Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU „Au pair“ Islensk/ítölsk þriggja manna fjölskylda leitar eftir „au pair“ frá og með janúar '97. Lágmarksaldur 18 ára. Bílpróf æskilegt. Nánari upplýsingar í síma 551 6642. Heilsugæslulæknir Frá 1. október nk. er laust starf heilsugæslu- læknis við H 1 stöð á Kirkjubæjarklaustri. Laus samkvæmt samningum opinberra starfsmanna, en sérstaklega er óskað eftir sérfræðingi í heimilislækningum. Kirkjubæjarklaustur er ákjósanlegur staður fyrir fjölskyldufólk, þar sem öll venjuleg þjón- usta er fyrir hendi. Stöðinni fylgir stór og góður læknisbústaður. Upplýsingar um starfið veitir Haukur Valdi- marsson, heilsugæslulæknir, í síma 487 4806 en umsóknum skal skila til for- manns stjórnar, Hönnu Hjartardóttur, á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá land- læknisembættinu. Umsóknarfrestur er til 10. september nk. Sérkennari í sérdeild Grunnskólinn í Ólafsvík auglýsir lausa stöðu sérkennara í sérdeild skólans. Námskrá deildarinnar næsta skólaár liggur þegar fyrir og starfsemi deildarinnar er nær fullmótuð af fráfarandi sérkennara. Starfið er heil staða ásamt yfirvinnu ef óskað er. Spennandi starf fyrir metnaðarfullan sérkennara við góðar starfsaðstæður. Grunnskólakennari (B.Ed.) kemur einnig til greina í starfið. Flutnings- styrkur, útvegun húsnæðis og 60% niður- greiðsla húsaleigu í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir skal senda í Grunnskólann í Ólafs- vík, Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík eða í mynd- sendi, snr. 436 1481, fyrir 30. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1150/436 1293 og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1150/436 1251. Hlutastarf við kjötborð Nóatún óskar eftir duglegu fólki í vinnu við kjötborð, ekki yngri en 20 ára. Vinnutíminn er frá kl. 17-21 á kvöldin, þrjá daga í viku. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Nóatún - 18131", fyrirföstud. 30. ágúst. Endurskoðun Við hjá GRM Endurskoðun ehf. þurfum að bæta við okkur starfsfólki, bæði tímabundið og til framtíðar. Þess vegna auglýsum við eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: 1. í fast starf þurfum við að ráða viðskipta- fræðing af endurskoðunarsviði til starfa við endurskoðun, reikningsskil og skatt- skil. Eins kemur til álita að ráða viðskipta- fræðinema á síðasta námsári. 2. í tímabundið starf frá desember 1996 til og með júní 1997 þurfum við að ráða löggiltan endurskoðanda með góða reynslu í endurskoðun og reiknings- og skattskilagerð. Skriflegar umsóknir, með greinargóðum upp- lýsingum um menntun, námsárangur og fyrri störf, sendist okkur fyrir 30. ágúst nk. GRM ENDURSKOÐUN EHF., löggiltir endurskoðendur, Ármúla 6, 108 Reykjavík, sími 553 8875, fax 588 9295 íþróttakennarar Grunnskólinn í Ólafsvík auglýsir stöðu íþróttakennara lausa nú þegar. Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum íþrótta- kennara með framtíðarráðningu í huga. í Ólafsvík er fyrirhuguð bygging nýs íþrótta- húss og þar er kröftugt og vaxandi starf u.m.f. Víkings á flestum sviðum íþrótta, þar sem ætíð er þörf fyrir hæfa og vel menntaða íþróttakennara til þjálfunar barna og ungl- inga. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur. Umsóknir skal senda til undirritaðra sem jafnframt veiía allar nánari upplýsingar: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1150/436 1293, og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1150/436 1251. Grunnskólinn í Ólafsvík. VIÐ ERl'M ABAMR Óskum eftir að ráða fólk í eftirfarandi stöður: Nema í kjötiðn. Starfsfólk í vinnslusal. Starfsmann í ræstingar. Starfsmann í vöruafgreiðslu og móttöku. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „SÖ - 4048“, fyrir 2. september. SÖ kjötvörur. Góð laun eru gulls ígildi. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitan vill hafa á að skipa hæfasta starfsfólki á sínu sviði og viðhalda hæfni þess, því starfsfólkið er ein mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Jafnrétti verði til starfs og launa, þannig að kjör og frami samræmist áþyrgð og árangri. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann deildarstjóra áætlanadeildar Starfssvið: • Umsjón með tengingum heimtauga við veitukerfið. • Útgáfa verkfyrirmæla í samráði við deildarstjóra. • Áætlanagerð. • Skjalavarsla. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði rafvirkjunar (sterk- straums), rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Mannvals, Austurstræti 17,3. hæð. Athygli er vakin á því, að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. mrn m AL5TUR5TRÆTI 17 • 3. HÆÐ • 101 REYKJAlK SÍIVII 5B1 5858 • FAX 5B1 5858 WtÆKWÞAUGL YSINGAR AIVINNUHUSNÆÐI Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir ca 200 fm lagerhúsnæði til leigu eða kaups með góðum aðkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 894 3120 og 581 4111. Til leigu við Ármúla 280 fm lager- og verslunarhús- næði á götuhæð. Hentar t.d. fyrir heildversl- un eða skylda starfsemi. Upplýsingar í síma 893 4628. Góð fjárfesting í Reykjavík Margir sem eru búsettir úti á landi hafa keypt íbúð í Reykjavík til að fjárfesta og leigja hana síðan út. Vil selja verslunarpláss sem er 104 fm á tveimur hæðum og er leigt út á kr. 70.000 pr. mán. (helmingi hærra en íbúð) og með 10 ára leigusamningi. Eignin hefur verið verðmetin á kr. 6,3 millj. og er skuld- laus, staðsett í verslunarmiðstöð á mjög góðum stað í borginni. Nánari upplýsingar gefnar upp í síma 554 2248 á kvöldin. Armúli Til leigu salur, ca 430 fm, sem skipta má niður í smærri einingar. í salnum er eldhús, salerni og tilheyrandi, sem nýta má á ýmsan hátt. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 893 4628. Til leigu við Ármúla 280 fm lager- og verslunarhús- næði á götuhæð. Hentar t.d. fyrir heildversl- un eða skylda starfsemi. Upplýsingar í síma 893 4628. Verslunarhúsnæði Stórglæsilegt verslunarhúsnæði til leigu í ný- legri verslunarmiðstöð miðsvæðis í borginni. Hentar t.d. fyrir gjafavörur eða líka starfsemi. Mjög bjart húsnæði og glæsileg sameign. Upplýsingar í síma 893 4628. HUSNÆÐIOSKAST Enskunám f Englandi Þægilegur og vinsæll skóli í Bournemouth býður þig velkominn til náms. Upplýsingar veitir Páll G. Björnsson, vs. 487 5888 og hs. 487 5889. Söngfólk Laugarneskirkja óskar eftir söngfólki. Fjölbreytt tónlist. Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson, organisti, í síma 896 8869. :

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.