Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 7 Fyrst íslenskra fyrirtækja í byggingariðnaði sem fær ISO 9001 vottun Hvað þýðir ISO 9001 fyrir viðskiptavini BM»Vallá? ISO 9001 vottun er viðskiptavinum BM*Vallá trygging fyrir góðri vöru sem er framleidd nákvæmlega samkvæmt uppskrift, að allt sem í hana er notað uppfylli hæstu kröfur og að strangt eftirlit hafi verið viðhaft á öllum stigum framleiðslunnar.* Hvaða kröfur eru gerðar? ISO 9001 er alþjóðlegur staðall yfir gæðakerfi sem gerir háar kröfur til fyrirtækja um verklag og framleiðsluvörur. í því sambandi má nefna: virka gæðastjórnun • að ábyrgðar- svið séu vel skilgreind • virkt gæðaeftirlit • nákvæmni og öryggi við gæðamat • vel skipu- lagt vinnuferli • að farið sé eftir stöðlum og að kröfum um gæði sé fullnægt • stöðugar forvarnir og úrbætur • reglubundna starfsþjálfun og kunnáttu. Eftirsóknarverð viðurkenning * Vottunin var framkvæmd afVottun hf. sem er óháður aðili og nær hún til vöruþróunar og framleiðslu BM'Vallá á steinsteypu, hellum, steinum, steinflísum, þakskífum og forsteyptum einingum. Dótturfyrirtæki BM»Vallá,Vikurvörur ehf., var einnig vottað samkvæmt sama staðli. í vottuninni fólst einnig staðfesting á að Gæðahandbók BM'ValIá hafi verið fylgt í hvívetna. BM»Vallá er eina íslenska fyrirtækið á sínu sviði sem hlotið hefur þennan eftirsótta gæðastimpil. BM-VALIA Breiðhöfða 3 og Bíldshöfða 7 Eftirtaldir samstarfsaðilar BM'Vallá óska fyrirtækinu til hamingju með þennan merka áfanga: SEMENTSVERKSMIÐJAN hf. • BJÖRGVN hf. RÁÐGARÐVR hf. sem vami að uppbyggingu gæðakerfis BM»Vallá, MALARAÁM AJARÐVÍKVR • KEMIS hf AUK / SÍA k100d11-85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.