Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 53 I I í ( { STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ 'A Terrífic Crowd Pleasing Comedy...It's A Treat! Jimrt Mrsttn. THÍ. NTW YOÍtK TfMÍS híarlin Jjiwrence JCynn Whiifwld ATh ín Líne L)etween |_ove &LÍate Martin Lawrence sem sló eftirminnilega í gegn i Bad Boys siðasta sumar, er nú kominn í glænýjum grin- og spennu- sumarsmell. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. DIGITAL SIMI 5S3 - 2075 Saman á ný ►ÁSTARDÚFURNAR Jim Carrey og Lauren Holly hafa náð saman á ný. Ekki er langt síðan að Carrey lýsti því yfir að þau væru hætt saman því hann væri ekki tilbúinn í al- varlegt samband. En við frumsýningu „Cable Guy“ þar sem Carrey fer með aðalhlutverkið á móti Matthew Broderick, sást parið leiðast og ekki var annað að sjá en ástin svifi yfir vötnum. ÁSTIN blómstrar hjá Jim og Lauren. Ekki meira í glasið NICOLAS Cage er búinn að fá sig fullsaddan af því að leika drykkjusvola. Honum var boðið hlutverk í myndinni „The Thin Man“ en neitaði á þeim forsend- um að þar væru allir stöðugt með glasið fullt, og hann hefði fengið nóg af þannig persónu- sköpun í „Leaving Las Vegas". jcf Myndlistarsýning TOLLI. Opnuð kl. 14 um helgar og kl. 16 virka daga SKÍTSEIÐI JARÐAR Hvað gerir hótelstjóri á 5 stjörnu hóteli þegar ærslafullur api er einn gest- anna?? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 B.i. 16 ára Apinn Dunston er i eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með aðstoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: „Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. -**■ Sýnd kl. 11. SÍÐUSTU SÝNINGAR j)(JM PERISGQ^ Trubh k«0U T | shawn WAYANS MAMM WAYANS DON'TaMFNOCE Loks er komið að sýningu þessarar mögnuðu grínhrollvekju úr smiðju félaganna Quentin Tarantino (Pulp Fiction) og Roberto Rodriguez (Desperado). Pottþéttur bíósmellur um allan heim! Frábær tónlist úr myndinni fæst á geislaplötu í betri plötuverslunum. Handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Quentin Tarantino, George Clooney (ER), Harvey Keitel, Juliette Lewis. Leikstjóri: Roberto Rodriguez. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. fHmn0tntU(khU>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.