Morgunblaðið - 20.09.1996, Page 15

Morgunblaðið - 20.09.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 15 AKUREYRI Kynnum haustlitina í dag og á morgun. Glæsileg snyrtitaska ásamt vöru fylgir þegar keyptir eru 2 eða fleiri hlutir af haustlitunum. Fjöldi annarra tilboða. clflgfl. Kringlunni 8-12 sími 568 9033 Reyniber sem ekki á að borða VINKONURNAR Andrea og Petrea voru í óða önn að tína reyniber í garðinum heima hjá Sindra vini sínum í Höfðahlíðinni á Akureyri í gærdag. „Við ætlum bara að nota þau eins og blá- ber,“ sögðu þær stöllur en tóku samt fram að þær hefðu ekki í hyggju að borða þau. Guðmundur Armann sýn- ir á Karolínu Á CAFÉ Karólínu eru nu til sýnis málverk eftir Guðmund Ármann. Á sýningunni eru fjögur málverk sem eru unnin með olíulitum á striga, öll eru þau gerð á þessu ári. Myndefn- ið er hefðbundið eða módelmálverk. Mannslíkaminn hefur ætíð verið mik- ilvægt yrkisefni myndlistarmanna, hvaða stefnu sem fylgt hefur verið. Á tímum innsetninga af ýmsum gerð- um er því þarft að huga að þessu sígilda viðfangsefni málaralistarinn- ar, en i þeim hugieiðingum var lista- maðurinn þegar hann málaði mynd- irnar sem nú eru sýndar. Sýningin stendur til 5. október og er opin á afgreiðslutíma kaffi- hússins. —..—♦--------- Sandspyrna við Hrafnagil BÍLAKLÚBBUR Akureyrar og Kvartmíluklúbburinn standa fyrir íslandsmeistaramótum í Sandspyrnu á söndunum við Hrafnagil á morg- un, laugardaginn 21. september næstkomandi þar sem keppt verður í tveimur keppnum sama daginn, kl. 13 og kl. 16. Öll öflugustu ökutæki landsins verða með þannig að búast má við hrikalegum átökum. Þetta eru einu sandspyrnukeppnirnar í ár, þannig að strax kemur í ljós hveijir verða íslandsmeistarar í viðkomandi flokkum. Um kvöldið verður mikið hóf í Sjallanum þar sem grillmatur verður i boði og sýnt verður frá keppninni á breiðtjaldi. Morgunblaðið/Golli Mikiá úrvd ðf fdleguffl púrnfatnacSi SkáUvflrðutHg21 Sml 551 405(1 ReykitvUc t Rofabæ Rofabæ » ^SmRKJÓÐURVl Rofabæ , Rofabæ v-L íhlÍÁlf Á vl 1 1 iDuar An Selásfi jæj ive |ar- og rfis Sparisjóðurvél; itjóra í Rofabæ býður til 5 ára afmælisfagnaðar í dag Nfið höldum upp 3 afmæ/lö kl. 16 Kátir kokkar griila pylsur. * Nóg af freyðandi Coca-Cola. * Fíugdrekar, bolir og blöðrur handa börnunum. * Árbæingar, Selásbuar og allir velunnarar sparisjóðsins hjartanlega velkomnir. I V .1 SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Rofabæ 39 '■Am 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.