Morgunblaðið - 20.12.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 20.12.1996, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÆJ) SILFURBÚÐIN vJL/ Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - ÞarfcerÖu gjöfina - skeiöin Iftkmnr’kað niatjn Guli oy sillur- smiðjan Ema Skinhoili 3 Sillurhúðin Krimjlunni Gull oy silfur Lauyaveyi 35 Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Tilbúinn stídu eyöir Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. Það er gaman að grilla á nýju „MÍNÚTU-SNERTIGRILLUNUM" Nýju „mínútu-snertigrillin" frá Dé Longhi eru tilvalin þegar þig langar í gómsætan grillmat, kjöt, fisk, grænmeti eða nánast hvað sem er. Þú getur valið um 2 stærðir á stórgóðu jólatilboðsverði, kr 7.990,-eðakr 8.990,- iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 Féll í byrjanagildru og vann örugglega! SKÁK I þróttahúsið við Strandgötu 2. GUÐMUNDAR ARASON- AR MÓTIÐ. 13.-21. DES. Teflt kl. 17 í dag, kl. 14 á morgun. Aðgangur ókeypis. Daninn Bjarke Kristensen er óstöðvandi á Guð- mundar Arasonar mótinu í Hafnar- firði. Hann hefur vinningsforskot á næstu menn. ÞRÍR íslendingar eru í hópi átta efstu. Það eru þeir Jón Garðar Við- arsson, Áskell Örn Kárason og Bragi Halldórsson. í sjöttu umferð- inni á miðvikudagskvöld sigraði Bragi Hollendinginn Albert Blees, sem varð efstur á þessu sama móti í fyrra. Sú viðureign var söguleg. Bragi féll í þekkta byijanagildru í Caro-Kann vörn, en Hollendingur- inn varð þá fullsigurviss. Honum yfirsást hótun Braga og drottning hans lokaðist inni og féll. Bragi stóð því snemma upþi með vinnings- stöðu sem hann tefldi hratt og ör- ugglega til sigurs. Eftir frábæra byijun hafa þeir Guðmundur Gíslason og Kristján Eðvarðsson heldur betur misst flug- ið. Báðir hafa þeir tapað þremur skákum í röð. Enn eru þó þijár umferðir eftir og hægt að lagfæra þetta. Ef þeir ná sér á strik eiga þeir möguleika á áfanga að alþjóð- legum meistaratitli vegna þess hversu öflugum andstæðingum þeir hafa mætt. Við skulum líta á viðureign Braga Halldórssonar, kennara við Menntaskólann í Reykjavík, og sig- ALBERT Blees t.v. og Bragi Halldórsson. urvegarans frá því í fyrra, Alberts Blees. Það er með ólíkindum að Bragi skuli hafa fallið í þessa þekktu gildru, því hann hefur teflt Caro-Kann vörnina allt frá blautu barnsbeini. En það er stundum gott herbragð að láta andstæðinginn halda að hann sé að vinna! Hvítt: Albert Blees Svart: Bragi Halldórsson Caro-Kann vörn 1. e4 - c6 2. Rc3 - d5 3. Rf3 - dxe4 4. Rxe4 - Bf5? 5. Rg3 - Bg6 6. h4 - h6 7. Re5 - Bh7 8. Dh5 - g6 Svona ljótum leikjum leika menn aðeins af illri nauðsyn. Nú kemur vel til greina að leika 9. Bc4! — e6 10. De2 með sterkri hótun 11. Rxf7. En Blees fetar í fótspor sjálfs Emanúels Laskers, fyrrverandi heimsmeistara. 9. Df3 - Rf6 10. Db3 - Dd5 11. Dxb7 — Dxe5+ 12. Be2 — e6 Endurbætir taflmennsku svarts í skákinni Lasker—G. Múller í Zúrich 1934. Eftir 12. — Dd6 13. Dxa8 - Dc7 14. A4 - Bg7 15. Ha3 — 0—0 16. Hb3 vann Lasker örugglega. 13. a4?! - Bc5 14. Dxa8 - 0-0 Ævintýri i svtitinni Sagan um Alla, sem sendur er í sveit til ókunnugra. Myndskreyting á bókarsíóum: Guðný Svava Guðjónsdóttir Strandber „Ævintýri í sveitinni" er fyísta bókin í bókaflokknum um Alla. Næsta bók heitir „ Strokufanginn " Þar leysa Alli, Elsa og Steini gátuna um strokufangann. Hann var séndur í sveit til ókunnugra. Vröi fólkið gott við hann eöa vont? ITvar var bcssi sveit sem hann átti aö f ai a í . C.ino I-i>- 0 _ 11 ara hnrn IA JoMWl. 15. c3?? Nauðsynlegt var 15. Db7 og það er spurning hvort svartur hefur nægar bætur eftir 15. — Rg4 16. Hfl — Rxf2 17. Db3! Nú snýr Bragi skákinni við: 15. - Dc7! 16. Bf3 - Rd5 17. d4 - Rb6 18. Dxb8 - Hxb8 19. dxc5 - De5+ 20. Be2 - Rd7 21. 0-0 - g5 Loksins fær biskupinn hógværi á h7 að vera með. 22. hxg5 - hxg5 23. b4 - Dxc3 24. Ba3 - f5 25. Hfcl - Df6 26. Bc4? Síðasti möguleikinn til að veita viðnám var 26. Hdl 26. - f4 27. Rh5 - Df7 28. Hel - Bf5 29. Hadl - Rf8 30. Be2 - Bg6 31. g4 - f3 32. Bfl - Bxh5 33. gxh5 - Df4 34. Bb2 - Dg4+ 35. Kh2 Dxh5+ 36. Kg3 - Hxb4 37. Be5 - Hg4+ 38. Kxf3 - Hd4+ og hvítur gafst upp. Jólaskákmót grunnskóla í Reykjavík Mótið fór fram nú í desember og var keppt í tveimur aldursflokk- um. Umhugsunartíminn var 15 mínútur á skákina. Það voru Taflfélag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem stóðu fyrir mót- inu. Skákstjórar voru Olafur H. Ólafsson og Gunnar Björnsson. Úrslit urðu þessi: Yngri flokkur, 1.—7. bekkur: Hólabrekkuskóli, A sveit 21 v. af 24 Breiðagerðisskóli, A sveit 20'/2 v. Ártúnsskóli, A sveit 14'A v. Breiðholtsskóli 14'/2 v. Foldaskóli 14'/» v. Skóli Isaks Jónssonar 13 v. Melaskóli, A sveit 13 v. Fossvogsskóli 13 v. Ölduselsskóli 13 v. Rimaskóli 13 v. Seljaskóli 12'/2 v. Álftamýrarskóli, A sv. 12 v. Melaskóli, B sveit ll'A v. Hólabrekkuskóli B sv. 11 '/2 v. Vesturbæjarskóli 11 v. o.s.frv. í sigursveit Hólabrekkuskóla voru þau Guðjón Heiðar Valgarðs- son, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarssun Bridsfélag Siglufjarðar NÚ ER lokið tveggja kvölda fyrir- tækjakeppni og urðu úrslit eftirfar- andi: Spariskattur 1013 stig íslandsbanki og Skeljungur 905 stig ÁTVR og góðir viðskiptavinir 895 stig Fljót 895 stig SjúkrahúsogBerg 895 stig Einmenningur verður síðan haldinn mánudaginn 30. desember kl. 19.30 á Hótel Læk og eru félagar hvattir til að mæta. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 16. desember spiluðu 20 pör Mitchell, sem var síðasti spila- dagur fyrir jólafrí. NS Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 257 Júlíus Guðmundsson - Jón Magnússon 248 Karl Adolfsson-EggertEinarsson 245 AV Sigurleifur Guðjónsson - Óliver Kristófersson 282 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 255 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 236 Meðalskor 216 stig. Deildin óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudag lauk þriggja kvölda jólatvímenningi. Röð efstu para: Guðmundur Karlsson - Kristján Jónasson 498 Friðrik Jónsson - Loftur Pétursson 487 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 445 Geir Róbertsson - Róbert Geirsson 439 Efstu pörin hlutu að launum ljúf- fengt jólahnossgæti. Röð efstu para sl. þriðjudag: Kristján Jónasson - GuðmundurKarlsson 140 Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir 133 Rósmundur Guðmundsson - Brynjar Jónsson 120 Það skyggði aðeins á jólagleði spil- ara, að þetta verður síðsta spilakvöld félaganna að sinni, því sú ákvörðun var tekin að hefja ekki spilamennsku á nýju ári í nafni félaganna. Þessi ákvörðun er tekin vegna afskaplega lítillar þátttöku í haust. Félögin hafa alls ekki verið lögð niður, heldur bíða færis að þeirra tími muni koma aftur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.