Morgunblaðið - 17.04.1997, Side 7

Morgunblaðið - 17.04.1997, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 7 Nýtt hná \ alþjóðlegum fjármálaheimi Kaupþing - Lúxemborg - alþjóðleg fjármálamiðstöð Alþjóðlegt verðbréfaþing Gott rekstrarumhverfi fyrir verðbréfasjóði Bankastofnanir í fremstu röð Trúnaður við viðskiptamenn Hagstætt umhverfi fyrir fjárfesta Samkeppnishæf skattalöggjöf Nýir sjóðir - ísiandssjóðir Kaupþings í Lúxemborg Kaupþing hf. sótti út á alþjóðlegan verðbréfamarkað á sfðasta ári með stofnun tveggja alþjóðlegra verðbréfasjóða ( Lúxemborg. Nú opnar Kaup- þing nýjan farveg með stofnum (slandssjóða f Lúxemborg. Tilgangurinn með íslandssjóðunum er að vekja athygli alþjóðlegra fjárfesta og sparifjáreigenda á þeim möguleikum sem felast í ávöxtun fjár á íslandi. Þá mun þeim fjölmörgu (slendingum sem starfa erlendis, sem og einstaklingum og fyrirtækjum sem tengjast (slandi, opnast ný sparnaðarleið. Góð ávöxtun íslenskra hlutabréfa á undanförnum árum, hærra raunvaxtastig og víðtækari verðtrygging rfkisverðbréfa en vfðast hvar erlendis eru meðal þess sem vekur áhuga allra sem kynna sér stöðu mála á (slandi. íslenskur hlutabréfasjóður Kaupþings f Lúxemborg - Kaupthing Fund, lcelandic Equity Class hefur þá stefnu að fjárfesta f hlutabréfum traustra og vel rekinna íslenskra fyrirtækja sem eru skráð á Verðbréfaþingi íslands. íslenskur skuldabréfasjóður Kaupþings í Lúxemborg - Kaupthing Fund, lcelandic Bond Class fjárfestir I skuldabréfum útgefnum f fslenskum krónum og skráðum á íslenskum eða alþjóðlegum verðbréfamörkuðum. Með tilkomu islandssjóðanna í Lúxemborg bjóðast nú margvíslegar sparnaðarleiðir með mjög lágum skiptikostnaði. Eign í alþjóðlegum hlutabréfasjóði Kaupþings ( Lúxemborg má t.d. færa yfir í fslenskan hlutabréfasjóð í Lúxemborg með einungis 0.5% kostnaði telji menn íslensk hlutabréf vera á uppleið. ísland er komið á kortið í fjármálaheiminum. KAUPÞING HF Ármúla 13A • Sínii 515 1500 Kaup og sala I Islandssjóðunum er eins einföld og hugsast getur. Upplýsingar og aðstoð fást hjá Kaupþingi hf., Kaupþingi Norðurlands og [ afgreiðslum sparisjóðanna um land allt. GSP/ÓK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.