Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 57 I DAG jrrkÁRA afmæli. tlv/Fimmtug er í dag, fimmtudaginn 17. apríl, Aðalheiður Finnboga- dóttir, til heimilis að Vogabraut 40, Akranesi. Eiginmaður hennar er Svavar Tryggvi Óskars- son. Þau hjónin verða fjar- verandi á afmælisdaginn. BRIDS limsjön Guðmundur Páll Arnarson SAGNHAFI þarf að læðast eins og músin til að gefa ekki á sér höggstað, því vestur er vei vopnum búinn og bíður eftir tækifæri til að reiða til höggs. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D64 V KD64 ♦ D7 ♦ KG75 Suður ♦ K32 V G3 ♦ G1043 * ÁD92 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur hefur vömina á afgerandi hátt með því að taka ÁK í tígli og spila þeim þriðja. Austur á aðeins einn tígul og hendir fyrst hjarta, síðan laufi. Hvernig myndi lesandinn spila? Sagnhafi er strax kominn með sex slagi og er með efnivið í þijá í hálitunum. En hann verður að búa þá til án þess að hleypa vestri tvisvar inn. Fyrsta skrefið er að spila hjartaþristi — ekki gosanum — að hjónun- um í borði: Norður * D64 y KD64 ♦ D7 + KG75 Vestur Austur ♦ ÁGIO ♦ 9875 V ÁIO ♦ ÁK9865 il If52 ♦ 63 * 1084 Suður ♦ K32 y G3 ♦ G1043 ♦ ÁD92 Ef vestur rýkur upp með ásinn, fær sagnhafi þijá slagi á hjarta og þarf þá engan á spaða. Vestur gef- ur því og hjartakóngurinn á slaginn. Sagnhafi fer næst heim á lauf til að spila spaða að drottningunni. Enn er vestur í sama vand- anum: Ef hann stekkur upp með ásinn, fríast tveir slag- ir á litinn, sem duga sagn- hafa nú í níu. Vestur gefur þv? aftur. Þá þarf suður aðeins einn slag í viðbót og sækir hann á hjarta. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur héldu flóamarkað nýlega til styrktar hjartveikum börnum og varð ágóðinn 1.220 krónur. Herdís Ingibjörg Svansdóttir er til vinstri og Sigríður Tinna Heimisdóttir til hægri. Með morgunkaffinu Áster.... ... þegar lífið er einmanalegt án hans. TM R*g. U.S. P«. Off. — «!t rtgm» ™ (c) 1B9C Lo« Ango**» TVn«» SyDdical* HANN fékk áfall. Konan hans fór frá honum og kom aftur heim. ÞÚ verður að vanda málfarið þegar þú talar við blómin mín. HOGNIHREKKVÍSI n T/ctnn. er ai> mohoc stéttíno.." STJÖRNUSPA eftir Frances Drake HRUTUR Afmælisbam dagsins: Þú ert heimspekilega þenkj- andi, drekkur íþig fróðleik og ferð þínar eigin leiðir. Þúátt ekki erfitt með að vinna með öðrum en þarft að vera þinn eigin herra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vilt fá að vera í friði við leit að lausn á vandasömu verkefni árdegis. En einhver nákominn hefur góða tillögu fram að færa. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður að taka þátt í vafasömum viðskiptum vinar í dag. Láttu skynsemina ráða ferðinni. Tvíburar (21.mai-20.júni) Æfc Þú átt annríkt bæði heima og í vinnunni, en þér tekst að ljúka öllu, sem gera þarf í dag. Starfsfélagi færir góðar fréttir. Krabbi (21. júnl — 22. júlf) H$í Ef þú leggur þig fram tekst þér auðveldlega að leysa smá vandamál heima i dag. Hug- myndum þínum varðandi vinnuna er vel tekið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja í vinnunni í dag áður en þú tekur afstöðu. Varastu óþarfa fljótfæmi. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Skemmtanalifið getur haft meiri útgjöld í för með sér en þú gerðir ráð fyrir. Reyndu að setja eyðslunni einhver takmörk. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt fjárhagsleg staða þín styrkist, þarft þú áfram að sýna aðgát og varast alla áhættu. Reyndu að hvíla þig í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hj(0 Þér berst freistandi tilboð. Mundu að ef þér finnst það of gott til að vera satt hefur þú sennilega á réttu að standa. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir ekki að byrgja inni tilfinningar þínar í samskiptum við ástvin. Hreinskilni er rétta leiðin til styrktar sambandinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Góð samvinna og samstaða í vinnunni leiðir til batnandi fjárhags. Ættingi hefur óvæntar og góðar fréttir að færa ( kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Þú ert eitthvað á reiki í fjár- málum, og átt það til að spara eyrinn, en kasta krónunni. Hlustaðu á góð ráð starfsfé- laga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Framtak þitt í vinnunni færir þér velgengni og styrkir stöðu þína. Taktu ekki þátt í deilum um mál, sem skiptir þig engu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HELENA RUBINSTEIN KYNNING f DAG OG Á MORGUN Með 50 ml R-Vincaline kremi, sem er fyrirbyggjandi dag- og næturkrem fylgir glæsilegur kaupauki: ✓ Gyllt snyrtibudda ✓ 50 ml hreinsivatn ✓ 15 ml Force C dagkrem ✓ Khol blýantur Verðmæti kaupaukans er kr. 2.500 Laugavegi 80, sími 561-1330. BIOTONE framleiðir sérhæfðar nuddolíur og nuddkrem sem henta einnig vel til heimilisnota. BIOTONE hefur fengið mjög góð viðbrögð hjá fagfólki. BIOTONE framleiðir sína vöru úr náttúru- legum efnum og leggur metnað sinn í að bjóða aðeins það besta. I grænu línunni frá BIOTONE er m.a. boðið upp á sérhæft fótakrem og andlits- krem aðeins unnin úr lífrænt ræktuðum j ‘ im og sjávarþör- u..^, um. Ofnæmisprófaða nuddkremið frá BIOTONE hentarvel til ungbarnanudds og er gott fyrir viðkvæma húð. Boðið er upp á hefð- bundna nuddolíu, s!-uiandaða íþrótta- nuadolíu og olíu með sérstökum ilmi í nokkrum tegundum. Utsölustaðir: Holtsapótek, Háaleitisapótek, Breiðholtsapótek, Árbæjarapótek, Lyfja, Kópavogsapótek, .............. 5tek, I................ Vesturbæjarapótek, Húsavíkurapótek, Búðin okkar Yoga-stúdíó, Hátúni. Dreifing: HALUR OG SPRUND chf. Simi & Fax 588-1110 I | f KARLAR KRUNKA! Ráðstefna um málefni karla í Borgarlelkhúsinu 2.maí 1997. Á vegum Sólstöðuhóps í samvinnu við Karlanefnd Jafnréttlsráðs 09.00-09.15 Setning. 09.15-09.30 TEGUNDIN KARL. Tilraun til skilgreiningar. Sigurður Svavarsson, formaður karlanefndar jafnréttisráðs. 09.30-10.00 MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM. Staöa karla í nútlmasamfélagi. Ásþór Ragnarsson, sálfræðingur. 10.0ai0.20 Kaffihlé. 10.20- 10.40 KARLMENN OG VÍMUEFNANEYSLA. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir. 10.40.-11.00 „LIGGJA MENN ENNÞÁ VEL VIÐ HÖGGI?“ Umfjöllun um ofbeldishneigð karla. Karl Steinar Valsson, afbrotafræðingur og lögreglumaður. 11.00-11.20 KARLMENN OG SJÁLFSVÍG. Wilhelm Norðfjörð.sálfræðingur. 11.20- 11.35 Tónlist 11.35.-12.00 GLERVEGGIR HEIMILISINS. Ingólfur Gíslason, starfsmaður karlanefndar 12.00-13.00 Hádegishlé. 13.00-13.25 HVERS VEGNA ÆTTU FYRIRTÆKIN AÐ STYÐJA FÖÐURHLUTVERKIÐ? Árni Sigfússon, framkvæmdarstjóri. 13.25- 13.50 ER SKÓUNN FYRIR STRÁKA? Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. 13.50-14.15 KARLAR OG KYNLÍF. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur. 14.15- 14.35 Kaffihlé. 14.35-14.55 HVERNIG VERÐA NÝJU ALDAMÓTAMENNIRNIR? Svavar Gestsson, alþinglsmaður. 14.55- 15.15 FRAMTÍÐARSÝN. Steingrímur Hermannsson. 15.15- 15.25 Tónlist. Egiil Ólafsson og 15.25- 15.55 Pallborðsumræður. trfó Björns Thoroddsen 15.55- 16.00 Ráðstefnuslit. sjð um tónlistarflutning. Þátttökugjald fyrir 29.04: 4.500.- Þátttökugjald eftlr 29.04: 6.000.- Innifallð í þátttökugjaldi er ráðstefnan, ráðstefnugögn og kaffiveltingar. Skránlng fer fram hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild, með faxl eða síma. Sími 552 5447. Faxnúmer 562 3345. Þátttaka tilkynnist fyrir l.maí. Tekið er viö Visa og Eurocard kredltkortum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.