Morgunblaðið - 01.03.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. MARZ 1997 63
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
ifim
í. W i'
'*r''
' j 'rZ&'
r
•3°J
-Q-<2s
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % » «% Snj°k°ma y Él
4 * * é
é % é % S|vdda
Skúrir
é Rígníng ý
* cw,ha„ WA siydduél
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin ss Þoka
vindsfyrk, heil fjöður * 4 _ .. .
er 2 vindstig. é öua
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Noröan- og norðaustan gola eða kaldi. Él
við norðausturströndina en léttskýjað sunnan-
og vestanlands. Frost frá 1 til 8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður vaxandi suðvestanátt með
éljum vestanlands en úrkomulítið austantil.
Fram eftir vikunni skiptast á nokkuð snarpar
sunnan- og suðvestlægar áttir með úrkomu
einkum um landið sunnan- og vestanvert.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 21.35 í gær)
Ekki talið ferðafært á sunnanverðu Snæfellsnesi
og ófært er um Kerlingarskarð og Fróðárheiði á
Vesturlandi. Þungfært er á milli Þingeyrar, Flat-
eyrar og ísafjarðar og búist við að lokist
fljótlega. Ófært er milli Akureyrar og Húsavíkur
og einnig um Mývatns- og Möðrudalsöræfi,
Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði og Breiðdalsheiði.
Ef veður leyfir verða vegir sem ekki tókst að halda
opnum mokaðir í dag.
Upplýsingan Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 og 5631500.
Einnig þjónustustöövar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og „
síðan viðeigandi ' FZ
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin fyrír norðaustan land þokast norðaustur, en
sú fyrir suðvestan ísland fer austnorðaustur. Báðar
grynnast.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 9 skýjað
Bolungarvík -6 snjókoma Hamborg 11 skýjað
Akureyri -1 skafrenningur Frankfurt 11 skýjað
Egilsstaðir 1 skýjað Vin 9 léttskýjaö
Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Algarve 19 skýjað
Nuuk -16 snjókoma Malaga 18 mistur
Narssarssuaq -16 snjókoma Las Palmas 26 léttskýjað
Þórshófn 6 haglél Barcelona 15 mistur
Bergen 7 skýjað Mallorca 16 léttskýjað
Ósló 5 alskýjað Róm 16 heiðskírt
Kaupmannahöfn 8 (JOkumóða Feneviar 13 heiðskírt
Stokkhólmur 3 rigning Winnipeg -13 snjókoma
Helsinki 2 skýjað Montreal -3 þoka
Dublin 9 skýjað Halifax -3 alskýjað
Glasgow 9 hálfskýjað New York 7 skýjað
London 13 skýjað Washington 12 alskýjað
Paris 15 skýjað Oriando 19 þokumóða
Amsterdam 11 alskýjað Chicago 1 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
□
1. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.19 1,1 10.24 3,4 16.36 1,1 22.54 3,3 8.35 13.38 18.45 6.33
ÍSAFJÖRÐUR 0.08 1.7 6.34 0,5 12.24 1,7 18.47 0,5 8.45 13.45 18.46 6.39
SIGLUFJORÐUR 2.50 1.1 8.49 0,4 15.11 1,1 21.12 0,5 8.27 13.26 18.27 6.20
DJÚPIVOGUR 1.34 0,4 7.27 1.6 13.42 0,4 19.56 1,6 8.05 13.09 18.14 6.02
Rjávarhæó miðast við meðalstórstraumsíjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
IttorflunfrlaMfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 durtur, 4 beiskur, 7
áleit, 8 skurðurinn, 9
tók, 11 skelin, 13 for-
boð, 14 sjúkdómur, 15
málmvafning, 17 sár,
20 ókyrrð, 22 áhaldið,
23 dreng, 24 þröngi, 25
rekkjurnar.
LÓÐRÉTT:
- 1 úldna, 2 ösla í
bleytu, 3 ástundunar-
söm, 4 brjóst, 5 kvaka,
6 glerið, 10 hagnaður,
12 tek, 13 tjara, 15
varkár, 16 kvabbs, 18
peningum, 19 ber, 20
guði, 21 mynni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1'fullhugar, 8 fagur, 9 angan, 10 kið, 11
syrgi, 13 sámi, 15 groms, 18 sterk, 21 tól, 22 labba,
23 apans, 24 aðkreppta.
Lóðrétt: - 2 uggur, 3 lerki, 4 unaðs, 5 angur, 6 ofns,
7 unni, 12 góm, 14 ást, 15 gölt, 16 ofboð, 17 staur,
18 slapp, 19 efast, 20 kúst.
I dag er laugardagur 1. mars, 60.
dagur ársins 1997. Orð dagsins:
En snúið yður nú til mín, segir
Drottinn, af öllu hjarta, með föst-
um, gráti og kveini.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
var Jón Vídalín væntan-
legur, Faxi RE, Amar-
fellið, Otto N, Snorri
Sturluson og Alton fóru
út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór færeyski togar-
inn Sólborg og Sólberg,
Ólafsfírði á veiðar.
Gamer kemur frá Kefla-
vík og Stuðlafoss kemur
frá útlöndum í nótt.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
alla laugardaga kl. 14-17
f Skeljanesi 6, Skerja-
firði.
Umsjónarfélag ein-
hverfra er félagsskapur
foreldra, fagfólks og
áhugamanna um velferð
einstaklinga með ein-
hverfu og Asperger heil-
kenni. Skrifstofan Síðu-
múla 26, 6. hæð er opin
alla þriðjudaga frá kl.
9-14. S. 588-1599, sím-
svari fyrir utan opnunar-
tfma, bréfs. 568-5585.
(Jóel 2, 12.)
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in alla virka daga kl. 9-16
og eru leiðbeinendur á
staðnum. Allir velkomnir.
Enn eru laus pláss í
körfugerð og myndlist.
Uppl. og skráning í s.
568-5052.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Á vegum
íþrótta- og tómstunda-
ráðs eru leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug þriðju-
daga og fimmtudaga kl.
9.10. Kennari er Edda
Baldursdóttir. Málverka-
sýning Kristjáns Fjeld-
sted opin frá kl. 13-16,
listamaðurinn er á staðn-
um, kaffíterían opin.
Kvenfélag óháða safn-
aðarins heldur aðalfund
þriðjudaginn 4. mars kl.
20.30 í Kirkjubæ.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfis-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35, (gengið
inn frá Stakkahlíð).
fimmtudaginn 13. mars
kl. 12.30, skráning og
uppl. í síma 562 7077.
Sveitaball föstudaginn 7.
mars. Kl. 13.30 fjölda-
söngur við flygilinn, -jg
kvennakór félagsstarfs
aldraðra í Reykjavík leiðir
sönginn undir stjóm Sig-
urbjargar Holmgríms-
dóttur. Tískusýning,
kynnir Amþrúður Karls-
dóttir. Kántrýdans og al-
mennur dans. Kaffiveit-
ingar.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni. Leik-
sýningin Ástandið f Ris-
inu kl. 16 í dag, vegna
forfalla em laus sæti.
Lögfræðingur félagsins
er til viðtals fyrir félags-
menn á þriðjudag, panta
þarf tfma í sfma 552
8812.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Lífeyrisdeild Lands-
sambands lögreglu-
manna. Sunnudags-
fundur deildarinnar
verður á morgun, 2.
mars, kl. 10 í Félags-
heimili LR að Brautar-
holti 30.
Kirkjustarf
Fella- og Hólakirkja.
Opið hús fyrir unglinga
í kvöld kl. 21.
Kópavogskirlga.
Æskulýðsfélagið heldur
fund í safnaðarheimilinu
Borgum á sunnudags-
kvöld kl. 20.
Flóamarkaður Dýra-
vina, Hafnarstræti 17,
kjallara, er opinn kl.
14-18 mánudaga, þriðju-
daga og miðvikudaga.
Uppl. f s. 552-2916.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á þriðjudögum kl.
18-20 og er símsvörun f
höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er
562-4844 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
FÁÍA, Félag áhuga-
fólks um íþróttir aldr-
aðra. Munið skemmti-
fundinn f dag kl. 14 á
Vesturgötu 7, gestir vel-
komnir.
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist sjpiluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Armúla 40
og eru allir velkomnir.
Paravist á mánudögum
kl. 20.
Vesturgata 7. Vetrar-
ferð verður farin
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða þriðju-
dag 4. mars frá kl. 11.
Leikfimi og léttur hádeg-
isverður. Guðrún Ás-
mundsdóttir leikkona
kemur í heimsókn og flyt-
ur frásöguþátt um Olafíu
Jóhannsdóttur. Kaffiveit-
ingar.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14. Gunn-
ar Þorsteinsson prédikar.
Allir hjartanlega vel-
komnir.
Verðlauna-
getraun
SPURNINGARNAR eru með öðru
sniði en endranær þennan laugardag.
Moskva, höfuðborg Rússlands, verð-
ur 850 ára á þessu ári. Af því tilefni
heldur borgarstjórn Moskvu alþjóð-
lega spumingakeppni undir nafninu
„Moskva — borg friðar og vináttu
um aldir“. Svör við spumingunum
bera að vélrita á ensku og senda
fyrir 30. júní til:
„Moscow - 850“
K-50, Box 52
103050 Moscow
Russia
Þeim 10, sem senda bestu úrlausn-
imar, verður boðið til Moskvu til að
vera við afmælishátíðina í september
1997. Stjóm Moskvu greiðir ferða-
og dvalarkostnað þeirra. Að auki fá
50 þátttakendur, sem réttast svara,
minjagripi í verðlaun.
IHver var stofnandi Moskvu?
Hvað er á skjaldarmerki
Moskvu?
Hvað heita gamalt virki og torg,
sem eru í miðbæ Moskvu?
Hvað er að finna á þar núna?
3Í Moskvu er verið að endurreisa
dómkirkju Krists frelsara.
Hvenær var hún reist og í tilefni
af hvaða atburði? Hvað kom fyrir
kirkjuna?
Hvemig er stjórn Moskvuborg-
ar háttað? Hver er núverandi
borgarstjóri Moskvu?
BOLSJOI -leikhúsið i Mosvku.
Hvað heitir stærsta flugfélag
Rússa og til hve margra landa
flýgur það?
6Hvað er neðanjarðarbrautin í
Moskvu — metró — gömul og
hve margar eru brautarstöðvamar?
7Moskva er hafnarborg. Við hve
mörg höf er hún tengd og
hvað heita þau?
8Hvenær hætti Moskva að vera
höfuðborg Rússlands og hve-
nær varð hún höfuðborg Rússlands
á ný?
9Hvað hét fyrsti geimfarinn og
hvenær fór hann í ferð sína?
Hvar í Moskvu er að fínna minnis-
varða um þennan mann?
Hvenær voru Ólympíuleik
amir haldnir í Moskvu?
Hvar voru þeir í röðinni? Hve mörg
gull-, silfur- og bronsverðlaun hlutu
sovéskir íþróttamenn á þessum leik-
um?
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.