Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 23 CJ6(?Ts ^nxeíirj KÆRULEYSISLEG BÖLSYNI Mm Hver er tiskan 1 strigaskóm? Hver er þýðing þess að ganga í strigaskóm? Er maður kannski óafvitandi að gefa yfirlýs- ingu um sjálfan sig með vali á strigaskóm? Aslaug Snorra dóttir fór á stúfana og kannaði hvurs lags strigaskór eiga upp á pallborðið hér á landi. . SÁ SEM hyggst kaupa strigaskó á erfítt val fyrir höndum. Hver er tískan? Á mað- ur á annað borð að fylgja henni? Framboðið er gífurlegt og margt sem gerir ákvörðunartöku erf- iða. Litirnir era ótal margir og formið mismunandi. Eiga reimarnar að vera þykkar? Hvernig á sólinn að vera? Eiga þeir að vera úr leðri, eða kannski striga? Þeir sem þekkja til í strigaskó- heiminum eru á einu máli um að svartir strigaskór séu áberandi í ár. Með stórum stöfum eða merki. Einnig er sagt að íslend- ingar séu afar fljótir að tileinka sér tískustrauma í þessum efn- um. Heimspekingur sagði nýlega: „Strigaskór eru tjáning um hvernig manni líður og geta lýst viðhorfi manns til heimsins. Hvítir strigaskór tákna bjartsýni og léttleika til lífsins. Yfirlýsing um að hindranir séu blekking, líf- ið sé beinn og breiður vegur. Svo er aftur á móti ekki með fjalla- skó, sem gera ráð fyrir urð og grjót upp í mót. Svartir striga- skór eru vissulega ekki eins al- varlegir og fjallaskór, leiðin er greið með alvarlegum undirtóni. Þeir tákna kæruleysislega böl- sýni.“ Hvað er vefjaræktað? Ræktaður er hluti vaxtarvefs af völdum trjám, sem bera af að fegurð og heilbrigði. Vefjaræktað tré verður því erfðafræðilega eins og móðurplantan. Birki og ilm- reynir fást nú sem vefjaræktuð tré. Náttúran er okkar úrval af trjám, runnum og sumarblómum plöntusalan í Fossvogi Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítola) Opið kl. 8-19. helgar kl. 9-17. Sími 564 1777
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.