Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 5
QOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 5 ENDURSKIPULAGNING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJDÐS 12. MARS ER SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ TRYGGJA SÉR SKIPTIKJÖRIN I framhaldi af endurfjármögnunarútboði 26. febrúar verður eigendum spariskírteina í rauðu töflunni boðin föst kjör á nýjum spariskirteinum í markflokkum, sem taka mið af niðurstöðu útboðsins: Spariskírteini, 5 ár: 5,76% Spariskírteini, 8 ár: 5,75% Þessi skiptikjör eru eingöngu í boði þar til markmiði í endurfjármögnun spariskírteinanna í rauðu töfiunni hefur verið náð, í síðasta lagi til 12. mars. Eftir það breytast skiptikjörin í dagleg markaðskjör og því ríður á að tryggja sér föstu kjörin strax. Komdu núna með gömlu skirteinin og tryggðu þér ný, óháð því hvort þú átt skírteini á gjalddaga í mars, mai eða júlí. Föstu skiptikjörin eru eingöngu í boði til 12. mars. RAUÐIR FLDKKAR S PAR I S KI RTE I N A Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1984 II 8,00% 10. 03. 1997 SP1985 IIA 7,00% 10. 03. 1997 SP1984 III 8,00% 12. 05. 1997 SP1986 II4A 7,50% 01. 07. 1997 SP1985 IA 7,00% 10. 07. 1997 SP1985 IB 6,71% 10. 07. 1997 SP1986 I3A 7,00% 10. 07. 1997 SP1987 I2A 6,50% 10. 07. 1997 SP1987 I4A 6,50% 10. 07. 1997 \/ Athugið lokagjalddaga þessara tveggja flokka. Komdu núna í Lánasýsluna og skiptu yfir í ný spariskírteini í markflokkum, hvort sem þú átt spariskírteini á gjalddaga í mars, maí eða júlí á þessu ári. Skiptikjörin gilda aðeins til 12. mars. Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt í væntanlegum markflokkum, í tengslum við endurskipulagningu spariskfrteina rfkissjóðs, og þurfa þvf ekki að gera neinar ráðstafanir. FAÐU ÞER BÆKLINGINN Breytingin yfir í markflokka verður nánar kynnt á næstu misserum. (tarlegri upplýsingar um þessa endurskipulagningu er að finna í bæklingi sem liggur frammi hjá öllum fjármálafyrirtækjum og svo getur þú einnig fengið hann sendan með því að hringja í Lánasýsiuna í síma 562 6040. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæb Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.