Morgunblaðið - 11.03.1997, Side 21

Morgunblaðið - 11.03.1997, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 21 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján STJÓRN og framkvæmdastjórn Samheija kom saman til fundar á Hótel KEA sl. laugardag. Neðri röð f.v. Laufey Sigurðardóttir, ritari forsljóra, Kristján Þór Júlíusson, Þorsteinn Már Baldvinsson, Björgólfur Jóhannsson og Finnbogi Baldvinsson. Aftari röð f.v. Þorsteinn Vilhelmsson, Finnbogi Alfreðsson, Kári Arnór Kárason, Krislján Vilhelmsson og Aðalsteinn Helgason. Ný stjórn Samherja NY STJÓRN hefur verið kjörinn fyrir Samheija hf. á Akureyri og kom hún saman til fyrsta fundar sl. laugardag. Jafnframt hefur verið gengið frá nýju stjórnskipuriti fyrir félagið, þar sem starfseminni er skipt í fimm meginsvið. Formaður stjórnar Samheija er Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á ísafirði og aðrir í stjórn eru Þor- steinn Vilhelmsson, Kristján Vil- helmsson, Finnbogi Alfreðsson og Kári Arnór Kárason, framkvæmda- stjóri Lífeyrissjóðs Norðurlands. I varastjórn eru Finnbogi Baldvins- son og Ásgeir Guðbjartsson. Aðalfundur og hlutafjárútboð Samkvæmt nýju stjórnskipuriti Samheija er Þorsteinn Már Bald- vinsson forstjóri og framkvæmda- stjórar fimm talsins. Bræðurnir Þorsteinn og Kristján Vilhelmssyn- ir, eru framkvæmdastjórar útgerð- arsviðs, Björgólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri nýsköpunar- og þróunarsviðs, Áðalsteinn Helgason framkvæmdastjóri landvinnslu og Finnbogi Alfreðsson framkvæmda- stjóri Fiskimjöls og lýsis í Grinda- vík. Aðalfundur Samheija hf. verður haldinn á Akureyri þriðjudaginn 18. mars. Daginn eftir, þann 19. mars, hefst hlutafjárútboð á vegum fé- lagsins þar sem selt verður nýtt hlutafé að nafnvirði 110 milljónir króna. FIMMTUDAGINN 13. MARS KL. 20.00 UsLIIK AM LÍ E IÍSAI R Efnisskrá JónNordal: Bjarkamál Edward Elgar: Inngangur & allegro James McMillan: Veni, veni Emmanuel SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vió Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN VBRÐ A 5 Minútna Innanbæjar s ímtali r v' 'v' > rÆBKBKKthí V* V'- V V’ " ’ N Danmörk Finnland Þýskaiand Holland NORIGUR SVÍWÓD Bretland Frakxland ÁDagtaxtakr. 18,97 12,11 16,78 ! 1 12,31 17,31 17,64 22,75 15,33 Á KvÖLD- oo Heigartaxta kr. 9.48 12,11 6,29 16,14 11,54 10,82 9,50 7,67 OG SÍMl HF Samanbusður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að innanbæjarsímtöl eru ODYRARI á Islandi. Það Lítub Út Fyrir Gott Samband Við Þína Nánustu. Verð Á 5 Mínútna SÍMTALI Á DAGTAXTA í s <3 m b ð n d i v i ð þ i g ARGUS & ÖRKIN / SÍA SI098

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.