Morgunblaðið - 25.10.1996, Side 45

Morgunblaðið - 25.10.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 45 f % V B « B « <8 « « « « « « « 4 FÓLK í FRÉTTUM Nágranni Karls fyrir 530 milljónir FOLK í húsnæðisleit getur nú orð- ið nágrannar Karls Bretaprins gegn því að borga uppsett verð. Eigendur hins 560 hektara bú- garðs, Estcourt Park, sem á landa- mörk við heimili Karls í High- grove, settu eignina á söluskrá í vikunni og er hún metin á 530 milljónir króna. Talsmaður kon- ungsíjölskyldurnnar neitaði að tjá sig um hvort prinsinn myndi sjálf- ur kaupa eignina. Glæsilegt- herra- garðshús á landareigninni, sem er um 150 km vestur af London, eyði- lagðist árið 1964 en í staðinn er búið að samþykkja byggingu 159 milljóna króna, níu herbergja húss í frönskum sveitastíl. Herragarður- inn hefur verið í eign Estcourt-fjöl- skyldunnar frá árinu 1303 og selst með svanavatni, hesthúsum og skóglendi. Síðasti fjölskyldumeð- limurinn, piparsveinninn og einbú- inn Desmond Sotheron Estcourt, á enga erfíngja og neyðist til að selja sökum peningavandræða. „Þetta er sorglegt en það er ekki til neins að hrína. Auk þess er ég hundleið- ur á þessum stað enda hefur fjöl- skylda mín verið hér 5 meira en 700 ár,“ sagði Desmond sem erfði eignina árið 1961 frá föður sínum Thomasi. Þess má geta að skógi vaxin aðkeyrslan að herragarðin- um var notuð í sjónvarpsþáttunum „Pride and Prejudice". Feðgar vilja 80 blað- síður út SONUR Brigitte Bardot, Nicolas Charrier, sem Bardot kallaði æxli sem nærðist á líkama hennar meðan hún gekk með hann og kallaði meðgönguna martröð í nýútkominni sjálfsævisögu, og faðir hans, Jacqu- es Charrier, sem hún lýsir sem gróf- um dólg, alkóhólista og kvenna- bósa, hafa stefnt Bardot fyrir rétt og vilja láta eyða út viðkomandi köflum í bókinni. Alls eru þetta 80 blaðsíður en bókin er 555 síður. Feðgarnir bera fyrir sig frönsk lög sem kveða á um árásir á einkalíf borgara. Þrátt fyrir að segjast hafa viljað losna við soninn um leið og hann leit dagsins ljós hefur Bardot nú sæst við hann og hefur heim- sótt hann til Noregs þar sem hann býr ásamt konu sinni og tveimur börnum. KARL Bretaprins er alþýðlegur maður. ........ 1 verða með magnaðan mambódansleik í Súlnasal á föstudagskvöld. Snillingurinn Raggi Bjarna verður ekki langt undan og notar því tækifærið til að heilsa upp á gesti og taka lagið. Kveðjið sumarið og heilsið vetri með svífandi suðrænni sveiflu í Súlnasal. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson í góðu formi á Mímisbar. -þín sagai ...pvi í kvöld er Þjóðhátfðar$temnmiM Söngur ■ glaumur og gleði í vandaðri dagskrá Perlur Eyjanm:% It'ijiilögin í lrábærum llulnin^i IrábaMT’a söngvara u#» hljóðla'raleikara: Bjarni \rason. \ri Jónsson. Ilclcna háradótlir, Olaínr bórarinsson (Labbi). Vcislustjóri: Bjami Óiafur Guðmundsson LOGAR og Karma leika lyrir dansi HOTET, fj.T.AND Sími 568-7111 • Fax 568-5018 A næsturmi: >■ Á morgun 26. október: Stórsýningiíl Bítlaárin. > Föstudaginn i. nóvember: Einkasamkvæmi. ^ Laugardaginn 2. nóvember: Stórsýningin Bítlaárin. NO NAME • COSMETICS. Snyrtivörukynning í dag frá ki. 14-18. Frí kynningarförðun. L^^'Háaleitisbraut 58-60 Nýr matseðill Reykt kjúklingabringa og hunangsmelona | Grillaðar lambarifjar Ancienne Grand Marnier perur og súkkulaðiís i Þríréttoð með fordrykk 2.490,- g t* i I I austurstræti 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.