Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 67«^ VEÐUR 11.MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprðs Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.49 -0,1 8.01 4,5 14.12 -0,1 20.21 4,4 7.59 13.36 19.15 15.54 ÍSAFJÖRÐUR 3.53 -0,1 9.54 2,4 16.19 -0,2 22.15 2,2 8.07 13.42 19.19 16.00 SIGLUFJÖRÐUR 0.06 1,3 6.03 -0,1 12.25 1,4 18.26 -0,1 7.49 13.24 19.01 15.41 DJÚPIVOGUR 5.08 2,2 11.15 0,0 17.21 2,3 23.38 0,0 7.30 13.07 18.45 15.23 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Morqunblaðið/Siómælinqar Islands Alskyjað Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning rj, Skúrir Slydda Y7 Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig S Þoka A A t Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan stinningskaldi í fyrstu en síðan minnkandi suðvestan og vestan gola eða kaldi síðdegis. Um landið vestanvert verða él en léttskýjað austan til. Hiti verður nálægt frost- marki sunnan til en vægt frost um landið norðanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Framan af lítur út fyrir vestlæga átt með élja- gangi sunnanlands og vestan, en á miðvikudag snýst í hæga norðanátt með talsverðu frosti og síðar er búist við hægu og björtu veðri um land allt, en líkast til hláku um næstu helgi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allar aðalleiðir á landinu voru þá færar en víða veruleg hálka, einkum á vestanverðu landinu. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar I öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandssundi var 986 millibara lægð sem hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að Isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavlk 3 úrkoma í grennd Lúxemborg 14 heiðskírt Bolungarvfk -1 snjóél Hamborg 13 heiðskírt Akureyri 3 skýjað Frankfurt 15 heiðskfrt Egilsstaðir 3 skýjað Vfn 12 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 1 léttskýiað Algarve 19 skýjað Nuuk -22 léttskýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -21 heiðskirt Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 16 heiðskirt Bergen 5 skýjað Mallorca 18 léttskýjaö Ósló 2 þokumóða Róm 18 heiðskfrt Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyiar 16 heiðskirt Stokkhólmur 5 léttskýjað Winnipeg -10 alskýjað Helsinkl 11 léttskýiað Montreal -2 þoka Dublin 10 mistur Halifax -12 léttskýjað Glasgow 9 mistur New York 4 þokumóða London 9 mistur Washington 5 skýjað Parfs Orlando 16 léttskýjaö Amsterdam 15 mistur Chicago 1 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. Yfirlit / ^ j 1 f .fep/ J „ H Hæð L Lsagfl Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 kurr, 4 brattur, 7 fuglum, 8 sitt á hvað, 9 guð, 11 tætti sundur, 13 hræðsla, 14 deilur, 15 óveðurshrina, 17 hagnaðar, 20 blóm, 22 stigagatið, 23 bíll, 24 kaka, 25 híma. - 1 fyrir neðan, 2 gaf saman, 3 vítt, 4 heitur, 5 sé í vafa, 6 náði í, 10 öfgar, 12 lengdareining, 13 gruna, 15 helmingur, 16 vatnsflaumur, 18 klettasnös, 19 skyggn- ast um, 20 elska, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 værukærar, 8 útlit, 9 innbú, 10 ann, 11 tágin, 13 gams, 15 senna, 18 ólgan, 21 pól, 22 safna, 23 ennið, 24 vaðsekkur. Lóðrétt:- 2 ærleg, 3 urtan, 4 æfing, 5 agnir, 6 fúlt, 7 húns, 12 inn, 14 afl, 15 sess, 16 nefna, 17 apans, 18 óleik, 19 gengu, 20 níða. í dag er þríðjudagur 11. mars, 70. dagur ársins 1997. Orð dags- ins; En fénaðinn allan og ráns- fenginn úr borgunum tókum vér að herfangi. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafellið og Saltor. Hrafn Svein- bjarnarson og Vigri fóru út. Arnarfellið, Dettifoss og Reykja- foss voru væntanlegir. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Ýmir, Lómur og Grindvíkingur á veiðar. Antares fór út. Fréttir Mæðrasty rksnef nd Kópavogs Fataúthlutun í dag kl. 17-18 í Hamra- borg 7, Kópav., 2. hæð. Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikud. kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulinsmál- un, kl. 9.30-11.30 boccia, ki. 11-12 leikfími. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffi og verðlaun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Sinawik. Fundur kl. 20 í Sunnusal Hótel Sögu. Aflagrandi 40., Farið verður að sjá leikritið Ástandið, fímmtud. 13. mars kl. 16. Rútuferð frá Aflagranda 40, kl. 15.30. Skráning og uppl. í af- greiðslu, sími 562-2571. (Fimmta Mósebók 2,3-7.) Fundur miðvikud. 12. mars. Spilað bingó. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Opið hús hjá Styrk að Skógarhlíð 8, (4. hæð), þriðjud. 11. mars kl. 20.30. Sigþrúður Ingi- mundardóttir hjúkrunar- fræðingur segir frá nor- rænni ráðstefnu sem hún sótti á vegum Styrks. ITC-lrpa. Gestafundur haldinn í kvöld, Hvera- fold 5, kl. 20.30 í Sjálf- stæðissalnum. Allir vel- komnir. Kvenfélagið Keðjan. heldur fund 11.3. kl. 20 að Borgartúni 18. Gestur er Þórhallur Guðmunds- son. Mætið stundvislega. ITC-Harpa heldur fund í kvöld ki. 20 að Sóltúni 20 (áður Sigtún 9). Allir velkomnir. Uppl. gefur Guðrún í 587-5905. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Kú- rekadans í Risinu kl. 18.30 í dag og dansæfing kl. 20. Sigvaldi kennir og stjórnar, allir vel- komnir. Páskaföndur I Risinu kl. 10 í fyrramál- ið. 15. sýning á leikritinu Ástandið kl. 16 í dag, 16. sýning fimmtudag. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Egill Viggósson, guðfræðinemi. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri Passíu- sálma. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Egill Viggósson, guð- fræðinemi, prédikar.,*^ Biblíulestur út frá 32. Passíusálmi. Kaffi. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu í dag kl. 10-12. Sr. Þorvaldur Karl Helgason, forstöðu- maður Fjölskylduþjón- ustu kirkjunnar, kemur í heimsókn og fjallar um sambúð og hjónaband. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í öldrunarstarfi í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfundur yngri deild kl. 20. , Hjallakh’kja. Prédikun- arklúbbur presta kl. 9.15- 10.30. Mömmumorgunn miðvikud. kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 áráT Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavikurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fýrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. , Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 13 verður spiluð vist og brids, spilað alla þriðjudaga kl. 13. Kl. 13 leikfimi hjá Jónasi sjúkraþjálfara alla þriðjud. og fimmtud. Kvennadeild Flug- bj örgpinars veitarinnar Öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Hátúni 10B. Helgistund kl. 14. Ólafur Jóhanns- son. Lofgjörð og bæna- stund í kvöld kl. 01.00. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Sr. Frank M. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðjud. kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Ferming- artimar, barnaskólinn kl. 16. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintaki<Hfc Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt með fyrirvara um prentvillur. Anna Sigurðardóttir, Guðbjörg Rist Jónsdóttir, íris Eggertsdóttir, Búðagerði7, Bæjargili 73, Vesturbrún 16, 108 Reykjavík 210 Garðabæ 104 Reykjavík Bendt Harðarson, Guðfinna Einarsdóttir, Joas Ramos Rocha, Bleikjukvísl 5, Hátúni 8, Vallarási 3, 110 Reykjavík 105 Reykjavík 110 Reykjavík Birna Steingrímsdóttir, Hrefna Smith, Jón Hermannsson, Grænatúni 10, Urðarbakka 32, Mjallargötu 1H, 200 Kópavogi 109 Reykjavík 400 ísafirði Björg Sigurðardóttir, Ingunn Hallgrímsdóttir, Sólveig Kristjánsdóttir, Árholti 6, Garðabraut 26, Almanmnadal, 640 Húsavík 300 Akranesi 110 Reykjavík Vinningshafar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Haskóla islands, Tjarnargótu 4, 101 Reykjavík, simi 563 8300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.