Morgunblaðið - 15.06.1996, Page 23

Morgunblaðið - 15.06.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 23 CJ6(?Ts ^nxeíirj KÆRULEYSISLEG BÖLSYNI Mm Hver er tiskan 1 strigaskóm? Hver er þýðing þess að ganga í strigaskóm? Er maður kannski óafvitandi að gefa yfirlýs- ingu um sjálfan sig með vali á strigaskóm? Aslaug Snorra dóttir fór á stúfana og kannaði hvurs lags strigaskór eiga upp á pallborðið hér á landi. . SÁ SEM hyggst kaupa strigaskó á erfítt val fyrir höndum. Hver er tískan? Á mað- ur á annað borð að fylgja henni? Framboðið er gífurlegt og margt sem gerir ákvörðunartöku erf- iða. Litirnir era ótal margir og formið mismunandi. Eiga reimarnar að vera þykkar? Hvernig á sólinn að vera? Eiga þeir að vera úr leðri, eða kannski striga? Þeir sem þekkja til í strigaskó- heiminum eru á einu máli um að svartir strigaskór séu áberandi í ár. Með stórum stöfum eða merki. Einnig er sagt að íslend- ingar séu afar fljótir að tileinka sér tískustrauma í þessum efn- um. Heimspekingur sagði nýlega: „Strigaskór eru tjáning um hvernig manni líður og geta lýst viðhorfi manns til heimsins. Hvítir strigaskór tákna bjartsýni og léttleika til lífsins. Yfirlýsing um að hindranir séu blekking, líf- ið sé beinn og breiður vegur. Svo er aftur á móti ekki með fjalla- skó, sem gera ráð fyrir urð og grjót upp í mót. Svartir striga- skór eru vissulega ekki eins al- varlegir og fjallaskór, leiðin er greið með alvarlegum undirtóni. Þeir tákna kæruleysislega böl- sýni.“ Hvað er vefjaræktað? Ræktaður er hluti vaxtarvefs af völdum trjám, sem bera af að fegurð og heilbrigði. Vefjaræktað tré verður því erfðafræðilega eins og móðurplantan. Birki og ilm- reynir fást nú sem vefjaræktuð tré. Náttúran er okkar úrval af trjám, runnum og sumarblómum plöntusalan í Fossvogi Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítola) Opið kl. 8-19. helgar kl. 9-17. Sími 564 1777

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.