Morgunblaðið - 11.03.1997, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 37
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 10. mars.
NEW YORK VERÐ HREYF.
DowJones Ind 7025,1 t 0,3%
S&PComposite 807,8 t 0,4%
Allied Signal Inc 73.3 t 1,2%
AluminCoof Amer... 72,8 t 0,3%
Amer Express Co 67,3 t 0,7%
AT & T Corp 36,5 t 0,7%
3ethlehem Steel 8.4 t 1,5%
3oeing Co 105,8 i 0,6%
Saterpillarlnc 80,6 i 1,1%
Shevron Corp 66,9 f 1,1%
3oca Cola Co 60,5 i 0.2%
Walt Disney Co 75,5 i 0,7%
Du Pont 112,8 i 0,3%
Eastman KodakCo... 90,8 i 0,8%
Exxon Corp 102,0 t 1.6%
Gen Electric Co 105,4 - 0,0%
Gen Motors Corp 57,4 t 1,1%
Goodyear 52,9 1 0,9%
Intl Bus Machine 146,1 t 0,9%
Intl Paper 42,3 i 0,6%
McDonalds Corp 44,5 i 0,3%
Merck&Colnc 94.4 t 1,5%
Minnesota Mining.... 91,5 t 0,1%
Morgan J P & Co 108,4 i 0,8%
Philip Morris 137,6 t 1,2%
Procter&Gamble 122,6 t 1,8%
Sears Roebuck 54,8 i 0,7%
Texaco Inc 103,6 t 0,6%
Union Carbide Cp 48,3 t 0,3%
UnitedTech 78,0 t 0.6%
Westinghouse Elec.. 19,5 i 0,6 %
Woolworth Corp 21,8 t 1,8%
Apple Computer 2060,0 t 2,5%
Compaq Computer.. 77,5 t 1,5%
Chase Manhattan .... 106,4 i 0,1%
ChryslerCorp 31,9 - 0,0%
Citicorp 124,9 i 0,7%
Digital Eqúipment 32,4 t 0,4%
Ford MotorCo 32,4 t 0,4%
Hewlett Packard 56,1 i 0,2%
LONDON
FTSE 100 Index 4436,4 f 0,4%
Barclays Bank 1113,0 i 0,1%
British Airways 660,0 i 0,2%
British Petroleum 64,5 t 0,5%
British Telecom 830,0 i 1,8%
Glaxo Wellcome 1117,5 t 2,7%
Grand Metrop 480,0 f 0,2%
Marks & Spencer 494,0 t 0,8%
Pearson 793,0 f 0,8%
Royal & Sun All 485,0 i 0,9%
ShellTran&Trad 1095,0 ? 1,2%
EMI Group 1202,0 t 1,6%
Unilever 1573,0 t 0,8%
FRANKFURT
DT Aktien Index 3426,7 t 0,2%
Adidas AG 167,0 - 0,0%
Allianz AG hldg.. 3443,0 1 1,8%
BASFAG 66,2 t 3,9%
Bay MotWerke 1220,0 t 0,8%
Commerzbank AG.... 46,0 t 1,8%
Daimler-Benz 132,0 t 1,9%
Deutsche Bank AG... 93.4 t 2,1 %
Dresdner Bank 57,8 f 0,2%
FPB Holdings AG 320,0 - 0,0%
Hoechst AG 79,5 f 2,2%
Karstadt AG 606,0 t 0,3%
Lufthansa 24,3 f 0,8%
MANAG 481,0 t 3,0%
Mannesmann 671,0 i 0,6%
IG Farben Liquid 1,9 t 0,5%
Preussag LW 445,0 t 2,8 %
Schering 161,9 t 0,9%
Siemens AG 87,0 f 0,5%
Thyssen AG 361,5 t 2,5%
VebaAG 100,4 f 2,1%
Viag AG 763,0 f 0,4%
Volkswagen AG 910,0 t 4,9%
TOKYO
Nikkei 225 Index 0,0 - 100,0-
%
Asahi Glass 1080,0 f 0,9%
Tky-Mitsub. bank 1900,0 í 0,5%
Canon 2530,0 t 0,4%
Dai-lchi Kangyo 1320,0 t 2.3%
Hitachi 1060,0 f 1,0%
Japan Airlines 480,0 i 1,2%
Matsushita E IND 1800,0 - 0,0%
Mitsubishi HVY 820,0 f 0,2%
Mitsui 859,0 i 1,6%
Nec 1410,0 t 0,7%
Nikon 1730,0 i 1,7%
PioneerElect 2170,0 i 2,7%
Sanyo Elec 463,0 i 2.3%
Sharp 1500,0 i 1,3%
Sony 8810,0 t 0,5%
Sumitomo Bank 1500,0 t 2,0%
Toyota Motor 3090,0 t 0,3%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 158,6 t 0.3%
Novo Nordisk 674,7 i 0,6%
FinansGefion 161,0 t 0,6%
Den Danske Bank.... 605,0 t 1,2%
Sophus Berend B .... 865,0 i 0,6%
ISS Int.Serv.Syst 181,0 t 0,6%
Danisco 407,0 f 1,0%
Unidanmark 365,0 t 2,0%
DSSvendborg 265000,0 - 0,0%
Carlsberg A 401,0 t 0,3%
DS 1912 B 186000,0 i 1,1%
Jyske Bank 533,0 t 0,4%
OSLÓ
OsloTotallndex 1101,0 f 0,5%
Norsk Hydro 345,5 f 1,5%
Bergesen B 147,0 t 0,7%
Hafslund B 43,0 i 1,1%
Kvaerner A 370,0 t 1.4%
Saga Petroleum B.... 106,5 t 0,9%
OrklaB 505,0 - 0,0%
Elkem 118,0 t 1,7%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 2795,3 t 0,8%
Astra AB 376,0 f 1,6%
Electrolux 93,0 - 0,0%
EricsonTelefon 84,0 f 2,4%
ABBABA 879,0 i 1,0%
SandvikA 30,5 t 5,2%
Volvo A 25 SEK 42,5 - 0,0%
Svensk Handelsb... 47,0 - 0,0%
Stora Kopparberg... 108,0 l 1,8%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verö
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
Opið hús í Fóst-
urskóla Islands
OPIÐ hús verður í Fósturskóla ís-
lands fimmtudagskvöldið 13. mars.
Þar munu nemendur og kennarar
kynna það nám sem fram fer í skól-
anum. Sett verður upp kaffihús og
boðið upp á fjölbreytta dagskrá,
m.a. verða flutt frumsamin
skemmtiatriði og lifandi tónlist.
Kynning verður á ýmsum verkefn-
um sem nemendur hafa unnið og
sagt verður frá tilraunum sem börn
hafa gert í skólanum. Þá munu
nemendur einnig vinna að mynd-
sköpun.
Fósturskólinn hefur menntað
leikskólakennara í 50 ár en stendur
nú á tímamótum. Menntun leik-
skólakennara er komin á háskóla-
stig á Akureyri og í smíðum er laga-
frumvarp þar sem gert er ráð fyrir
að menntun leikskólakennara,
grunnskólakennara, íþróttakennara
og þroskaþjálfa verði í sama háskól-
anum. Nám Fósturskólans hefur
verið endurskipulagt og kennslu-
hættir færðir nær því sem gerist á
háskólastigi. M.a. hefur tímum ver-
ið fækkað og námið sett í einstök
námskeið sem metin eru til eininga.
Stefnt er að því að nemendur sem
hófu nám á síðasta ári og þeir sem
hefja nám næsta haust útskrifist
með B.ed. háskólagráðu.
Alls stunda nú nær 300 nemend-
ur nám við skólann, um 200 í hefð-
bundnu námi, um 70 í fjarnámi og
um 20 í framhaldsdeild. Auk þess
sér skólinn um endurmenntun-
arnámskeið fyrir leikskólakennara.
Námið við skólann er starfsnám og
er bæði bóklegt og verklegt. Verk-
lega námið fer fram í leikskólum
undir stjórn og eftirliti æfingakenn-
ara og verknámskennara skólans.
Námskeið í skóg- og
trjárækt fyrir sum-
arbústaðaeigendur
GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins í sam-
vinnu við Landgræðslu- og skóg-
rækt ríkisins býður upp á tvö nám-
skeið um skóg- og tijárækt fyrir
sumarbústaðaeigendur laugardag-
inn 15. mars og laugardaginn 22.
mars nk. Það er orðið fullt á nám-
skeiðið 15. mars en nokkur sæti
laus þann 22. Námskeiðin eru hald-
in í Garðyrkjuskólanum og standa
frá kl. 10-16.
Leiðbeinendur eru þeir Björn B.
Jónsson, skógræktarráðunautur
Skógræktar ríkisins á Suðurlandi,
og Kristinn H. Þorsteinsson, garð-
yrkjustjóri Rafmagnsveitna ríkis-
ins. Þeir munu m.a. fjalla um skipu-
lag og hönnun lands, skjólmyndun
og val tegunda m.t.t. ólíks jarð-
vegs. Fjölmargar litskyggnur verða
sýndar. Endurmenntunarstjóri
Garðyrkjuskólans tekur við skrán-
ingu og gefur nánari upplýsingar
um námskeiðin alla virka daga frá
kl. 8-16 og einnig er hægt að láta
skrá sig á skrifstofu skólans.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
10. mars 1997
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 30 30 30 22 660
Gellur 281 279 280 129 36.074
Karfi 101 80 88 2.171 190.636
Keila 61 61 61 137 8.357
Langa 93 90 90 3.361 302.766
LúÖa 410 380 388 257 99.718
Skarkoli 165 158 160 1.045 167.555
Skötuselur 170 170 170 180 30.600
Steinbítur 136 60 128 3.640 467.378
Undirmálsfiskur 137 68 79 4.809 381.084
Ýsa 199 78 ' 176 8.183 1.438.461
Þorskur 120 55 76 25.756 1.950.248
Samtals 102 49.690 5.073.536
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 380 380 380 151 57.380
Samtals 380 151 57.380
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 101 80 . 88 2.171 190.636
Langa 90 90 90 3.269 294.210
Steinbítur 134 134 134 94 12.596
Undirmálsfiskur 137 137 137 90 12.330
Ýsa 199 78 198 1.708 338.765
Samtals 116 7.332 848.536
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Steinbítur 106 106 106 500 53.000
Þorskur 119 96 112 2.947 331.420
Samtals 112 3.447 384.420
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Ýsa 190 182 185 2.300 426.604
Þorskur 120 120 120 1.500 180.000
Samtals 160 3.800 606.604
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 68 68 68 2.060 140.080
Ýsa 161 161 161 250 40.250
Samtals 78 2.310 180.330
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Lúöa 388 388 388 51 19.788
Skarkoli 165 158 160 1.045 167.555
Þorskur 116 116 116 1.745 202.420
Samtals 137 2.841 389.763
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Þorskur 79 61 76 600 45.600
Samtals 76 600 45.600
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Gellur 281 279 280 129 36.074
Steinbítur 136 130 132 3.026 400.582
Undirmálsfiskur 89 82 86 2.659 228.674
Ýsa 198 147 163 3.835 625.642
Þorskur 75 55 63 18.869 1.180.633
Samtals 87 28.518 2.471.605
HÖFN
Annarafli 30 30 30 22 660
Keila 61 61 61 137 8.357
Langa 93 93 93 92 8.556
Lúða 410 410 410 55 22.550
Skötuselur 170 170 170 180 30.600
Steinbítur 60 60 60 20 1.200
Ýsa 80 80 80 90 7.200
Þorskur 115 105 107 95 10.175
Samtals 129 691 89.298
Dagbók
íg J Háskóla
íslands
DAGBÓK Háskóla íslands 11. til
15. mars. Allt áhugafóik er velkom-
ið á fyrirlestra í boði Háskóla ís-
lands.
Þriðjudagurlnn 11. mars:
Ársæll Arnarsson flytur erindi
um meistarapófsverkefni sitt í stofu
101 í Odda kl. 16:15. Erindið nefn-
ist: „Eru tvískautafrumur einráðar
i myndun sjónhimnurits,, Rannsókn
á áhrifum GABA, glýsín og glúta-
mat-afleiða.“
„Varðlokur og lítilvölvur. Konur
á Grænlandi í frásögum nokkurra
íslendingasagna." Námskeið á veg-
um félags íslenskra háskólakvenna
og kvenstúdentafélags Háskóla ís-
lands hefst í stofu 202 í Odda kl.
20:00. Kennari á námskeiðinu verð-
ur Helga Kress.
Miðvikudagurinn 12. mars:
Háskólatónleikar verða haldnir í
Norræna húsinu kl. 12:30. Ólöf
Sesselja Óskarsdóttir viola da
gamba, Snorri Örn Snorrason the-
orba (barokklúta). Verkin sem þau
flytja eru: Svíta eftir Marin Marais
og verk eftir Sainte Colombe og
Tobias Hume.
Hafrún Friðriksdóttir flytur fyr-
irlestur á fræðslufundi Tilrauna-
stöðvar Háskóla íslands í meina-
fræði að Keldum kl. 12:30. Fyrir-
lesturinn nefnist „Áhrif fjölliða og
cyclódextrina á aðgengi lyfja in
vivo.“
Fimmtudagurinn 13. mars:
Rabb á vegum Rannsóknastofu
í kvennafræðum í stofu 201 í Odda
kl. 12:00. Brynhildur Flóvenz lög-
fræðingur á skrifstofu jafnréttis-
mála flytur rabb sem nefnist
„Kvennaréttur, hvað er það.“
Helga Jónsdóttir lektor við náms-
braut í hjúkrunarfræði flytur fyrir-
lestur í stofu 101 í Odda kl. 17:00.
Fyrirlesturinn nefnist „Upp úr öldu-
dalnum - Hjúkrun fólks með lang-
vinna sjúkdóma."
Föstudagurinn 14. mars:
Háskólaútgáfan sendir frá sér
nýja bókaskrá.
Laugardaginn 15. mars:
Már Björgvinsson efnafræðingur
flytur fyrirlestur fyrir almenning í
fyrirlestraröð sem nefnist „Undur
veraldar“ og er á vegum raunvís-
indadeildar Háskólans og Hollvina-
félags hennar í sal 3 í Háskólabíó
kl. 14:00. Fyrirlestur sinn nefndir
hann: „Knattkol: Demantur fram-
tíðarinnar.“
Dorit Willumsen, sem fékk nor-
rænu bókmenntaverðlaunin, kynnir
bók sína „Bang“ á danskri bók-
menntakynningu í Norræna húsinu
kl. 16:00. Umsjón: Siri Karlsen.
Handritasýning Árnastofnunar í
Árnagarði verður opin á þriðjudög-
um, miðvikudögum og fimmtudög-
um frá kl. 14 til 16. Tekið er á
móti hópum á öðrum tímum þessa
sömu daga ef pantað er með dags
fyrirvara.
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar HI vikuna
10.- 15. mars:
11. og 17. mars kl. 8-13. Gæða-
kerfi - ISO 9000. Kennarar: Pétur
K. Maack prófessor og Kjartan J.
Kárason framkvæmdastjóri hjá
Vottun hf.
Þri. 11. mars - 8. apríl kl. 17:00-
19:30 (5x). Tímaraðagreining.
Kennari: Dr. Helgi Tómasson töl-
fræðingur (Nánari upplýsingar á
heimasíðu Helga:
http://www.hag.hi.is/helgito)
12. mars kl. 9-16. Matarsýkingar
á nýrri öld. Umsjón: Fræðslunefnd
Matvæla- og næringarfræðingafé-
lags íslands. Fyrirlesarar: Sýkla-
fræðingur, örverufræðingur, mat-
vælafræðingur og faraldsfræðingur.
12. mars kl. 13-17. Að bæta
frammistöðu starfsmanna með
bættri stjórnun fræðslu og endur-
menntunar. Kennari: Randver C.
Fleckenstein, fræðslustjóri íslands-
banka hf.
12. og 15. mars kl. 8:30-12:30.
Gerð verkáætlana með aðstoð tölvu.
Umsjón: Eðvald Möller rekstrar-
verkfræðingur, lektor TÍ og stunda-
kennari HI.
13. mars kl. 13-17. Stjórnun á
grundvelli hæfni starfsmanna.
(Skill Based Management). Kennar-
ar: Kristín Jónsdóttir, fræðslustj.
Eimskipafélags íslands og Randver
Fleckenstein, fræðslustjóri íslands-
banka.
13. -14. mars kl. 9-16. Kynferðis-
brot gegn börnum. Málsmeðferð hjá
barnaverndaryfirvöldum og lög-
reglu. Haldið í samstarfi við Barna-
verndarstofu. Kennarar: Aðalsteinn
Sigfússon sálfræðingur og félags-
málastjóri Kópavogs, Gísli Pálsson
lögreglufulltrúi hjá RLR, Hrefna
Friðriksdóttir lögfræðingur Barna-
verndarstofu og Þorgeir Magnússon
sálfræðingur hjá Félagsmálastofn-
un Reykjavíkur.
14. mars kl. 9-16. Heilabilun -
Að lifa með reisn. Meðal fyrirlesara
verður Rosemary Oddy sjúkraþjálf-
ari frá Bretlandi. Frá Islandi verður
hjúkrunarfræðingur, læknir, iðju-
þjálfi, djákni og félagsráðgjafi.
Umsjón: Bergþóra Baldursdóttir og
Þórunn Bára Björnsdóttir sjúkra-
þjálfarar.
Haldið á Akureyri 7. mars kl.
10-17 og 8. mars kl. 9-16. Túlkun
á niðurstöðum klínískra rannsókna.
Kennari: Christer Magnússon
hjúkrunarfræðingur á slysadeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur.
Skráning á námskeiðin er hjá
Endurmenntunarstofnun Háskóla
íslands síma 525 4923 eða fax 525
4080.
Dagbókin er uppfærð reglulega
á heimasíðu Háskólans:
http://www.hi.is
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. jan.
3ENSÍN (95), dollarar/tonn
201,0/ V- .198,0
janúar 1 febrúar 1 mars 1
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/,onn
200
182,0/ 180,5
janúar ' febrúar ' mars
V
‘1
1*
4