Morgunblaðið - 01.03.1997, Side 53

Morgunblaðið - 01.03.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARZ 1997 53 I DAG Arnað heilla f7f|ÁRA afmæli. í dag, I vflaugardaginn 1. mars, er sjötug Sigríður Sigurðardóttir, Hlíðar- vegi 17, ísafirði. Hún og eiginmaður hennar, Gunn- ar Pétursson, taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu eftir kl. 17 á afmælisdag- inn. rrkÁRA afmæli. í dag, tj V/laugardaginn 1. mars, er fimmtug Guðný Helga Kristjánsdóttir, kaupmaður, Garðars- braut 13, Húsavík. Eigin- maður hennar er Svavar Cesar Kristmundsson. Þau eru að heiman. Ljósmyndari K. Maack BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí 1996 í Há- teigskirkju af sr. Karli Sig- urbjörnssyni Guðrún Kristín Svavarsdóttir og Ragnar Björn Hjaltested. Heimili þeirra er í Hólm- garði 17, Reykjavík. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar sex spaða og fær það verkefni til að byija með að túlka óvænt útspil vesturs. Áustur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D9863 ¥ ÁK4 ♦ 10 * Á1085 Suður ♦ ÁKG105 ¥ - ♦ ÁK2 + G9643 — Vestur Norður Austur Suður D 0 3 hjörtu 3 spaðar dTu Pass 6 spaðar Pass Pass n n 8 Pass Útspil: Lauftvistur. n n Fyrsta spuming: Hvað á vestur í laufi? Af hvetju kem- ur hann ekki út í lit makkers? Vestur er tæplega að spila undan hjónunum, svo hann á annaðhvort eitt lauf eða mannspil þriðja. í báðum til- fellum er rétt að stinga upp laufás blinds. Þegar austur fylgir iit með sjöunni er óhætt að slá því fóstu að lauftvistur- inn hafi verið einn á báti. Hvemig á suður að ljúka verkinu? Hann veit um tíu spil á hendi austurs - sjö hjörtu og þijú lauf - og þegar hann tekur næst tromp tvisvar, kemur í ljós að austur á ein- spil. Sem er gott, því þá er hann aðeins með tvílit í tígli: Norður ♦ D9863 ¥ ÁK4 ♦ 10 + Á1085 Vcstur ♦ 72 ¥ 832 ♦ D97643 ♦ 2 Austur ♦ 4 ¥ DG109765 ♦ G8 ♦ KD7 Suður + ÁKG105 ¥ - ♦ ÁK2 ♦ G9643 Hjartaliturinn er næst hreinsaður í þremur umferð- um. Síðan tekur suður ÁK tígli, spilar tvistinum og hendir laufi úr borði! Vestur bjóst ekki við að fá slag á tígul, en það veitir honum skammvinna ánægju. Hann á nú ekkert nema tígul eftir og neyðist til að spila út í tvöfalda eyðu. Sagnhafi losar sig þá við síðasta laufið úr borði og laufhjón austurs fara fyrir lítið. í lokin: Þessi leið finnst ekki með'hjarta út, en þó er tiltölulega auðvelt að vinna spilið. Hvemig? Með morgunkaffinu ... fyrir fólk eins og okkur. TM ftefl. U.S. Pat Ofl — all nghts rasorvod (c) 1996 Los Angeles TVnes Syndcato VANDI þinn er sá að þú drekkur of mikið daginn áður en þú verður þyrstur. ÞÚ átt eftir að þakka mér þótt síðar verði fyrir að hafa ekki hækkað við þig launin þannig að þú getir kvænst og stofnað fjöl- skyldu. AF hverju viltu ekki segja mér á hverju þú fóðrar hænsnin? HÉR er tómstundaher- bergið hans Gunnars. í síðasta sinn, Ann- uraq! Komdu inn að borða áður en matur- inn hitnar. STJÖRNUSPA eítir Iranees Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert framkvæmdamaður og einsetur þér að breyta umhverfiþínu til hins betra. Hrútur 21. mars — 19. apríl) Láttu ekki smámuni trufla samskipti þín og yfirmanns píns. Nú er lag að bæta sam- skipti barna og foreldra. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú uppskerð laun erfiðis þíns og árangurinn opnar þér ýmsar leiðir. Þú stendur frammi fyrir nýjum og ábatasömum tækifærum. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) 50^ Þú ert á öndverðum meiði við vin þinn um fjárfesting- ar. Nú er tækifærið að láta verða af viðskiptunum. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) Hjjg Varastu að vera of einráður, þá mun allt ganga þér í hag- inn. Þú hefur ástæðu til að gera þér dagamun. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Atvik á vinnustað kemur þér þægilega á óvart. Heima fyr- ir eru óuppgerð mál, sem má leysa farsællega með kvöldinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú bíður eftir úrskurði í við- kvæmu máli. Gættu þess að hlusta vel, þegar til þín er talað, svo enginn verði mis- skilningurinn. Vog (23. sept. - 22. október) ‘i$t& Þú ert eitthvað viðkvæmur í dag og ættir því að varast að lenda í deilum við aðra. Vinna þín við langtímaverk- efni fer að skila sér. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) ®|j[0 Þú færð útrás fyrir sköpun- argleði þína í dag. Ferðalög eru skemmtileg tilbreyting og ástæðulaust annað en að njóta þeirra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $0 Þér gengur vel í samskiptum þínum við aðra. Nú ættirðu að láta til þín taka á heimil- inu og njóta þess. Steingeit (22.des.-19.janúar) Þér hættir til óþolinmæði í dag. Sittu á strák þínum og sýndu öðrum tillitssemi. Það mun skila sér í skemmtilegu kvöldi. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þér mun ganga vel á vinnu- stað í dag. Einbeittu þér að starfi og fjölskyldu, en láttu viðskipti eiga sig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu þér ekki bregða, þótt gestir líti inn, þegar þú vilt heldur vera einn með fjöl- skyldunni. Stundum þurfa vinirnir líka sitt. BRIDS U m s j ó n Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar NÚ ER lokið íjögurra sveita úrslita- keppni í Akureyrarmótinu í sveita- keppni. Sveit Stefáns G. Stefánssonar sigraði eftir harða keppni við sveit Antons Haraldssonar. Áðeins skildu 2 stig sveitirnar og munar þar mestu að Stefán vann Anton 20-10. Aðrir sem spiluðu í sveit Stefáns voru Hróðmar Sigurbjömsson, Skúli Skúla- son, Jónas Róbertsson og Hermann Tómasson. Þeir sem spiluðu í sveit Antons auk hans voru Sigurbjörg Haraldsson, Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson. Sveit Páls Páls- sonar varð í þriðja sæti. Auk Páls spiluðu í sveitinni Þórarinn B. Jóns- son, Grettir Frímannsson, Reynir Helgason og Frímann Frímannsson. Úrslit: Stefán G. Stefánsson 61 Anton Haraldsson 59 Páll Pálsson 39 Næsta keppni hjá BA er tveggja kvölda góutvímenningur með loftvog- arsniði (barómeter) og verður spilað í Hamri þriðjudagana 4. og 11. mars. Spilarar á Akureyri og nágrenni eru hvattir til að mæta. Spilamennska hefst kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Næstkomandi mánudag, þ.e. þann 3. mars hefst þriggja kvölda Butler- tvímenningur með barómeter-sniði. Mótið verður nefnt Mónumótið 1997 og í tilefni komandi páska verða veitt þrenn páskaeggjaverðlaun frá Mónu. Að öðm leyti lítur dagskráin til vors svona úr: 24. mars eins kvölds Mitchell. 7. apríl hraðsveitakeppni í tvö kvöld. 28. apríl Stefánsmót í þijú kvöld. 10. maí aðalfundur og verðlaunaaf- hending. Mánudaginn 24. feb. var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátt- töku 16 para og urðu helstu úrslit þessi: Dröfn Guðraundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 246 Guðmundur Sigurv. - Þorsteinn Kristmundsson244 Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurb. 240 Hulda Hjálmarsdóttir - Halldór Þórólfsson 230 Bridsfélag Kópavogs Eftir tíu umferðir af þrettán í aðal- sveitakeppni félagsins er staðan eftir- farandi: Tralli 194 Guðmundur Pálsson 184 Vinir 181 HelgiViborg 176 Sigríður Möller 168 Bridsfélag Hreyfils Lokið er sex umferðum í Board-A t .. I Match sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Sigurður Steingrímsson 129 Rúnar Gunnarsson 121 Anna G. Nielsen 118 Thorvald Imsland 109 Áki Ingvarsson 94 Jóhannes Eiríksson 94 Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar sunnudaginn 2. mars. Æskulýðsguðsþjónustur í flestum kirkjum Poppmessa í aðalsal Grafarvogskirkju kl. 20:30. Bubbi Morteins Gospelhljómsveitin Hringir Unglingakór Grafarvogskirkju Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum Stjörnuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.