Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 69 Woody og Soon í Feneyjum Fær bama- BANDARÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Woody Allen og unnusta hans, Soon-Yi Previn, sjást hér í Feneyjum á Ítalíu en þar eru þau stödd í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar Woodys, „Everyone Says I Love You“ fyrr í vikunni. Allur hagnaður af sýningunni rann til styrktar uppbyggingu óperu- hússins í Feneyjum sem brann til grunna fyrr á þessu ári. Kiss í Evrópu ► GAMLA rokkhljómsveitin Kiss er nú á tónleikaferðalagi um Evr- ópu. Hér sést forsprakki hennar, bassaleikarinn og söngvarinn Gene Simmons á sviðinu í Vín í Austurríki. ræningmn Óskar? >> BANDARÍSKA leikkonan og íslandsvinurinn Liii Taylor er af mörgum talin geta átt von á tílnefningu til Óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni „Ransom“, eft- ir Ron Howard, sem notið hefur mikiila vinsæida í Bandaríkjunum í vetur og verður Evrópufrumsýnd hér á landi umjólin, en þar leikur hún bamaræningja. Myndin fjallar um áhrifa mikinn kaupsýslumann, Mei Gibson, sem lendir í þeirri óskemmtílegu iifsreynslu að syni hans er rænt. tslendingar þekkja Lili síð- an hún lék eitt aðaihlutverkið í mynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Á köldum klaka. Aðrar myndir hennar eru tíl dæmis „I Shot Andy WarhoI“, „Born on the Fourth of July“ og „Short Cuts“ meðal annars. Candice Bergen kitlar hláturtaugarnar í hlutverki fréttanaglans Murphy Brown. Vandaðir spennuþætti gerðir eru eftir samnefndri metsölubók Johns Grisham r sem S v E.„d,i I kl 20:20 I sdam iinTMtll'lþlH' (The Ciient) Klassísk úrvalsmynd með Burt Lancaster og Susan Sarandon í aðalhlutverkum. Áhrifamikil, bandarísk fram- haldsmynd eins og þær gerast bestar, gerð eftir sögu James Micheners um landnema í Texas. kl. 22:45 „ f , f|| ' f 'WSl SKÖTUBLAÐBORÐ 23. desember kl. 12.00-14.30 Okkar klassíska, margrómaða skötuhlaðborð verður að venju á Þorláksmessu í hádeginu IRÓSAINGÓLIS i Verður gestgjafi hádegisins og ] tekur á móti gestum okkar eins og henni einni er lagið. Forréttir Snittur með skötustöppu, saltfiskstöppu, reyktri ýsustöppu og reyktum rauðmaga marhænuhrogn með lauk og kapers skelfiskpaté • hákarl • harðfiskur Aðalréttir Þrjár tegvmdir af kæstri skötu • fersk steikt skata saltfiskfilé • djúpsteiktir kinnfiskbitar • soðnar gellur • heitar kartöflur • hamsatólg • hangiflot vestfirskur hnoðmör • brauð og smjör Glæsilegt eftirréttahlaðborð Verð kr. 1.890 jóhjmz meðrniá Iwrðhaldi stmdur. 'Jólaheimur út affyrir sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.