Morgunblaðið - 11.03.1997, Síða 7

Morgunblaðið - 11.03.1997, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 7 Láttu þér batua með Otriviri Otrivin nefúðinn er fljótvirkur og áúrifamikill. Það er hægt að halda kvefinu í skefjum, án lyfseðils. Þú ferð í næsta apótek og nærð þér i Otrivin nefúða. Úðar einu sinni i hvora nös, allt að þrisvar sinnum á dag. Þá losnar um stíflurnar, þú dregur andann djúpt, vandræðalaust og lætur þér batna. ö Thorarensen Lyf Otrivin nefúðinn og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstíflu og slímmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í ennis- og kinnholum. Otrivin virkar fljótt og áhrifin vara ( 6-10 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu í slímhúð og sviöatilfinningu. Einnig ógleði og höfuðverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga i senn. Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslímhúð. Sjúkiinga rmeð gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin eða bensalkonklóriði ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Geymið þar sem börn ná ekki til. YDDA F107.2/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.