Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÆJ) SILFURBÚÐIN vJL/ Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - ÞarfcerÖu gjöfina - skeiöin Iftkmnr’kað niatjn Guli oy sillur- smiðjan Ema Skinhoili 3 Sillurhúðin Krimjlunni Gull oy silfur Lauyaveyi 35 Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Tilbúinn stídu eyöir Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. Það er gaman að grilla á nýju „MÍNÚTU-SNERTIGRILLUNUM" Nýju „mínútu-snertigrillin" frá Dé Longhi eru tilvalin þegar þig langar í gómsætan grillmat, kjöt, fisk, grænmeti eða nánast hvað sem er. Þú getur valið um 2 stærðir á stórgóðu jólatilboðsverði, kr 7.990,-eðakr 8.990,- iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 Féll í byrjanagildru og vann örugglega! SKÁK I þróttahúsið við Strandgötu 2. GUÐMUNDAR ARASON- AR MÓTIÐ. 13.-21. DES. Teflt kl. 17 í dag, kl. 14 á morgun. Aðgangur ókeypis. Daninn Bjarke Kristensen er óstöðvandi á Guð- mundar Arasonar mótinu í Hafnar- firði. Hann hefur vinningsforskot á næstu menn. ÞRÍR íslendingar eru í hópi átta efstu. Það eru þeir Jón Garðar Við- arsson, Áskell Örn Kárason og Bragi Halldórsson. í sjöttu umferð- inni á miðvikudagskvöld sigraði Bragi Hollendinginn Albert Blees, sem varð efstur á þessu sama móti í fyrra. Sú viðureign var söguleg. Bragi féll í þekkta byijanagildru í Caro-Kann vörn, en Hollendingur- inn varð þá fullsigurviss. Honum yfirsást hótun Braga og drottning hans lokaðist inni og féll. Bragi stóð því snemma upþi með vinnings- stöðu sem hann tefldi hratt og ör- ugglega til sigurs. Eftir frábæra byijun hafa þeir Guðmundur Gíslason og Kristján Eðvarðsson heldur betur misst flug- ið. Báðir hafa þeir tapað þremur skákum í röð. Enn eru þó þijár umferðir eftir og hægt að lagfæra þetta. Ef þeir ná sér á strik eiga þeir möguleika á áfanga að alþjóð- legum meistaratitli vegna þess hversu öflugum andstæðingum þeir hafa mætt. Við skulum líta á viðureign Braga Halldórssonar, kennara við Menntaskólann í Reykjavík, og sig- ALBERT Blees t.v. og Bragi Halldórsson. urvegarans frá því í fyrra, Alberts Blees. Það er með ólíkindum að Bragi skuli hafa fallið í þessa þekktu gildru, því hann hefur teflt Caro-Kann vörnina allt frá blautu barnsbeini. En það er stundum gott herbragð að láta andstæðinginn halda að hann sé að vinna! Hvítt: Albert Blees Svart: Bragi Halldórsson Caro-Kann vörn 1. e4 - c6 2. Rc3 - d5 3. Rf3 - dxe4 4. Rxe4 - Bf5? 5. Rg3 - Bg6 6. h4 - h6 7. Re5 - Bh7 8. Dh5 - g6 Svona ljótum leikjum leika menn aðeins af illri nauðsyn. Nú kemur vel til greina að leika 9. Bc4! — e6 10. De2 með sterkri hótun 11. Rxf7. En Blees fetar í fótspor sjálfs Emanúels Laskers, fyrrverandi heimsmeistara. 9. Df3 - Rf6 10. Db3 - Dd5 11. Dxb7 — Dxe5+ 12. Be2 — e6 Endurbætir taflmennsku svarts í skákinni Lasker—G. Múller í Zúrich 1934. Eftir 12. — Dd6 13. Dxa8 - Dc7 14. A4 - Bg7 15. Ha3 — 0—0 16. Hb3 vann Lasker örugglega. 13. a4?! - Bc5 14. Dxa8 - 0-0 Ævintýri i svtitinni Sagan um Alla, sem sendur er í sveit til ókunnugra. Myndskreyting á bókarsíóum: Guðný Svava Guðjónsdóttir Strandber „Ævintýri í sveitinni" er fyísta bókin í bókaflokknum um Alla. Næsta bók heitir „ Strokufanginn " Þar leysa Alli, Elsa og Steini gátuna um strokufangann. Hann var séndur í sveit til ókunnugra. Vröi fólkið gott við hann eöa vont? ITvar var bcssi sveit sem hann átti aö f ai a í . C.ino I-i>- 0 _ 11 ara hnrn IA JoMWl. 15. c3?? Nauðsynlegt var 15. Db7 og það er spurning hvort svartur hefur nægar bætur eftir 15. — Rg4 16. Hfl — Rxf2 17. Db3! Nú snýr Bragi skákinni við: 15. - Dc7! 16. Bf3 - Rd5 17. d4 - Rb6 18. Dxb8 - Hxb8 19. dxc5 - De5+ 20. Be2 - Rd7 21. 0-0 - g5 Loksins fær biskupinn hógværi á h7 að vera með. 22. hxg5 - hxg5 23. b4 - Dxc3 24. Ba3 - f5 25. Hfcl - Df6 26. Bc4? Síðasti möguleikinn til að veita viðnám var 26. Hdl 26. - f4 27. Rh5 - Df7 28. Hel - Bf5 29. Hadl - Rf8 30. Be2 - Bg6 31. g4 - f3 32. Bfl - Bxh5 33. gxh5 - Df4 34. Bb2 - Dg4+ 35. Kh2 Dxh5+ 36. Kg3 - Hxb4 37. Be5 - Hg4+ 38. Kxf3 - Hd4+ og hvítur gafst upp. Jólaskákmót grunnskóla í Reykjavík Mótið fór fram nú í desember og var keppt í tveimur aldursflokk- um. Umhugsunartíminn var 15 mínútur á skákina. Það voru Taflfélag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem stóðu fyrir mót- inu. Skákstjórar voru Olafur H. Ólafsson og Gunnar Björnsson. Úrslit urðu þessi: Yngri flokkur, 1.—7. bekkur: Hólabrekkuskóli, A sveit 21 v. af 24 Breiðagerðisskóli, A sveit 20'/2 v. Ártúnsskóli, A sveit 14'A v. Breiðholtsskóli 14'/2 v. Foldaskóli 14'/» v. Skóli Isaks Jónssonar 13 v. Melaskóli, A sveit 13 v. Fossvogsskóli 13 v. Ölduselsskóli 13 v. Rimaskóli 13 v. Seljaskóli 12'/2 v. Álftamýrarskóli, A sv. 12 v. Melaskóli, B sveit ll'A v. Hólabrekkuskóli B sv. 11 '/2 v. Vesturbæjarskóli 11 v. o.s.frv. í sigursveit Hólabrekkuskóla voru þau Guðjón Heiðar Valgarðs- son, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarssun Bridsfélag Siglufjarðar NÚ ER lokið tveggja kvölda fyrir- tækjakeppni og urðu úrslit eftirfar- andi: Spariskattur 1013 stig íslandsbanki og Skeljungur 905 stig ÁTVR og góðir viðskiptavinir 895 stig Fljót 895 stig SjúkrahúsogBerg 895 stig Einmenningur verður síðan haldinn mánudaginn 30. desember kl. 19.30 á Hótel Læk og eru félagar hvattir til að mæta. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 16. desember spiluðu 20 pör Mitchell, sem var síðasti spila- dagur fyrir jólafrí. NS Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 257 Júlíus Guðmundsson - Jón Magnússon 248 Karl Adolfsson-EggertEinarsson 245 AV Sigurleifur Guðjónsson - Óliver Kristófersson 282 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 255 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 236 Meðalskor 216 stig. Deildin óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudag lauk þriggja kvölda jólatvímenningi. Röð efstu para: Guðmundur Karlsson - Kristján Jónasson 498 Friðrik Jónsson - Loftur Pétursson 487 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 445 Geir Róbertsson - Róbert Geirsson 439 Efstu pörin hlutu að launum ljúf- fengt jólahnossgæti. Röð efstu para sl. þriðjudag: Kristján Jónasson - GuðmundurKarlsson 140 Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir 133 Rósmundur Guðmundsson - Brynjar Jónsson 120 Það skyggði aðeins á jólagleði spil- ara, að þetta verður síðsta spilakvöld félaganna að sinni, því sú ákvörðun var tekin að hefja ekki spilamennsku á nýju ári í nafni félaganna. Þessi ákvörðun er tekin vegna afskaplega lítillar þátttöku í haust. Félögin hafa alls ekki verið lögð niður, heldur bíða færis að þeirra tími muni koma aftur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.