Morgunblaðið - 20.12.1996, Síða 69

Morgunblaðið - 20.12.1996, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 69 Woody og Soon í Feneyjum Fær bama- BANDARÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Woody Allen og unnusta hans, Soon-Yi Previn, sjást hér í Feneyjum á Ítalíu en þar eru þau stödd í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar Woodys, „Everyone Says I Love You“ fyrr í vikunni. Allur hagnaður af sýningunni rann til styrktar uppbyggingu óperu- hússins í Feneyjum sem brann til grunna fyrr á þessu ári. Kiss í Evrópu ► GAMLA rokkhljómsveitin Kiss er nú á tónleikaferðalagi um Evr- ópu. Hér sést forsprakki hennar, bassaleikarinn og söngvarinn Gene Simmons á sviðinu í Vín í Austurríki. ræningmn Óskar? >> BANDARÍSKA leikkonan og íslandsvinurinn Liii Taylor er af mörgum talin geta átt von á tílnefningu til Óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni „Ransom“, eft- ir Ron Howard, sem notið hefur mikiila vinsæida í Bandaríkjunum í vetur og verður Evrópufrumsýnd hér á landi umjólin, en þar leikur hún bamaræningja. Myndin fjallar um áhrifa mikinn kaupsýslumann, Mei Gibson, sem lendir í þeirri óskemmtílegu iifsreynslu að syni hans er rænt. tslendingar þekkja Lili síð- an hún lék eitt aðaihlutverkið í mynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Á köldum klaka. Aðrar myndir hennar eru tíl dæmis „I Shot Andy WarhoI“, „Born on the Fourth of July“ og „Short Cuts“ meðal annars. Candice Bergen kitlar hláturtaugarnar í hlutverki fréttanaglans Murphy Brown. Vandaðir spennuþætti gerðir eru eftir samnefndri metsölubók Johns Grisham r sem S v E.„d,i I kl 20:20 I sdam iinTMtll'lþlH' (The Ciient) Klassísk úrvalsmynd með Burt Lancaster og Susan Sarandon í aðalhlutverkum. Áhrifamikil, bandarísk fram- haldsmynd eins og þær gerast bestar, gerð eftir sögu James Micheners um landnema í Texas. kl. 22:45 „ f , f|| ' f 'WSl SKÖTUBLAÐBORÐ 23. desember kl. 12.00-14.30 Okkar klassíska, margrómaða skötuhlaðborð verður að venju á Þorláksmessu í hádeginu IRÓSAINGÓLIS i Verður gestgjafi hádegisins og ] tekur á móti gestum okkar eins og henni einni er lagið. Forréttir Snittur með skötustöppu, saltfiskstöppu, reyktri ýsustöppu og reyktum rauðmaga marhænuhrogn með lauk og kapers skelfiskpaté • hákarl • harðfiskur Aðalréttir Þrjár tegvmdir af kæstri skötu • fersk steikt skata saltfiskfilé • djúpsteiktir kinnfiskbitar • soðnar gellur • heitar kartöflur • hamsatólg • hangiflot vestfirskur hnoðmör • brauð og smjör Glæsilegt eftirréttahlaðborð Verð kr. 1.890 jóhjmz meðrniá Iwrðhaldi stmdur. 'Jólaheimur út affyrir sig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.