Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 15 AKUREYRI Kynnum haustlitina í dag og á morgun. Glæsileg snyrtitaska ásamt vöru fylgir þegar keyptir eru 2 eða fleiri hlutir af haustlitunum. Fjöldi annarra tilboða. clflgfl. Kringlunni 8-12 sími 568 9033 Reyniber sem ekki á að borða VINKONURNAR Andrea og Petrea voru í óða önn að tína reyniber í garðinum heima hjá Sindra vini sínum í Höfðahlíðinni á Akureyri í gærdag. „Við ætlum bara að nota þau eins og blá- ber,“ sögðu þær stöllur en tóku samt fram að þær hefðu ekki í hyggju að borða þau. Guðmundur Armann sýn- ir á Karolínu Á CAFÉ Karólínu eru nu til sýnis málverk eftir Guðmund Ármann. Á sýningunni eru fjögur málverk sem eru unnin með olíulitum á striga, öll eru þau gerð á þessu ári. Myndefn- ið er hefðbundið eða módelmálverk. Mannslíkaminn hefur ætíð verið mik- ilvægt yrkisefni myndlistarmanna, hvaða stefnu sem fylgt hefur verið. Á tímum innsetninga af ýmsum gerð- um er því þarft að huga að þessu sígilda viðfangsefni málaralistarinn- ar, en i þeim hugieiðingum var lista- maðurinn þegar hann málaði mynd- irnar sem nú eru sýndar. Sýningin stendur til 5. október og er opin á afgreiðslutíma kaffi- hússins. —..—♦--------- Sandspyrna við Hrafnagil BÍLAKLÚBBUR Akureyrar og Kvartmíluklúbburinn standa fyrir íslandsmeistaramótum í Sandspyrnu á söndunum við Hrafnagil á morg- un, laugardaginn 21. september næstkomandi þar sem keppt verður í tveimur keppnum sama daginn, kl. 13 og kl. 16. Öll öflugustu ökutæki landsins verða með þannig að búast má við hrikalegum átökum. Þetta eru einu sandspyrnukeppnirnar í ár, þannig að strax kemur í ljós hveijir verða íslandsmeistarar í viðkomandi flokkum. Um kvöldið verður mikið hóf í Sjallanum þar sem grillmatur verður i boði og sýnt verður frá keppninni á breiðtjaldi. Morgunblaðið/Golli Mikiá úrvd ðf fdleguffl púrnfatnacSi SkáUvflrðutHg21 Sml 551 405(1 ReykitvUc t Rofabæ Rofabæ » ^SmRKJÓÐURVl Rofabæ , Rofabæ v-L íhlÍÁlf Á vl 1 1 iDuar An Selásfi jæj ive |ar- og rfis Sparisjóðurvél; itjóra í Rofabæ býður til 5 ára afmælisfagnaðar í dag Nfið höldum upp 3 afmæ/lö kl. 16 Kátir kokkar griila pylsur. * Nóg af freyðandi Coca-Cola. * Fíugdrekar, bolir og blöðrur handa börnunum. * Árbæingar, Selásbuar og allir velunnarar sparisjóðsins hjartanlega velkomnir. I V .1 SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Rofabæ 39 '■Am 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.