Morgunblaðið - 27.08.1996, Side 55

Morgunblaðið - 27.08.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 55 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: , r * * ▼ Heiðskírt -£k -íák -Ék A W‘ >4Bísb (lgg|8p : Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 **'»• « é • * Heimild: Veðurstofa íslands é Rigning * Slydda rr Skúrir y Slydduél Snjókoma \7 Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s= vindstyrk, heil fjöður é é er2vindstig. * 10° Hitastig s= Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan- og vestan kaldi og styttir upp að mestu um landið vestanvert í fyrramálið, en um landið austanvert verður sunnan kaldi eða stinningskaldi og víða dálítil rigning. Síðdegis verður hæg vestlæg átt og léttir til. Hiti 10 til 15 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag lítur út fyrir suðlæga átt og vætu um vestanvert landið en legst af þurrt um landið austanvert. Á laugardag léttir til um allt land með hægum vindi og þá verður víða verulega hætta á næturfrosti. Á sunnudag verður aftur komin sunnanátt og rigning, fyrst vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök i spásvæði þarf að 2-° velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: A Grænlandi, vestur af Bjargtöngum, er 1003 millibara lægð á hreyfmgu norðnorðaustur, en minnkandi hæðarhryggur er fyrir suðaustan land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 15 skýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavík 10 rigning Hamborg 21 hálfskýjað Bergen 18 skúr é sið.klst. London 20 skýjað Helsinki 21 léttskýjað Los Angeles 19 heiðsklrt Kaupmannahöfn 17 skúr Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madrfd 28 léttskýjað Nuuk 7 rigning Malaga 29 léttskýjað Ósló 20 skýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 21 skýjað Montreal 18 alskýjað Þórshöfn 12 skýjað New York 23 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Oriando 22 léttskýjað Amsterdam 18 skúr á slð.klst. Parls 20 hálfskýjað Barcelona 26 skýjað Madeira 25 hálfskýjað Bertln Róm 27 skýjað Chicago 18 þokumóða Vín 22 hálfskýjað Feneyjar 26 skýjað Washington 22 þokumóða Frankfurt 22 skýjað á síð.klst. Winnipeg 7 léttskýjað 27. ÁGÚST Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.59 3,5 11.11 0,2 17.26 4,0 23.45 0,0 5.55 13.27 20.58 0.44 ÍSAFJÖRÐUR 1.02 0,2 6.56 2,0 13.13 0,2 19.22 2,3 5.52 13.34 21.13 0.50 SIGLUFJÖRÐUR 3.01 0,2 9.30 1,3 15.19 0,3 21.37 1,4 5.33 13.16 20.56 0.31 DJÚPIVOGUR 1.59 1,9 8.08 0,4 14.37 2,2 20.47 0,4 5.24 12.58 20.30 0.13 Sjávarhæö miðast víð meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 lyfta, 4 plönturíki, 7 fiskúrgangur, 8 tuskan, 9 ávinning, 11 kven- mannsnafn, 13 þrjóskur, 14 krús, 15 hörfa, 17 galdratilraun, 20 nóa, 22 lélegrar skepnu, 23 laun, 24 að innanverðu, 25 drykkjumaður. - 1 ómjúka, 2 fálætið, 3 siga, 4 gaffal, 5 stór- sjór, 6 fifl, 10 dinguls, 12 keyra, 13 þekja, 15 líti, 16 lauslætisdrósin, 18 endurbót, 19 koma skapi við, 20 sleif, 21 bút. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 tónsmíðin, 8 glæða, 9 afiát, 10 Rán, 11 teikn, 13 syrpa, 15 hvarf, 18 safna, 21 róm, 22 miðli, 23 áferð, 24 tungutaks. Lóðrétt: - 2 ónæði, 3 skam, 4 írans, 5 illur, 6 ógát, 7 ótta, 12 ker, 14 yla, 15 híma, 16 auðnu, 17 Frigg, 18 smátt, 19 flekk, 20 arða. í dag er þriðjudagur 27. ágúst, 240. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Auga þitt er lampi lík- amans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjart- ur, en sé það spillt, þá er og lík- ami þinn dimmur. (Lúk. 11, 33.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Múlafoss og Stapa- fell. Þá fóru túnfiskbát- amir Tokyo Maru nr. 38 og Ryuo Maru nr. 28, Dettifoss, Ottó N. Þor- láksson, Skógarfoss og Artic Corser. I dag kem- ur Gissur ÁR og eftirtalin herskip Provider, Mount Withney, Thom, Ar- leigh Burke, Ville de Quebec, Athabaskan, Nicholas, Fredricdgp og Estocin sem eru í heim- sókn á vegum NATO og fara út á fóstudag. Víðir fer út í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Dettifoss og rússneski togarinn Nar- inavosky fór út. Fréttir Viðey. í kvöld verður gengið um Suðaustur- eyna við leiðsögn staðar- haldara, Sundbakkinn skoðaður og ijósmynda- sýningin í Viðeyjarskóla. Farið verður með Viðeyj- arsúðinni úr Sundahöfn kl. 20. Gangan tekur um tvo tíma. Hestaleigan, ijósmyndasýningin og veitingahúsið í Viðeyjar- stofu eru opin alla daga. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðjudaga, fimmtudaga og fóstudaga. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavfltur. Skrifstof- an að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og fostudaga frá kl. 14-16. Flóamark- aður alla miðvikudaga á Sólvallagötu 48 milli kl. 16-18. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Orkustofnun auglýsir í Lögbirtingablaðinu eftir að ráða vatnafræðing til framtíðarstarfa við vatnafræðilega úrvinnslu og útgáfu. Viðkomandi þarf að hafa háskólapróf í vatnafræði eða skyldum raungreinum og reynslu af forritun og gagnaúr- vinnslu. Frekari uppi. veitir dr. Árni Snorrason, forstöðumaður Vatna- mælinga Orkustofnunar. Skriflegar umsóknir ber- ist Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra, eigi síðar en 30. ágúst nk. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Ferð verður farin á morgun kl. 15 til Hveragerðis, Sel- foss og Laugabakka, Uppi. og skráning í síma 588-9335. Bólstaðarhlíð 43. Vetr- ardagskráin hefst mánu- daginn 2. september nk. Skráning á námskeiðin og nánari upplýsingar í síma 568-5052. Gerðuberg. Sund og leikfimi f Breiðholtslaug fellur niður en hefst aftur þriðjudaginn 8. október á sama tfma. Bólstaðahlfð 43. Spiiað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Hæðargarður 31. Morg- unkaffi kl. 9, Böðun - sniglaklúbbur kl. 9, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 hádegisverður, 12.45 Bónusferð og kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, hand- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13. Félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fer í sína árlegu haustferð dagana 30.-31. ágúst nk. Nánari uppl. gefur Ásta Sigríður í s. 554-3549 og Inga f s. 554-3465. Bandalag kvenna í Hafnarfirði. Huliðs- heimaferð með Erlu Stef- ánsdóttur verður farin fimmtudaginn 29. ágúst nk. kl. 19 frá A.Hansen. Uppl. hjá formönnum að- ildarfélaganna fyrir fimmtudag. Hið íslenska náttúru- fræðifélag fer í ferð um helstu náttúruperlur Vestur-Skaftafellssýslu dagana 29. ágúst til 1. september. Þetta er fjöl-. breytt sem farin er í sam- starfi við Ferðafélag ís- lands, sem sér um skrán- ingu. Leiðbeinandi verð- ur Jón Jónsson, jarð- fræðingur. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni austanverðri kl. 9 að morgni fimmtudagsins 29. júní. Gist verður allar nætur í félagsheimilinu að Tunguseli. Góðar gönguferðir verða farnar alla dagana. Öllum er heimil þátttaka. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11. 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,_ 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík ki. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þoriákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum ki. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði f 3 tfl fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kefas. Almennar sam- komur faila niður í ágúst, bænastundir verða á þriðjudagskvöldum kl. 20.30 í umsjá Sigrúnar og Ragnars. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 i dag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Happaþrennu fyrir afganginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.