Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 7 Nýtt hná \ alþjóðlegum fjármálaheimi Kaupþing - Lúxemborg - alþjóðleg fjármálamiðstöð Alþjóðlegt verðbréfaþing Gott rekstrarumhverfi fyrir verðbréfasjóði Bankastofnanir í fremstu röð Trúnaður við viðskiptamenn Hagstætt umhverfi fyrir fjárfesta Samkeppnishæf skattalöggjöf Nýir sjóðir - ísiandssjóðir Kaupþings í Lúxemborg Kaupþing hf. sótti út á alþjóðlegan verðbréfamarkað á sfðasta ári með stofnun tveggja alþjóðlegra verðbréfasjóða ( Lúxemborg. Nú opnar Kaup- þing nýjan farveg með stofnum (slandssjóða f Lúxemborg. Tilgangurinn með íslandssjóðunum er að vekja athygli alþjóðlegra fjárfesta og sparifjáreigenda á þeim möguleikum sem felast í ávöxtun fjár á íslandi. Þá mun þeim fjölmörgu (slendingum sem starfa erlendis, sem og einstaklingum og fyrirtækjum sem tengjast (slandi, opnast ný sparnaðarleið. Góð ávöxtun íslenskra hlutabréfa á undanförnum árum, hærra raunvaxtastig og víðtækari verðtrygging rfkisverðbréfa en vfðast hvar erlendis eru meðal þess sem vekur áhuga allra sem kynna sér stöðu mála á (slandi. íslenskur hlutabréfasjóður Kaupþings f Lúxemborg - Kaupthing Fund, lcelandic Equity Class hefur þá stefnu að fjárfesta f hlutabréfum traustra og vel rekinna íslenskra fyrirtækja sem eru skráð á Verðbréfaþingi íslands. íslenskur skuldabréfasjóður Kaupþings í Lúxemborg - Kaupthing Fund, lcelandic Bond Class fjárfestir I skuldabréfum útgefnum f fslenskum krónum og skráðum á íslenskum eða alþjóðlegum verðbréfamörkuðum. Með tilkomu islandssjóðanna í Lúxemborg bjóðast nú margvíslegar sparnaðarleiðir með mjög lágum skiptikostnaði. Eign í alþjóðlegum hlutabréfasjóði Kaupþings ( Lúxemborg má t.d. færa yfir í fslenskan hlutabréfasjóð í Lúxemborg með einungis 0.5% kostnaði telji menn íslensk hlutabréf vera á uppleið. ísland er komið á kortið í fjármálaheiminum. KAUPÞING HF Ármúla 13A • Sínii 515 1500 Kaup og sala I Islandssjóðunum er eins einföld og hugsast getur. Upplýsingar og aðstoð fást hjá Kaupþingi hf., Kaupþingi Norðurlands og [ afgreiðslum sparisjóðanna um land allt. GSP/ÓK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.