Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 25 ERLENT Irakar hefja kaup ámat ÍRAKAR keyptu að minnsta kosti 100.000 tonn af hveiti af Frökkum í gær en það eru fyrstu matvælin sem þeir kaupa frá því að þeir fengu leyfi Sameinuðu þjóðanna til að selja olíu til kaupa á mat og hjálpargögnum. Mastroianni látinn MARCELLO Mastroianni, einn þekktasti kvikmyndaleikari It- alíu, lést í gær á heimili sínu í París, 72 ára að aldri. Dán- arorsök var ekki gefin upp en í ít- ölskum fjöl- miðlum var fullyrt að leik- arinn hefði látist úr krabbameini í brisi. Mastro- ianni varð þekktastur fyrir leik sinn í myndum Federicos Fel- Iinis, þeirra á meðal „La Dolce Vita“ (Hinu ljúfa lífi) og „Gin- ger og Fred“. Segja Rússa hafa myrt sendifulltrúa STJÓRN aðskilnaðarsinna í Tsjetsjníju lýsti því yfir í gær að menn í rússnesku öryggis- sveitunum hefðu staðið að fjöida morða í Tsjetsjníju, þar á meðal morðunum á sex sendi- fulltrúum Rauða krossins fyrr í vikunni. Þá hefðu sveitirnar myrt sex aldraða Tsjetsjena á miðvikudag. Færri blaða- menn myrtir AÐ minnsta kosti 29 blaða- menn hafa verið myrtir á þessu ári vegna starfa sinna, að sögn samtakanna Blaðamenn án landamæra. Eru það nokkuð færri blaðamenn en undanfarin ár og munar mestu um að ekki féllu neinir blaðamenn í Bosníu eða Rúanda. Alsír reyndist hættulegasta landið, en átta blaðamenn voru myrtir þar. Seljið bílana fyrir launum LANDSSTJÓRINN í Austur- Kazakhstan hefur hvatt for- stjóra verksmiðja í héraðinu til að selja bíla sína svo að hægt verði að greiða starfsmönnum þeirra laun. Ekki hafa forstjór- arnir tekið vel í þessa málaleit- an enn sem komið er. Bardot sökuð um kynþátta- hatur FRANSKA kvikmyndaleikkon- an Brigitte Bardot, kom í gær fyrir rétt í París, sökuð um að ýta undir kynþáttahatur. Sam- tök gegn kynþáttahatri, gyð- ingahatri og fyrir friði höfðuðu mál á hendur Bardot vegna greinar sem hún ritaði í franskt dagblað, þar sem hún sagði að múslimar hefðu gert innrás í Frakkland. Mastroianni Prestar í hóp mótmælenda í Grikklandi KIRKJUNNAR menn bættust í gær í hóp þeirra sem mótmæltu efnahagsaðgerðum grísku stjórnarinnar á götum Aþenu. Bændur eru enn sem fyrr fjöl- mennastir í hópi mótmælenda en mótmæli þeirra hafa staðið í 23 daga. Um 7.000 bændur gengu um götur höfuðborgar- innar í gær og bættust náms- menn, prestar og bygginga- verkamenn í hóp þeirra, sem gengu með mótmælaspjöld að þinghúsinu. Costas Simitis, forstætisráðherra Grikklands, ítrekaði í gær að hann myndi ekki láta undan kröfum bænda og annarra launþega, myndi heldur segja af sér. Filippía og Elsa sýna "She herself is art" Listaverkauppboð Tolli. Eyjó. Móöi, Jón Bermann Kjartansson, Haraldur Jónsson, Karl J. Jónsson, Hulda Hékon, Jón Úskar, Birgir Andrésson, Porvaldur Porsteinsson, Soffía Saemundsdóttir, Eiríkur Smith. Erla O. Gísladóttir. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Bjami Sigurbjömsson. Sigga Sigurjónsdóttir og Sigríöur Ásgeirsdóttir Júlíus Kemp og Lars Emil frumsýna stuttmynd Móeiður Júníusdóttir Stórhljómsveitin Skárr en ekkert ásamt Ingvari Sigurðssyni leikur fyrir dansi fram á rauðan morgun Meistarakokkar Astro sjá um veisluborð Þossi sér um snúning á milli atniöa Miðaverð: í forsölu kr. 2.990 við inngang kr. 3.300 Aldurstakmark 20. ára Skylda að mseta í sínu flottasta dressi* Kynnar kvöldsins eru hinir tekki) heimsfrægu Þossi og Simmi Húsið opnar kl 20.30 með fordrykk í boði Smirnoff n~t ro ö^fj^ínpsdlaiifQ Æ^ÖGTlgSDTfQ Helga Kristrún listakona færir Koiaportið úr öskunni í eldheitan og stórglæsilegan næturklúbb Útsölustaðir: Mál og menning, Laugavegi cjón Indíafari, Kringlunni Urbanía, Laugavegi Jói og félagar, Skólavörðustíg. Astro, Austurstræti SHÍ SÖSME
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.