Morgunblaðið - 11.03.1997, Page 49

Morgunblaðið - 11.03.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 49 TILBOO/UTBOO »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. ★ Nýtt í auglýsingu 10762 Dómhús í Reykjavík - endurbætur. Opnun 18. mars 1997 kl. 11.00. Gögn til sýnis og sölu á kr. 3.000. 10746 Tilbúinn áburdur fyrir Landgræds- luna. Opnun 20. mars 1997 ki. 11.00. 10736 Vinnufatnadur - rammasamningur. Opnun 25. mars 1997 kl. 11.00. ★ 10775 Stálræsi (Multiple Plate) fyrir Vega- gerdina. Opnun 25. mars 1997 kl. 14.00. 10734 Vöruflutningar innanlands - ramma- samningur. Opnun 26. mars 1997 kl. 11.00. ★ 10776 Sjóflutningur á rykbindiefni fyrir Vegagerdina. Opnun 26. mars 1997 kl. 14.00. ★ 10774 Stálþil fyrir Eskifjardarhöfn. Opnun I. apríl 1997 kl. 11.00. 10769 Lífedlismælibúnadur (Cardiac Elec- trophysiology Equipment) fyrir Landspítala. Opnun 3. apríl 1997 kl. II. 00. 10766 Ónæmisefnagreinir (Immunoanaly- ser) fyrir Landspítala, Fjórdungs- sjúkrahúsid Akureyri og St. Jósefs- spítala Hafnarfirdi. Opnun 8. apríl 1997 kl. 11.00. UMSÓKN 10681 Ríkiskaup f.h. samgönguráðuneytisins óska eftir umsóknum aðila um uppsetn- ingu og rekstur GSM farsímakerfis sem verður eitt af tveimur starfræktum GSM farsímakerfum á íslandi. Umsóknargögn til sölu á kr. 20.000. Umsækjendur skulu með umsókn greiða kr. 180.000 sem þóknun fyrir yfirferð umsóknar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. RÍKISKAUP ^88^ Ú t b o & s k i I a á r a n g r i l BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Brófasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is TIL S 0 L IK« Flugvél til sölu - TF-TUN landgræðsluflugvél 10695 Kauptilboð óskast í landgræðsluflugvél- ina TF-TÚN, sem er af Air Tractor gerð, árgerð 1984. Vélin er sérhönnuð til dreifingar áburðar og/eða skor- dýraeiturs. Vélin verður til sýnis í samráði við Stefán H. Sigfússon, sími 551 9711 (fyrir hádegi). Tilboðsblöð og nánari upplýsingar hjá ofangreind- um aðila og á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þann 18. mars 1997 þarsem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. ® RÍKISKAUP 0 t b o ð s k i I a á r a n g r i I BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is S 0 L U«í Flugvél til sölu - TF-DCA flugvél Flugmálastjórnar 10759 Kauptilboð óskast í flugvél Flug- málastjórnarTF-DCA, sem er BEECFI King- airE-90 1974s/n LW84. Flugvélin ertil sýnis í samráði við Björn Björnsson í síma 569 4100 sem jafnframt veitir allar tækniupplýsingar. Tilboðsblöð og nánari upplýsingar hjá of- angreindum aðila og á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þann 20. mars 1997 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. U t b o ð s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SlMI 552-6844, Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfimdur Samviimusjóðs tslands hf. Aða Ifu ndur Sa m vi nmisjóðs íslands hf. verðurhaldinn mánudaginn 17. mars 1997 ífundarsalá S. hæð í húsi Vátryggingafélags íslands hf. í Ármúla 3, Rcykjavík oghefstkl. 15:00, Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. grein samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins verða afhent á fundarstað. Stjóm Samvinnusjððs íslands hf. Samvimmsjóður íslands SIQTÚNI 42 1D5 REYKJAVÍK IsÍMI 533-3100 Ifax 533-3110 Beinvernd Stofnfundur verður hald- inn 12. mars 1997 kl. 16.00- 17.30 í Norræna húsinu Dagskrá: 1. Hugmyndin að baki stofnun Bein- verndar og framtíðarsýn. Ólafur Ólafsson, landlæknir. 2. Beinþynning - hvað er vitað og hvað ekki. Gunnar Sigurðsson, læknir. 3. Lög Beinverndar og fyrirhuguð bæklingaútgáfa kynnt. Anna Björg Ara- dóttir, verkefnisstjóri Heilsueflingar. 4. Kosning stjórnar. Önnur mál. Fundarstjóri: Drífa Hjartardóttir, formaður Kvenfélagasambands íslands. Áhugafólk um varnir og meðferð beinþynningar er hvatt til að mæta! Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verð- ur haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 4. apríl 1997 og hefstkl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útboð B-deildarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá félagsaðilum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 7. mars 1997. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. Evrópskt ár gegn kynþáttafordómum Vakin er athygli á því, að Evrópusambandið (ESB) hefurtileinkað árið 1997 baráttunni gegn kynþáttafordómum (EUROPEAN YEAR AGAINST RACISM) og býður því fram styrki til átaksverkefna á þessu sviði. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Landsskrif- stofu Sókratesar, Alþjóðaskrifstofu háskólastigs- ins, Neshaga 16, R-107, sími 525 5853, fax 525 5850. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði — gistiheimili Vorum að fá í einkasölu 540 fm húsnæði í iðnaðarhverfi. í dag er rekið í húsinu gistiheim- ili með 7 herbergjum og samþykktar teikningar fyrir 7 herbergjum til viðbótar. Reksturinn get- ur selst með húsnæðinu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Reykjavíkurvegi 60, sími 565 5522 Gott skrifstofuhúsnæði til leigu 82 fm í húsi Ferðafélags íslands í Mörkinni 6. Stórt bílastæði. Aðgengilegur staður. Húsnæðið er laust 1. apríl. Upplýsingar hjá Ferðafélagi íslands, sími 568 2533. ____________________Ferðafélag íslands. í hjarta Reykjavíkur Til leigu, í hjarta Reykjavíkur, mjög gott 235 fm húsnæði á einni hæð í góðu ástandi. Upplagt fyrir skrifstofur, auglýsingastofur, teiknistofur eða félagasamtök. Einnig eru til leigu í sama húsi þrjú góð skrif- stofuherbergi. Sanngjörn leiga. Uppl. eru veittar í s. 552 5530 á skrifstofutíma. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ Edda 5997031119 I 1 Frl. 1.0.0.F, Rb.1 =1463118-9.1.* □ Hlín 5997031119 VI - 2. AD KFUK, Holtavagi Umræðufundur í kvöld kl. 20.30. Hluti aðalfundar. Hugleiðing: Ragnheiður Sverrisdóttir. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS KWf?t5V&fóíVÍ 6 _ slMI 568-2533 Konrad Maurer! lyiiðvikudagskvöldið 12. mars kl. 20.30 efnir Ferðafélagið til kvöldvöku sem verður helguð „Ferðabók Konrads Maurers", en I tilefni 70 ára afmælis síns 27. nóv. á þessu ári gefur F.í. út þessa ferðasögu, sem er ein merkasta ferðasaga erlends manns um ísland á síðustu öld. Árni Björnsson, Grétar Eiriksson o.fl. flytja efni í máli og myndum er tengist ferðabókinni. Ómetan- legur fróðleikur um land og þjóð. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.