Risinu þriðjudagskvöld kl. 20. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Miðvikudaginn 19. júní „Sumardagar í kirkjunni". Farið verður í Seltjamarneskirkju. Kaffiveitingar í boði. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13. Uppl. og skráning í s. 557-9020 eða hjá Guðlaugu í s. 557-3280. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Orlofsdvöl félagsins verður á Eddu- hótelinu á Stjóm-Tjöm- um, dagana 23.-30. ág- úst. Uppl. og skráning þriðjudaginn 18. júní kl. 10 hjá Rögnu í s. 555-1020, Kristínu í s. 555-0176 og Elsu í s. 555-2276. Húnvetningafélagið fer í sína árlegu skógræktar- ferð í Þórdisarlund í dag. Vinnudagur hefst kl. 10 og þarf fólk að mæta með tilheyrandi handverkfæri. Lifeyrisþegadeild SFR. Sumarferð deildarinnar verður farin 26. júní nk. Tilkynna þarf þátttöku á skrifstofu SFR, sími 562-9644. Kvenfélag og Öldrun- arstarf Hallgrímskirkju Laugardaginn 27. júnt verður farið austur í Vík í Mýrdal og komið við á Skógum á heimleið og snætt af hlaðborði. Gestir em velkomnir. Uppl. gef- ur Dagbjört á þriðjudag í síma 55-10745. Húmanistahreyfíngin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholff^ 15, 2. hæð og em allir velkomnir. Þetta er þátt-. ur í starfi Húmanista- hreyfingarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi| 24,’ Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Allir velkomnir. SPURT ER . . . IHann hyggst gera ísland að fanganýlendu komist hann til valda. Umræddur maður, sem hér sést á mynd, er frambjóðandi í rúss- nesku forsetakosningunum og not- ar öfgafulla þjóðernishyggju til at- kvæðaveiða. Hvað heitir hann? 2Knattspyrnufélag Reykjavík- ur er nú í efst í 1. deild karla í knattspyrnu. Einn maður í liðinu hefur skorað sjö af 11 mörkum þess í mótinu og er markahæstur í deildinni. Hvað heitir hann? 3Dada-hreyfingin með Marcel Duchamp í broddi fylkingar setti mark sitt á listir á fyrri hluta þessarar aldar og stóð hæst milli 1915 og 1922. Hvað merkir dada? Hver orti? Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefur sagt mér, að senn komi spóinn, sólskin í dali og blðmstur í tún. 5Hvað merkir orðtakið að bera ægishjálm yfir einhvern? 6Hann var söngvari hljóm- sveitarinnar Doors, rokkskáld og stjarna. Hann lést í París árið 1971. Hvað heitir maðurinn? þeirra. Þar með hafði Gissur þó ekki keypt sér frið við Sturlunga- ætt. Mikil veisla var haldin, en nótt- ina eftir komu Sturlungar í hefndar- hug og kveiktu í. Þrír synir Gissur- arlétust, en hann bjargaðist- í sýru-- keri. Hvað er brenna þessi kölluð? 9Hvað eru poori, naan og chap- ati? 7Hann er einn afkastamesti rit- höfundur okkar og eftir hann eru bækumar „Svanurinn" og „Maðurinn er myndavél". Hvað heitir höfundurinn? 8Haustið 1253 tókust sættir með Gissuri Þorvaldssyni, sendimanni Hákonar konungs, og Sturlu Þórðarsonar og voru þær tryggðar með brúðkaupi barna -nuuQd y -13 uios ‘P!3Aq|i3i{ an pmuqiuu ja p«dm|3 -joopmt) ni.ts 'iunujO,ii.n j irjuj uuiqiui áofiu l«A iio u«u ja uiíkn '«jQ«|q 8o suia ipSBjqeSnu y jn jsii.Hj 8o nqo j jqiojsdnip jo 1.100,1 'pniuq qsJOApu] 'g -nuuojq -j«jXiun8n|j '8 'uossðjag jnKiaqpno 'L 'uosiJJOjj; unf '9 'uuiojj iunj8u«[ iu-a bjoa ‘ui-a jn uiujj BJUqs ‘3 'uossjiqQ jpjjr » '9 'jBumjeSuijAajq ujeu bjoa assnojirj qoqepjo j « ddn jba uojj uias plpjo bjsjXj ipptqs So «(>«.! unf|iA|ij jaj uinjndoq p« 8;uu«q pi|«A jba pipJO 'nqsuojj i i[«ui«uj«q « anjsaq JjHJaiu «p«o ■£ 'uossjqjpauaa jnpimmpnQ 'J iqsAoujjiqz jjunpe)^ •( MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.