Morgunblaðið - 15.06.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 15.06.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 7 Fyrst íslenskra fyrirtækja í byggingariðnaði sem fær ISO 9001 vottun Hvað þýðir ISO 9001 fyrir viðskiptavini BM»Vallá? ISO 9001 vottun er viðskiptavinum BM*Vallá trygging fyrir góðri vöru sem er framleidd nákvæmlega samkvæmt uppskrift, að allt sem í hana er notað uppfylli hæstu kröfur og að strangt eftirlit hafi verið viðhaft á öllum stigum framleiðslunnar.* Hvaða kröfur eru gerðar? ISO 9001 er alþjóðlegur staðall yfir gæðakerfi sem gerir háar kröfur til fyrirtækja um verklag og framleiðsluvörur. í því sambandi má nefna: virka gæðastjórnun • að ábyrgðar- svið séu vel skilgreind • virkt gæðaeftirlit • nákvæmni og öryggi við gæðamat • vel skipu- lagt vinnuferli • að farið sé eftir stöðlum og að kröfum um gæði sé fullnægt • stöðugar forvarnir og úrbætur • reglubundna starfsþjálfun og kunnáttu. Eftirsóknarverð viðurkenning * Vottunin var framkvæmd afVottun hf. sem er óháður aðili og nær hún til vöruþróunar og framleiðslu BM'Vallá á steinsteypu, hellum, steinum, steinflísum, þakskífum og forsteyptum einingum. Dótturfyrirtæki BM»Vallá,Vikurvörur ehf., var einnig vottað samkvæmt sama staðli. í vottuninni fólst einnig staðfesting á að Gæðahandbók BM'ValIá hafi verið fylgt í hvívetna. BM»Vallá er eina íslenska fyrirtækið á sínu sviði sem hlotið hefur þennan eftirsótta gæðastimpil. BM-VALIA Breiðhöfða 3 og Bíldshöfða 7 Eftirtaldir samstarfsaðilar BM'Vallá óska fyrirtækinu til hamingju með þennan merka áfanga: SEMENTSVERKSMIÐJAN hf. • BJÖRGVN hf. RÁÐGARÐVR hf. sem vami að uppbyggingu gæðakerfis BM»Vallá, MALARAÁM AJARÐVÍKVR • KEMIS hf AUK / SÍA k100d11-85

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.