Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 55
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 55 SAMmO BÍÓHÓLi. /V' BIÓHÖL http://www.islandia.is/samboin ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 FRUMSYNING: FYRIRBÆRIÐ DIGITAL Ein vinsælasta mynd ársins Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. STORMYNDIN ERASER m| DIGITAL ...„ERASER er góö hasarmynd og fin skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráöinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum gukaleikurum"... juy S.V. MBL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. | STORMUR „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur i myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan „Brellurnar i ID4 eru ekki slaemar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine Sýnd kl. 5. DIGITAL Aðalhlutverk: Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að Sýnd 40 50 11 15 10 °g SERSVEITIN f’ I ¥ Stórskemmtileg ný teiknimynd frá Walt Disney um Guffa og ævintýri hans. Sonur hans Guffa er með unglingaveikina og finnst ekkert svalt að láta sjá sig með pabba sinum. Myndin er bæði sýnd með íslensku og ensku tali. McConaug- hey biðlar til Spielbergs ► NÝSTIRNIÐ Matthew McConaughey 26 ára, einn af leikurum í myndinni „A Time To Kill“, hitti leik- stjórann Steven Spielberg nýlega. Þeir áttu gott sam- tal og McConaughey tjáði Spielberg er þeir kvödd- ust að hann myndi hafna hvaða boði um hlutverk sem væri frá öðrum leik- stjóra, ef Spielberg myndi veita honum, þó ekki væri nema smáhlutverk, í mynd eftir sig. Ekki fylgir sög- unni hvernig Spielberg tók ósk leikarans en næstu myndir leikstjórans eru „Lost World“ (Jurassic Park 2) og „Saving Private Ryan“, dramatísk kvikmynd sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni með Tom Hanks í aðal- hlutverki. David og Jenny í Malibu ► STRANDVARÐALEIKARINN stælti, David Hasselhoff, og MTV sjón- varpskonan Jenny McCarthy, sýndu Ijósniyndurum sínar bestu hliðar á tökustað Strandvarðaþáttanna í strandhúsi MTV sjónvarpsstöðvarinn- ar í Malibu í Bandaríkjunum nýlega. Pættina sem verið er að taka verður byijað að sýna í Bandaríkjunum í októ- ber næstkomandi. Hljómalind kynnir Propellerheads Fellahellir Föstudagskvöld 20. sept. í samvinnu vid BFR. Verd 800 kr. Rldur 13-16. Ath. lýkur kl. 23:00 Plötusnúðar Touché úr UJiseguys Ingólfskaffi Laugardagskvöld 21. sept. Verd 900 kr í forsölu. 1200 kr. vld hurd. flldur 20+. Forsala: Hljómalind, Japis Kringlunni, Músík og Myndir Mjódd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.